Reynslusaga: Kaupið ykkur almennilegt hljóðkort


Höfundur
Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Reynslusaga: Kaupið ykkur almennilegt hljóðkort

Pósturaf Frikkasoft » Fös 23. Feb 2007 00:10

Ég er ánægður eigandi af Sennheiser HD 555 heyrnatólum, og mér hefur alltaf fundist hljómgæðin vera top-notch.

En síðan keypti ég mér X-fi Xtremegamer hljóðkort. Vá hvað það er mikill munur á hljómgæðunum úr heyrnatólunum!!!

Mitt ráð, ef þið ætlið á annað borð að fjárfesta í allsæmilegum heyrnatólum eða tölvuhátölurum sjáið til þess að bæta X-fi (eða sambærilegu) hljóðkorti með í kaupunum.

Þið sjáið ekki eftir því.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 23. Feb 2007 01:00

Er ekki sniðugast að kaupa heyrnatól með inbyggðu hljóðkorti? ( USB )



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 23. Feb 2007 04:11

Arkidas skrifaði:Er ekki sniðugast að kaupa heyrnatól með inbyggðu hljóðkorti? ( USB )


Whoot síðan hvenar koma heyrnatól með innbyggðu hljóðkorti :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fös 23. Feb 2007 08:39

Arkidas skrifaði:Er ekki sniðugast að kaupa heyrnatól með inbyggðu hljóðkorti? ( USB )

hahaha endilega komdu með dæmi um svoleiðis




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 23. Feb 2007 09:12

Sumir eitthvað að misskilja eða fóru öfugt framúr ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 23. Feb 2007 10:53

Whoot síðan hvenar koma heyrnatól með innbyggðu hljóðkorti


hahaha endilega komdu með dæmi um svoleiðis


Sumir eitthvað að misskilja eða fóru öfugt framúr


Magnað hvað menn eru fljótir að afskrifa hlutina. Þetta var nú bara komið fyrir a.m.k þrem árum drengir mínir.

http://www.ggmania.com/full.php3?show=5655

:wink:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 23. Feb 2007 11:19

Já, hvernig væri að gúgla áður en menn hrópa úlfur úlfur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 23. Feb 2007 11:24

Hamstur, hamstur! :P



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 23. Feb 2007 13:02

er með XFi xtrememusic og Sennheiser HD595, algjör unaður :8)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 23. Feb 2007 16:43

Þetta er nú líka til hérna á Íslandi,nánar tiltekið í Kísildalnum. :lol:

http://kisildalur.is/?p=2&id=393




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

The High-End guys!!!

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 13:20

Heyrðu það vill svo bara til að ég hef 5 stjörnu pakkann: Creative X-Fi Elite Pro, Sennheiser 595HD, Altec Lansing MX5021 THX Certified og ofurkerfið Logitech Z-5500 1010W THX 5.1 Certified!!! Toppið þetta :8)

Kv. Servo Natura

P.S. Fékk Elite Pro kortið á rosa verði í Tölvutek á 34.900 kr., hvernig get ég breytt notendanafni mínu og netfangi!




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 24. Feb 2007 14:35

var að fá Bose QuietComfort 2

Og hef bara verið að notast við: gamalt creative kort > Magnari > headphones. Mundi betra kort þarna breyta mjög miklu í hljómgæðum?




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Lau 24. Feb 2007 14:45

Sko X-Fi Elite Pro er með örgjörva sem vinnu 10.000 milljónir aðgerða á sekúndu! Svo er það með svokallað 24 bit crystalizer sem gerir lélega mp3 músík að hágæða dvd músík, svo er það með 3-D virtialiser sem gerir venjuleg heyrnatól að 7.1 kerfi líka með 2.1 að 7.1! Svo er frábært tengibox með því og blablabalbblbal þetta er frábært kort, þannig að ef þú ert með góð heyrnatól eða kerfi og vilt njóta gæðin til fullnustu skaltu kaupa X-Fi, jafnvel Elite Pro!




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 24. Feb 2007 22:59

Færðu einhverja prósentu af sölu X-Fi Elite Pro hjá Tölvutek?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 24. Feb 2007 23:08

Sevo Natura skrifaði:Svo er það með svokallað 24 bit crystalizer sem gerir lélega mp3 músík að hágæða dvd músík


Semsagt ef ég skelli mér á svona kort, þá get ég umbreytt öllum mp3 lögum mínum í 64kbps og samt fengið jafn gott hljóð og úr DVD hljómdisk... :lol: Þú ert greinilega alger sauður.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 23:30

Nei sjálfur sauður 24 bit crystal eykur bæði dýpt og tæran hljóm lagsins!
Ég var bara að líkja...

