Það er nokkuð leiðinlegt að hlaða niður síðu á Vaktinni í vafrann undanfarið. Þetta hefur verið alveg ágætt annars en hefur nýlega versnað. Þetta getur hangið svo sekúntum skiptir eins og myndin sem ég set hérna getur gefið til kynna. Eru þið ekki annars að taka eftir þessu líka?
Gengur treglega að vafra um á Vaktinni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16569
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
emmi skrifaði:Ég verð að segja það að eftir flutning þá er síðan mun hægari að hlaðast inn. Hvort sem það er hýsingaraðila að kenna eða eitthvað annað veit ég ekki en það er klárt að þetta er ekki betra.
Ég er nú ekki sammála því...
Strax eftir flutninginn þá var þetta slow as hell og voru það nokkrir böggar sem ollu því.
Böggarnir voru lagaðir og núna eru það bara bannerarnir sem eru aðeins á eftir að hlaðast upp.
Þegar phpBB3 kemur þá verður þetta líka allt miklu betra því þá verðum við með "fresh install".