fat32 vs. NTFS
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
fat32 vs. NTFS
mig langar að vita muninn á þessu þar sem ég er að reyna að setja upp sata disk. ég er með aðra tvo diska sem eru með sitt hvort formattið, win diskurinn er með NTFS en hinn sem ég nota undir gögn er með fat32.
ég ætla að setja win á 5 gig particion á sata disknum svo hvort ætti ég að velja?
ég ætla að setja win á 5 gig particion á sata disknum svo hvort ætti ég að velja?
-
- Staða: Ótengdur
Eflaust viltu nota NTFS 5.0, en ekki NTFS.
Þar sem NTFS er gamla kerfið sem var notað á Windows NT 4.0 < SP4.
Munurinn á NTFS 5.0 og FAT32 er:
Í FAT32 er ekki hægt að hafa skrá stærri en 4GB, en í NTFS5 eru engin mörk.
Í FAT32 er mesti cluster fjöldi;: 268435456
NTFS5 hefur nánast ótakmarkaðan max fjölda.
Boot sectorarnir á FAT32 eru geymdir á fyrstu sectorunum, en á NTFS5 eru þeir geymdir á fyrstu og síðustu, til að koma í veg fyrir boot error.
File Att, er eftir grunntýpunum á FAT32, en á NTFS er hægt að sérsníða attributes.
NTFS5 styður compression, encryption, object premission, disk quotes, sparse skrár, reparse, og volume mount point : en FAT32 gerir það ekki.
Það má einnig nefna að NTFS hefur innbyggt skráar öryggi (gegn file system errors), og það er mun auðveldara að recovera NTFS5 heldur en FAT32, þar sem FAT32 skráarkerfið er mun viðhvæmara fyrir villum.
NTFS5 virkar verr á littlum disksneiðum, en betur á stórum. Þetta er þver öfygt við FAT32.
NTFS5 er með þeim skráarkerfum er hafa kva mestann líftíma en FAT32 flokkast undir meðal lífftíma.
Og að lokum þá er hægt að uppfæra NTFS disksneiðar í Dynamic Disk.
Þar er hægt að software raida til að mynda.
Vonandi nýtast þessar upplýsingar þér,
Ef þú hefur frekari spurningar hafðu þá samband.
Þar sem NTFS er gamla kerfið sem var notað á Windows NT 4.0 < SP4.
Munurinn á NTFS 5.0 og FAT32 er:
Í FAT32 er ekki hægt að hafa skrá stærri en 4GB, en í NTFS5 eru engin mörk.
Í FAT32 er mesti cluster fjöldi;: 268435456
NTFS5 hefur nánast ótakmarkaðan max fjölda.
Boot sectorarnir á FAT32 eru geymdir á fyrstu sectorunum, en á NTFS5 eru þeir geymdir á fyrstu og síðustu, til að koma í veg fyrir boot error.
File Att, er eftir grunntýpunum á FAT32, en á NTFS er hægt að sérsníða attributes.
NTFS5 styður compression, encryption, object premission, disk quotes, sparse skrár, reparse, og volume mount point : en FAT32 gerir það ekki.
Það má einnig nefna að NTFS hefur innbyggt skráar öryggi (gegn file system errors), og það er mun auðveldara að recovera NTFS5 heldur en FAT32, þar sem FAT32 skráarkerfið er mun viðhvæmara fyrir villum.
NTFS5 virkar verr á littlum disksneiðum, en betur á stórum. Þetta er þver öfygt við FAT32.
NTFS5 er með þeim skráarkerfum er hafa kva mestann líftíma en FAT32 flokkast undir meðal lífftíma.
Og að lokum þá er hægt að uppfæra NTFS disksneiðar í Dynamic Disk.
Þar er hægt að software raida til að mynda.
Vonandi nýtast þessar upplýsingar þér,
Ef þú hefur frekari spurningar hafðu þá samband.
-
- Staða: Ótengdur
það er ekkert rangt við að segjast ætla að nota NTFS þó þeir ætli að nota version 5, ekki frekar en það er rangt að segjast vera með windows í tölvunni sinni, það gera allir ráð fyrir að það sé verið að tala um nýjasta version þegar verið er að tala um svona hluti, þessvegna er alltaf sagt að WinFS sé byggt á NTFS þar sem það vita allir að auðvitað er það byggt á nýjustu útgáfu af NTFS en ekki einhverjum forngripum.
-
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:það er ekkert rangt við að segjast ætla að nota NTFS þó þeir ætli að nota version 5, ekki frekar en það er rangt að segjast vera með windows í tölvunni sinni, það gera allir ráð fyrir að það sé verið að tala um nýjasta version þegar verið er að tala um svona hluti, þessvegna er alltaf sagt að WinFS sé byggt á NTFS þar sem það vita allir að auðvitað er það byggt á nýjustu útgáfu af NTFS en ekki einhverjum forngripum.
Mér finnst rangt að kalla öll FAT-based filesystem, FAT.
Eins finnst mér rangt að kalla NTFS og NTFS5 bara NTFS
Sömuleiðis er rangt að setja að ext2 og ext3 sé bara EXT.
-
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég sem hélt að OS diskurinn þyrfti að vera NTFS en aðrir diskar FAT32, sem augsýnilega er rangt. Eða er það ekki?
Var skipta út IBM forngrip 10gb disk fyrir Samsung 120gb, og get einungis valið NTFS sem file system.
Er það ekki allt í lagi að hafa báða diskana sem NTFS bæði OS disk og skráar disk?
Og annað, ótrúlegur munur á hávaða frá tölvunni eftir þetta, eða eiginlega hljóði, heyrist varla neitt. Þegar ég setti diskinn í þá hreinsaði ég tölvuna að innan og tók kæli trektina fyrir örgjafan af og blés burtu ryki.
Svo þegar ég startaði þá heyrðist varla neitt, það fyrsta sem ég hugsaði var að ég hafði fokkað viftunni einhvernveginn, fleygði mér í gólfið til að athuga, bjóst við bráðnuðum örgjörva í andlitið en mér til léttis þá virkar viftan eðlilega.
Hefði líka valið mig sem tossa aldarinnar ef ég hefði eyðilagt viftu, bara með því að blása á hana.
Var skipta út IBM forngrip 10gb disk fyrir Samsung 120gb, og get einungis valið NTFS sem file system.
Er það ekki allt í lagi að hafa báða diskana sem NTFS bæði OS disk og skráar disk?
Og annað, ótrúlegur munur á hávaða frá tölvunni eftir þetta, eða eiginlega hljóði, heyrist varla neitt. Þegar ég setti diskinn í þá hreinsaði ég tölvuna að innan og tók kæli trektina fyrir örgjafan af og blés burtu ryki.
Svo þegar ég startaði þá heyrðist varla neitt, það fyrsta sem ég hugsaði var að ég hafði fokkað viftunni einhvernveginn, fleygði mér í gólfið til að athuga, bjóst við bráðnuðum örgjörva í andlitið en mér til léttis þá virkar viftan eðlilega.
Hefði líka valið mig sem tossa aldarinnar ef ég hefði eyðilagt viftu, bara með því að blása á hana.