Að komast frá Reykjavík til Kópavogs

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að komast frá Reykjavík til Kópavogs

Pósturaf Viktor » Lau 15. Des 2007 21:04

Finnst hræðilegt hvernig Kópavogur og Reykjavík séu eins og einhverjir mismuandi ættbálkar, gatnakerfið er svo asnalega skipulagt á milli.
Hugsaði að fólk myndi ekki skilja hvað ég ætti við, en hérna er dæmi sem ég krotaði á leið. Þetta er stysta leiðin að/frá Lambaseli í Rvk-Sel að/frá Rjúpnasölum í Kópavogi-Salir (sjá mynd). Það er líka gaman að segja frá því að það eru 5 hringtorg á þessari leið.
Viðhengi
kópavogur rvk.JPG
kópavogur rvk.JPG (27.68 KiB) Skoðað 2277 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 15. Des 2007 21:07

Það er reyndar göngustígur á milli kópavogs og seljahverfis sem er hægt að keyra. :wink:



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 15. Des 2007 21:12

Hægt ...já :) En má það? Hehe.

Svo er annað skemmtilegt dæmi frá seljahverfi til salahverfis.
Viðhengi
rvk kóp.PNG
rvk kóp.PNG (49.96 KiB) Skoðað 2271 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Lau 15. Des 2007 21:18

Svona er bara úthverfastemningin, þú myndir ekki vilja hafa einhvera aðalgötu við einbýlishúsið þitt.


count von count


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 15. Des 2007 21:18

Einhversstaðar sá ég að það væri verið að gera eða undirbúa að gera veg þar sem gula línan er á myndinni. Heyrði eitthversstaðar að Reykjavík hefði ekki viljað fá umferð frá Kópavogi inn í Seljahverfið í Reykjavík, sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Viðhengi
k_pavogur_rvk.jpg
k_pavogur_rvk.jpg (71.67 KiB) Skoðað 2266 sinnum



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Lau 15. Des 2007 21:27

djöfull er ég feginn að búa á ísafirði :D




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Lau 15. Des 2007 21:33

einzi skrifaði:djöfull er ég feginn að búa á ísafirði :D


Ég held að það sé margt gott á höfuðborgarsvæðinu sem að vegur upp ókostina við þessa smákróka sem er verið að kvarta undan hérna :)

En ef að þetta gerir þig feginn að búa á Ísafirði, þá ættiru að fá að upplifa Miklubrautina klukkan 7.45 á virkum degi.


count von count


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 15. Des 2007 21:35

Eða Kringlumýrarbrautinni/Hafnarfjarðaveginum



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 15. Des 2007 22:01

hallihg skrifaði:Svona er bara úthverfastemningin, þú myndir ekki vilja hafa einhvera aðalgötu við einbýlishúsið þitt.

Það er enginn að segja að það þurfi að vera einhver hraðbraut þarna á milli :s
Hérna er til dæmis breyting sem ég held að gæti virkað, rauðir punktar gilda sem hraðahindranir.
Viðhengi
breyting.JPG
breyting.JPG (29.19 KiB) Skoðað 2237 sinnum
breyting 2.JPG
breyting 2.JPG (33.88 KiB) Skoðað 2234 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Lau 15. Des 2007 22:11

Já þetta er það sem gumol sagði að vera eflaust að fara að gerast.

En þessi mynd hjá þér gaf til kynna að þú vildir bara tengja þarna þar sem örstutt er á milli, fannst mér.


count von count

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 15. Des 2007 22:17

hallihg skrifaði:Já þetta er það sem gumol sagði að vera eflaust að fara að gerast.

En þessi mynd hjá þér gaf til kynna að þú vildir bara tengja þarna þar sem örstutt er á milli, fannst mér.


Eini munurinn á minni mynd og hans sem er að fara að gerast er sú að ég nota veg sem er fyrir aftan krónuna sem er ekki notaður í neitt og ég set hringtorg á miðjuna. Tengir nokkurnvegin sama staðinn :roll:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Lau 15. Des 2007 22:47

Ég persónulega væri á móti því að vegurinn kæmi niður við krónuna þar sem leiðin þaðan út úr seljahverfinu er sprungin fyrir. Alveg gjörsamlega óskiljanlegt að sé ekki gert auka akrein fyrir hægri beygjuna sem sé ótengd ljósunum eins og er á flestum stöðum í reykjavík.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Að komast frá Reykjavík til Kópavogs

Pósturaf Xyron » Lau 15. Des 2007 22:51

Viktor skrifaði:Finnst hræðilegt hvernig Kópavogur og Reykjavík séu eins og einhverjir mismuandi ættbálkar, gatnakerfið er svo asnalega skipulagt á milli.
Hugsaði að fólk myndi ekki skilja hvað ég ætti við, en hérna er dæmi sem ég krotaði á leið. Þetta er stysta leiðin að/frá Lambaseli í Rvk-Sel að/frá Rjúpnasölum í Kópavogi-Salir (sjá mynd). Það er líka gaman að segja frá því að það eru 5 hringtorg á þessari leið.


