Góða kvöldið. Þannig er málið með vexti að ég lenti í því að þurfa að hreinsa tölvuna mína, þ.e.a.s. hún kom með Windows Vista. En ég vil ekki svoleiðis rugl. -Setti XP á hana og núna virkar ekki músin(á tölvunni) og þráðlausa netið. Finnur hvorugan vélbúnaðinn.
Ég er búinn að prufa alla drivera sem ég finn á http://support.acer-euro.com/drivers/no ... _3690.html
og ekkert gengur.
Hvað gæti verið að? Ég er nokkuð viss um að þetta er hugbúnaðarvilla.
Vandamál með ACER Aspire 3690WLMi
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með ACER Aspire 3690WLMi
Psychobsy skrifaði:Góða kvöldið. Þannig er málið með vexti að ég lenti í því að þurfa að hreinsa tölvuna mína, þ.e.a.s. hún kom með Windows Vista. En ég vil ekki svoleiðis rugl. -Setti XP á hana og núna virkar ekki músin(á tölvunni) og þráðlausa netið. Finnur hvorugan vélbúnaðinn.
Ég er búinn að prufa alla drivera sem ég finn á http://support.acer-euro.com/drivers/no ... _3690.html
og ekkert gengur.
Hvað gæti verið að? Ég er nokkuð viss um að þetta er hugbúnaðarvilla.
Acer eru hættir að supporta downgrade niður í xp frá vista Home basic og Premium Home þar sem Microsoft gerir það ekki heldur.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er enn í vandræðum með þetta, ég er nokkuð viss um að þetta er ekki hardware vandamál.
Ég set upp driverana og þeir finna hlutina, t.d. WIFi driverinn finnur kortið alveg, en síðan þegar ég ætla að leita að neti, þá kemur bara please turn your device on..
Og takkinn framan á tölvunni gerir ekki neitt, og ljósið kemur ekki.
Mér var að detta í hug hvort þetta gæti verið vandamál með BIOS, ég hef svolítið verið að fikta í því.
Sem ég hefði örugglega ekki átt að gera
Veit einhver hvaða version af BIOS þessi gerð var með í upphafi?
Ég set upp driverana og þeir finna hlutina, t.d. WIFi driverinn finnur kortið alveg, en síðan þegar ég ætla að leita að neti, þá kemur bara please turn your device on..
Og takkinn framan á tölvunni gerir ekki neitt, og ljósið kemur ekki.
Mér var að detta í hug hvort þetta gæti verið vandamál með BIOS, ég hef svolítið verið að fikta í því.
Sem ég hefði örugglega ekki átt að gera
Veit einhver hvaða version af BIOS þessi gerð var með í upphafi?
Það sem ekki er bilað skal ekki laga!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur