Sælir...
Ég man þegar 300gb voru stærstu diskarnir á markaðnum, og kostuðu yfir 30þús. Núna eru 750gb diskarnir í þessu sæti. Þróunin virðist alltaf vera þannig að stærstu diskarnir eru næstum 2x dýrari en næstu fyrir neðan, og eru yfirleitt í kringum 30þús (af því sem ég hef séð amk)...
Vill einhver koma með gisk um hvenær 1tb diskarnir koma á markað, og hversu fljótt eftir það 750gb fara undir 20 þús.
Mig vantar disk á morgun, og tími ekki að borga 2x verðið á 500gb fyrir 750gb, svo ég tek bara 500gb núna, en ég væri til í að geta keypt 2x750 diska í sumar á e-ð vel undir 20þús, er það raunhæft?
Verðþróun á diskum...
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:Þú munt ekki fá 2x750gb undir 20þús kall í sumar eða þegar 1TB kemur, það er alveg bókað mál.
Ég var ekki að tala um að fá þá báða saman á undir 20þús, heldur undir 20þús stykkið Ég get kannski gert mér vonir um að fá þá báða á undir 20 þús eftir 2 ár...
Það er bókað mál að þessir diskar fara undir 20þús kallinn, bara spurning um hvenær, og líklegast að það gerist þegar 1tb diskar eru búnir að vera á íslenskum markaði í nokkra mánuði...
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
FrankC skrifaði:goldfinger skrifaði:Þú munt ekki fá 2x750gb undir 20þús kall í sumar eða þegar 1TB kemur, það er alveg bókað mál.
Ég var ekki að tala um að fá þá báða saman á undir 20þús, heldur undir 20þús stykkið Ég get kannski gert mér vonir um að fá þá báða á undir 20 þús eftir 2 ár...
Það er bókað mál að þessir diskar fara undir 20þús kallinn, bara spurning um hvenær, og líklegast að það gerist þegar 1tb diskar eru búnir að vera á íslenskum markaði í nokkra mánuði...
Getur alveg búist við þessu á árinu en kannski fullsnemmt í lok sumars...
(hef þú engar heimildir eða slíkt, bara tilfinning fyrir markaðnum).
-enda kannski engar heimildir hægt að fá fyrir þessu.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS