Landon skrifaði:Ég mundi segja að Lúllabækurnar væru í uppáhaldi hjá mér. Þær eru mjög stuttar og vel læsanlegar, góðar fyrir krakka á aldrinum 7-10 ára sem eru að ná tökum á lestrinum. "Lúlli og Einhver" er besta lúllabókin að mínu mati.
Já, þegar þú nefnir lúlla... man ég eftir bókum sem hétu palli og toggi sem ég elskaði. Það er nánast enginn texti bara myndasaga af 2 prökkurum.