Gengur treglega að vafra um á Vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gengur treglega að vafra um á Vaktinni

Pósturaf Heliowin » Sun 07. Okt 2007 16:00

Það er nokkuð leiðinlegt að hlaða niður síðu á Vaktinni í vafrann undanfarið. Þetta hefur verið alveg ágætt annars en hefur nýlega versnað. Þetta getur hangið svo sekúntum skiptir eins og myndin sem ég set hérna getur gefið til kynna. Eru þið ekki annars að taka eftir þessu líka?

Mynd




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hraði á síðunni.

Pósturaf Gets » Sun 07. Okt 2007 16:04

Jú tek eftir þessu líka, þetta er bara nýlega farið að gerast.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ljóshraði

Pósturaf Gets » Sun 07. Okt 2007 17:53

VÓ við þurftum bara rétt að nefna þetta, núna virkar síðan á ljóshraða :idea:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2007 18:35

Ég var einmitt að velta því fyrir mér hvort tölvan hjá mér væri að lagga svona...




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 07. Okt 2007 19:28

Hmm ég hef ekki tekið eftir þessu. :?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 07. Okt 2007 19:29

Ég blockaði google-analytics.com hjá mér og allt varð miklu hraðara hérna á vaktinni



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2007 21:22

wtf...ég vissi ekki af þessum google-analyst coda þarna inni...



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 07. Okt 2007 22:07

Mynd



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2007 23:42

Búið að disable þennan coda, annars var það serverinn sjálfur sem var eitthvað þungur í dag, þurfti re-boot til að hressa upp á hann.
Slownessið var því ekki codanum að kenna.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mið 16. Jan 2008 09:56

Ég verð að segja það að eftir flutning þá er síðan mun hægari að hlaðast inn. Hvort sem það er hýsingaraðila að kenna eða eitthvað annað veit ég ekki en það er klárt að þetta er ekki betra. :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Jan 2008 10:53

emmi skrifaði:Ég verð að segja það að eftir flutning þá er síðan mun hægari að hlaðast inn. Hvort sem það er hýsingaraðila að kenna eða eitthvað annað veit ég ekki en það er klárt að þetta er ekki betra. :)

Ég er nú ekki sammála því...
Strax eftir flutninginn þá var þetta slow as hell og voru það nokkrir böggar sem ollu því.
Böggarnir voru lagaðir og núna eru það bara bannerarnir sem eru aðeins á eftir að hlaðast upp.
Þegar phpBB3 kemur þá verður þetta líka allt miklu betra því þá verðum við með "fresh install".




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 16. Jan 2008 15:21

Er búið að laga þetta?..Spyr bara því að vaktin er einstaklega hröð hjá mér :-k


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Jan 2008 16:13

DMT skrifaði:Er búið að laga þetta?..Spyr bara því að vaktin er einstaklega hröð hjá mér :-k

c.a 2 mán. síðan þetta var lagað ;)




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 16. Jan 2008 16:14

Já hehe tók ekki eftir því útaf það voru nokkrir nýir postar um þetta


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB