Búa til viftupláss á kassa?
Búa til viftupláss á kassa?
Ég var að spá, ég er með svona kassa : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=694
og var að spá hvort það væri í lagi að ég myndi búa mér til speis fyrir viftu ofan á kassanum? Þá er ég að meina að "cötta það út" :þ
Það er semsagt staður beint í miðjunni ofan á kassanum sem er alveg auður
og myndi semsagt alveg passa vifta þar en ég hef heyrt eitthvað um að það eyðileggi "loftrásina" og setji kerfið úr balance.
Er í lagi að gera þetta?
og var að spá hvort það væri í lagi að ég myndi búa mér til speis fyrir viftu ofan á kassanum? Þá er ég að meina að "cötta það út" :þ
Það er semsagt staður beint í miðjunni ofan á kassanum sem er alveg auður
og myndi semsagt alveg passa vifta þar en ég hef heyrt eitthvað um að það eyðileggi "loftrásina" og setji kerfið úr balance.
Er í lagi að gera þetta?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það myndi mjög ólíklega hafa slæm áhrif á loftflæðið ef þú lætur hana blása út.
En ef þú ætlar að skera úr kassanum, þá ertu um leið búinn að tapa hljóðeinangrun.
Mér persónulega finnst það vera hálfgerð óþörf að gera þetta við þennan kassa..
En svona, þá ætti að vera í lagi að gera þetta, ef þú kannt það þar að segja
En ef þú ætlar að skera úr kassanum, þá ertu um leið búinn að tapa hljóðeinangrun.
Mér persónulega finnst það vera hálfgerð óþörf að gera þetta við þennan kassa..
En svona, þá ætti að vera í lagi að gera þetta, ef þú kannt það þar að segja
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Jú mér sýnist að þetta viftupláss sem þú ert að spá í myndi bæta kælinguna því jú hitinn leitar upp og með því að blása honum þarna út ertu að ná að losna við mikið af hita og þetta myndi jafnvel lengja lífið á PSU þar sem heita loftið þyrfti ekki að fara í gegnum hann, hence betri kæling.
Loftflæðið helst í mjög góðu jafnvægi á meðan viftur að aftan og að ofan eru að blása út og viftur að framan og á hliðum blása inn. Þá helst það nokkuð stöðugt í gegnum kassann.
En þar sem þetta er svona sleek kassi þá myndi gatið að ofan valda "sjónmengun" og já og myndi auka hávaða sem kæmi frá kassanum. Ekkert hættulegt samt sem áður og aukaatriði ef þú ert tilbúinn að sætta þig við það.
En þá væri eitt semþú gætir gert bæði til að bæta útlitið og laga hávaðamengun og orðið flottur moddari. Útbúa "funnel" ofan á sem myndi takmarka hávaða en ekki hindra loftflæmi.
Eitthvað í líkingu við þetta >>
Loftflæðið helst í mjög góðu jafnvægi á meðan viftur að aftan og að ofan eru að blása út og viftur að framan og á hliðum blása inn. Þá helst það nokkuð stöðugt í gegnum kassann.
En þar sem þetta er svona sleek kassi þá myndi gatið að ofan valda "sjónmengun" og já og myndi auka hávaða sem kæmi frá kassanum. Ekkert hættulegt samt sem áður og aukaatriði ef þú ert tilbúinn að sætta þig við það.
En þá væri eitt semþú gætir gert bæði til að bæta útlitið og laga hávaðamengun og orðið flottur moddari. Útbúa "funnel" ofan á sem myndi takmarka hávaða en ekki hindra loftflæmi.
Eitthvað í líkingu við þetta >>
- Viðhengi
-
- sonatabig.jpg (102.71 KiB) Skoðað 1757 sinnum
-
- sonatabig2.jpg (120.88 KiB) Skoðað 1756 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Tja .. held að aðstaða þín og aðgangur að verkfærum ráði því hvaða efni skal nota í þetta .. Ál er þægilegt að vinna með og frekar ódýrt, en svo væri alveg hægt að gera þetta úr plasti ( plexi eða akríl ).
Álið þyrftiru að beygja til, sjóða og klippa á meðan plastið væri hægt að móta eftir einhverju móti í ofni.
Allt bara spurning hversu langt þú vilt ganga og hve miklum tíma þú vilt eyða í projectið
Álið þyrftiru að beygja til, sjóða og klippa á meðan plastið væri hægt að móta eftir einhverju móti í ofni.
Allt bara spurning hversu langt þú vilt ganga og hve miklum tíma þú vilt eyða í projectið
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
= kaldhæðni
En það væri svosem mögulegt að gera þetta tvöfallt og skella einhverju hljóðeinangrandi efni á milli, held að steinull sé kannski ekki málið þar sem hún er mjög hitaeinangrandi en eitthvað sniðugt kannski eins og... leður?
Annað sem kæmi til greina væri að nota blikk, það er ekki þykkt en sterkt og hægt að sjóða.
En það væri svosem mögulegt að gera þetta tvöfallt og skella einhverju hljóðeinangrandi efni á milli, held að steinull sé kannski ekki málið þar sem hún er mjög hitaeinangrandi en eitthvað sniðugt kannski eins og... leður?
Annað sem kæmi til greina væri að nota blikk, það er ekki þykkt en sterkt og hægt að sjóða.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einfaldasta leiðin til að sjóða ál er að nota mag eða tig suðu það eru hlífðargassuður, ef þú kemst einhverstaðar í tig suðu þá er alltaf hægt að prufa sig áfram... bara ekki vera viss um að það takist í fyrstu tilraundagur90 skrifaði:Það þarf einhverja sérstaka suðu fyrir það, allavega gat ég ekki soðið hjólið mitt með pinnasuðu.
kannski argon suður geti það, hef ekki reynslu af þeim.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einfaldasta leiðin til að gera þetta er að nota blikk. (ekki svona blikk heldur málminn blikk).
Turnarnir eru held ég úr blikki.
o.t. hahahaha leit á undirskriftina þína og hugsaði bara "hey hvar komst hann í 9800 kort" en áttaði mig svo á því að þetta er ekki sá framleiðandi hehe. (þetta voru hugs gæsalappir)
Turnarnir eru held ég úr blikki.
o.t. hahahaha leit á undirskriftina þína og hugsaði bara "hey hvar komst hann í 9800 kort" en áttaði mig svo á því að þetta er ekki sá framleiðandi hehe. (þetta voru hugs gæsalappir)
-
- Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til viftupláss á kassa?
Ég verð að vera sammála síðasta ræðumanni með að nota blikkið... beygir það bara með töngum og skrúfstykki. Það ætti heldur ekki að vera mikið mál að nota akríl plast og hitablásara. Gæti komið vel út að hafa þetta gegnsætt.... spurning
En til að festa þetta myndi ég setja smá hak innan á stykkið sem hægt væri að skrúfa eða hnoða í. Festa þetta innan á svo þetta væri nú aðeins flottara en bara eitthvað sem virkar
Það er alveg hægt að sjóða blikkið en verður að vera alveg hrikalega varkár því annars ferðu bara í gegn.
En til að festa þetta myndi ég setja smá hak innan á stykkið sem hægt væri að skrúfa eða hnoða í. Festa þetta innan á svo þetta væri nú aðeins flottara en bara eitthvað sem virkar
Það er alveg hægt að sjóða blikkið en verður að vera alveg hrikalega varkár því annars ferðu bara í gegn.
Ef það virkar... ekki laga það !