Stjórnendur og almúginn

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stjórnendur og almúginn

Pósturaf elv » Fim 20. Sep 2007 17:11

Hvað í fjandanum er eiginlega að gerast hérna, þráðum eytt hægri vinstri eða læst.
Síðast þegar ég vissi þá er þetta spjallborð!!!!
Og ég veit ekki hvort allir stjórnendur gera sér grein fyrir því en þá er þetta spjallborð eins ogþað er útaf hópi af notendum sem nenna að hanga hérna og "spjalla" en núna erum við vælukjóar sem koma ekkert við
Haddi skrifaði:Gömlu reglurnar hafa tekið gildi að nýju vegna ósætti þráðastjóra og annara notanda. Vonum að fólk geti hætt að væla og haldið áfram að vera hér án þess að rofla stanslaust


Þvílík virðing við fólkð sem kemur hérna


Og já meðan ég man takk fyrir að læsa þessum stórhættulega þræði sem ég var með áðan, guð má vita hvað hefði geta gerst ef hann hefði verið opinn lengur.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 20. Sep 2007 17:17

Verð eiginlega bara að vera sammála þér í þessu..

Einræðisherrar eru klárlega ekki framtíðin




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 20. Sep 2007 17:51

Haddi, rólegur á attitudeinu, komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.

Ef þú ert kurteis við hina, en þeir ekki við þig, þá sést strax hver hefur hvað til síns máls.

Annars eiga allir sína slæmu daga, þá er bara að segja það svo menn geti tekið tillit til þess.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 20. Sep 2007 17:53

Haddi skrifaði:Gaman að sjá hvað þráðastjórar eru svekktir yfir mér.. að ég hafi meiri völd en þeir..


Ég bara á ekki orð.. :?




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Fim 20. Sep 2007 18:29

corflame skrifaði:Haddi, rólegur á attitudeinu, komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.

Ef þú ert kurteis við hina, en þeir ekki við þig, þá sést strax hver hefur hvað til síns máls.

Annars eiga allir sína slæmu daga, þá er bara að segja það svo menn geti tekið tillit til þess.

Ég hef ekki gert neitt annað en reynt að koma vel fram við notendur síðunnar. Og mér þykir mjög leitt hvernig sumir túlka það..

Í þann tíma sem ég hef setið sem stjórnandi vaktarinnar hef ég eytt heilu dögunum í að gera hana að betri stað. Kannski hef ég gert eitthvað sem aðrir stjórnendur vildu ekki gera vegna þess að þeir vissu að áhorfið væri neikvætt. En ég get ekki alveg verið sammála um að vaktin hafi farið aftur á þessum tíma, hún fór verulega aftarlega þegar spamflóðið setti strik í reikninginn hérna um daginn.

Þar sem ég er ekki lengur stjórnandi vaktarinnar hef ég engin völd til þess að skipta mér að gangi mála á vaktinni en ég rétt vona að nú geti notendur andað rólega. Sjálfur hef ég ekkert á móti ábendingum og ályktunum á verkum mínum á vaktinni en mér finnst leiðinlegt að fá skítaköst í minn garð án nokkurra ábendinga. Mér finnst alveg réttlátt að "öldungar" fái að hafa eitthvað um málið að segja en mér finnst að það eigi að fara fram á stjórnarspjallinu og svo má byrja með því að benda mér á það, ekki henda skítaköstum á mig.

Fyrsta kommentið eftir að ég lagfærði reglurnar (sem hefur verið á dagskrá í allnokkurn tíma) :

Birkir skrifaði:Engin leiðindi..

En nennirðu að hætta að skipta um notendanafn eins og nærbuxur?

Og annað.. Þú segir að reglurnar hafi verið bæði skrifaðar og samþykktar, þá reikna ég með því að þú hafir skrifað þær, en hver var það svo sem samþykkti þær (og væntanlega yfirfór þær)?

Mér sárnaði að lesa þetta..

En over and out.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 20. Sep 2007 21:06

Venjulegir notendur geta ekki breytt notendanafi sínu......afhverju ætti þú þá að geta það, hvað þá oftar en einu sinni




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Fim 20. Sep 2007 21:55

Hvað hét Haddi upphaflega?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 20. Sep 2007 22:08

hilmar_jonsson skrifaði:Hvað hét Haddi upphaflega?


Strákzi held ég allveg örugglega :wink:




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Fim 20. Sep 2007 22:22

nah upphaflega var ég napster ;)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 20. Sep 2007 22:48

Haddi skrifaði:nah upphaflega var ég napster ;)


Svo Strákzi, svo Hnökkvi..

Hvar átti þetta að enda?

Sorry en mér fannst bara ekkert að commentinu mínu.