Skemmtileg að segja frá því að einn af betri vinum mínum á heima í rjúpnasölum og ég í seljahverfinu.. hef ekki tölu á því hversu oft ég hef keyrt þarna hringinn :?

fer venjulega bara hinn hringinn, ss. fram hjá Smáralindinni og í gegnum lindahverfið



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að komast frá Reykjavík til Kópavogs

Pósturaf Viktor » Lau 15. Des 2007 23:11

Xyron skrifaði:
Viktor skrifaði:Finnst hræðilegt hvernig Kópavogur og Reykjavík séu eins og einhverjir mismuandi ættbálkar, gatnakerfið er svo asnalega skipulagt á milli.
Hugsaði að fólk myndi ekki skilja hvað ég ætti við, en hérna er dæmi sem ég krotaði á leið. Þetta er stysta leiðin að/frá Lambaseli í Rvk-Sel að/frá Rjúpnasölum í Kópavogi-Salir (sjá mynd). Það er líka gaman að segja frá því að það eru 5 hringtorg á þessari leið.


Skemmtileg að segja frá því að einn af betri vinum mínum á heima í rjúpnasölum og ég í seljahverfinu.. hef ekki tölu á því hversu oft ég hef keyrt þarna hringinn :?

fer venjulega bara hinn hringinn, ss. fram hjá Smáralindinni og í gegnum lindahverfið


Já þetta er fáránlegt. Held það sé svipað langt, bara skemmtilegra að fara Smáralindina útaf öllum þessum helv. hringtorgum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 15. Des 2007 23:16

einzi skrifaði:djöfull er ég feginn að búa á ísafirði :D

En mikið fjandi er leiðinlegt að keyra til Ísafjarðar...endalausir firðir...
Keyrði þangað einu sinni með búslóð og heim strax aftur...fékk alveg nóg.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Lau 15. Des 2007 23:58

Það er nú næstumþví hundrað póstnúmer þarna á milli.

Fólk á bara að panta rútu ef það ætlar að fara eitthvað lengra en tíu póstnúmer.


Mkay.

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Sun 16. Des 2007 13:52

hallihg skrifaði:
einzi skrifaði:djöfull er ég feginn að búa á ísafirði :D


Ég held að það sé margt gott á höfuðborgarsvæðinu sem að vegur upp ókostina við þessa smákróka sem er verið að kvarta undan hérna :)

En ef að þetta gerir þig feginn að búa á Ísafirði, þá ættiru að fá að upplifa Miklubrautina klukkan 7.45 á virkum degi.


Hef upplifað morgunumferðamenninguna, og föstudagsumferðamenninguna og það einmitt styrkir gleði mína að búa á Ísafirði. Eitt enn sem er gaman við að búa á Ísafirði er að hér eru ekki McDonalds, American Style, Kringlan eða Smáralindin og því getur maður farið í "kaupstaðinn" og virkilega notið þess að fara á þessa staði.

GuðjónR skrifaði:
einzi skrifaði:djöfull er ég feginn að búa á ísafirði :D


En mikið fjandi er leiðinlegt að keyra til Ísafjarðar...endalausir firðir...
Keyrði þangað einu sinni með búslóð og heim strax aftur...fékk alveg nóg.


Tja .. hvaða ár var þetta? Nú er maður ekki nema ca 4 tíma að keyra og ekki nema 6 firðir, 5 á næsta ári þegar þverun Mjóafjarðar er lokið



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Des 2007 14:09

einzi skrifaði:Tja .. hvaða ár var þetta?

1994 minnir mig...




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 16. Des 2007 16:03

Isss....

Dreifbýliskúkur ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 16. Des 2007 19:14

ÓmarSmith skrifaði:Isss....

Dreifbýliskúkur ;)


Hey ekkert svona!
Hagkaupsplanið á morgun klukkan 8 :wink:




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 16. Des 2007 21:32

Er Hagkaup á AK? hélt það væri bara kaufffélag. :wink:
Síðast breytt af Kristján Gerhard á Sun 16. Des 2007 22:10, breytt samtals 1 sinni.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 16. Des 2007 21:40

Kristján Gerhard skrifaði:Er Hagkaup á AK? hélt það væri bara kaufffélag.


](*,)



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 16. Des 2007 23:02

Kristján Gerhard skrifaði:Er Hagkaup á AK? hélt það væri bara kaufffélag. :wink:


Kaupfélag :o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 17. Des 2007 00:39

Ég vissi ekki einusinni að það væru bílar á Akureyri



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 17. Des 2007 00:55

GuðjónR skrifaði:
einzi skrifaði:Tja .. hvaða ár var þetta?

1994 minnir mig...


jahá .. þetta sagði afi líka .. hann fór djúpið 1968 og ætlaði aldrei að fara aftur því það var svo slæmt