Hérna getið þið séð allt um hljóðkortið:

http://creative.com/products/product.as ... duct=14064



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 24. Feb 2007 23:36

Servo Natura skrifaði:Nei sjálfur sauður 24 bit crystal eykur bæði dýpt og tæran hljóm lagsins!
Ég var bara að líkja...

Hérna getið þið séð allt um hljóðkortið:

http://creative.com/products/product.as ... duct=14064


The X-Fi-series has been criticized for the way it has been marketed. This criticism mostly centered on the optional "Crystalizer" functionality—a DSP function which colored the sound in an attempt to improve perceived quality. Creative claimed that this Crystalizer DSP could generate 24-bit resolution from audio recorded at 16-bit, a claim which is mathematically and logically impossible. In fact, Crystalizer is similar to the many plug-ins for popular audio players and stereo systems which enhance audio through sophisticated analog/digital modeling. Whether or not the effect is beneficial is a qualitative measurement unique to each individual, and depends on the type of audio being played back.

ADD: Þetta crystal rugl er sniðugt fyrir þá sem eru með rusl headphone.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 23:43

Hmm...hvar fékkstu þessar heimildir í fyrsta lagi? Og í öðru lagi þá held ég að þessi kauði sé bara að bulla eitthvað, sko ég er ekki alveg að fatta hvað hann er að tala um í sambandi við "16 í 24 ekki hægt", en allavega þá er sérstakt ferli sem þetta virkar: Fyrst gerir þessi 24 bit crystal athugun á skemmdir og bjögun lagsins þegar það hafði verið þjappað frá sínu upprunalegu formi á disk og svo að lokum á mp3 formi, þá eykur það bæði tærleika, dýpt og mýkt lagsins...gerir það svona líflegra!

Og heyrðu ég er með >Sennheiser 595HD< og ég tek vel eftir því þegar ég set 24bit Crystal á! Lagið er fyrst virkilega flatt og líflaust en þegar ég set 24bit Crystal á þá þýtur lagið af stað, verður miklu tærara og dýpra, líflegra!



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 24. Feb 2007 23:49

Servo Natura skrifaði:Hmm...hvar fékkstu þessar heimildir í fyrsta lagi? Og í öðru lagi þá held ég að þessi kauði sé bara að bulla eitthvað, sko ég er ekki alveg að fatta hvað hann er að tala um í sambandi við "16 í 24 ekki hægt", en allavega þá er sérstakt ferli sem þetta virkar: Fyrst gerir þessi 24 bit crystal athugun á skemmdir og bjögun lagsins þegar það hafði verið þjappað frá sínu upprunalegu formi á disk og svo að lokum á mp3 formi, þá eykur það bæði tærleika, dýpt og mýkt lagsins...gerir það svona líflegra!

Og heyrðu ég er með >Sennheiser 595HD< og ég tek vel eftir því þegar ég set 24bit Crystal á! Lagið er fyrst virkilega flatt og líflaust en þegar ég set 24bit Crystal á þá þýtur lagið af stað, verður miklu tærara og dýpra, líflegra!


http://en.wikipedia.org/wiki/Sound_Blaster_X-Fi

Og hvernig kemst hljóðkortið að hvernig lagið var fyrir þjöppun? Sérstaklega þar sem þjöppunarferlið eyðir hlutum úr laginu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 24. Feb 2007 23:55

Oki...það sem ég veit, er að 24bit Crystal búnaðurinn gerir flata, samþjappaða og lélega MP3 tónlist að dýpri, tærari og líflegri tónlist!

Það er að virka fyrir mig, punktur!




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 25. Feb 2007 01:20

Servo Natura skrifaði:Oki...það sem ég veit, er að 24bit Crystal búnaðurinn gerir flata, samþjappaða og lélega MP3 tónlist að dýpri, tærari og líflegri tónlist!

Það er að virka fyrir mig, punktur!



Jammjammjamm.. til hamingju!!

En afhverju í helvítinu ertu með 2 notendanöfn á vaktinni?

Sevo Natura og SeRvo Natura

...mér hreinlega er spurn




Sevo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sevo Natura » Sun 25. Feb 2007 01:26

Ég asnaðist óvart til þess að gera stafsetningarvillu á fyrrnefnda notenda aðganginn minn!

Og núna rétt í þessu gerðu þeir síðari aðganginn minn óvirkan! Djöfullinn einmitt sá sem ég vildi ekki gera óvirkan!




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 25. Feb 2007 01:29

getur breytt nafninu á þessum....




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 25. Feb 2007 12:15

Við getum gert accountin sem þú ert á núna óvirkan líka fyrst þú vilt það..? :roll:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 25. Feb 2007 17:26

Það er algjör misskilningur að halda að innbyggt hljóðkort í heyrnartólum sé betra en hljóðkort.