Vandamál með ACER Aspire 3690WLMi


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með ACER Aspire 3690WLMi

Pósturaf Psychobsy » Fim 07. Feb 2008 22:27

Góða kvöldið. Þannig er málið með vexti að ég lenti í því að þurfa að hreinsa tölvuna mína, þ.e.a.s. hún kom með Windows Vista. En ég vil ekki svoleiðis rugl. -Setti XP á hana og núna virkar ekki músin(á tölvunni) og þráðlausa netið. Finnur hvorugan vélbúnaðinn.

Ég er búinn að prufa alla drivera sem ég finn á http://support.acer-euro.com/drivers/no ... _3690.html

og ekkert gengur.

Hvað gæti verið að? Ég er nokkuð viss um að þetta er hugbúnaðarvilla.


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 07. Feb 2008 23:06

þetta eru driverar, hvernig tölvu ertu með og ertu búinn að prufa forrit fyrir þetta eins og driver genius eða eitthvað svoleiðis.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 08. Feb 2008 06:13

Úfff notaði eitt sinn Driver Genius og ég kem aldrei til að nota það aftur :S




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 08. Feb 2008 08:31

ég var búinn að nota 3 forrit á undan honum og þau vildu bara öll updata chipset driverinn en driver genius fann hljóðdriverinn sem mig vantaði, virkaði alla vega einu sinni. :D

Trúi því svosem alveg þó þetta sé ekki beisið.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með ACER Aspire 3690WLMi

Pósturaf Halli25 » Fös 08. Feb 2008 09:57

Psychobsy skrifaði:Góða kvöldið. Þannig er málið með vexti að ég lenti í því að þurfa að hreinsa tölvuna mína, þ.e.a.s. hún kom með Windows Vista. En ég vil ekki svoleiðis rugl. -Setti XP á hana og núna virkar ekki músin(á tölvunni) og þráðlausa netið. Finnur hvorugan vélbúnaðinn.

Ég er búinn að prufa alla drivera sem ég finn á http://support.acer-euro.com/drivers/no ... _3690.html

og ekkert gengur.

Hvað gæti verið að? Ég er nokkuð viss um að þetta er hugbúnaðarvilla.

Acer eru hættir að supporta downgrade niður í xp frá vista Home basic og Premium Home þar sem Microsoft gerir það ekki heldur.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Fös 08. Feb 2008 12:13

afhverju eru þeir þá með drivera fyrir XP þarna?

vinur minn, sem á nákvæmlega eins tölvu keypt á sama tíma keyrir XP ekkert mál...


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 08. Feb 2008 13:26

Psychobsy skrifaði:afhverju eru þeir þá með drivera fyrir XP þarna?

vinur minn, sem á nákvæmlega eins tölvu keypt á sama tíma keyrir XP ekkert mál...

Þeir voru með support en MS er að þrönga vista uppá alla núna :twisted:


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Fös 22. Feb 2008 12:12

Er enn í vandræðum með þetta, ég er nokkuð viss um að þetta er ekki hardware vandamál.

Ég set upp driverana og þeir finna hlutina, t.d. WIFi driverinn finnur kortið alveg, en síðan þegar ég ætla að leita að neti, þá kemur bara please turn your device on..

Og takkinn framan á tölvunni gerir ekki neitt, og ljósið kemur ekki.

Mér var að detta í hug hvort þetta gæti verið vandamál með BIOS, ég hef svolítið verið að fikta í því.

Sem ég hefði örugglega ekki átt að gera :lol:

Veit einhver hvaða version af BIOS þessi gerð var með í upphafi?


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fös 22. Feb 2008 12:39

Það stendurneðst í bios hjá þér mjög líklega load optimized defaults eða eitthvað, kannski f7 eða f10.




Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Fös 22. Feb 2008 13:22

Það gerir ekkert nema breyta þeim stillingum sem ég hef breytt, á sinn original staðal.

Ég er að tala um útgáfu af Firmware í BIOS.


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!