Gölluð ASUS P4C800 Delux Borð?


Höfundur
prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gölluð ASUS P4C800 Delux Borð?

Pósturaf prozac » Lau 20. Sep 2003 13:48

Ég fjárfesti í 2 svona asus borðum um daginn flottar græjur en ég hef verið að lenda í vandamálum með þær. Það er eitthvað skrítið í gangi með usb portin á þeim ef ég tengi í þaug vinna vélarnar bara á c.a. 70% afköstum, eins kemur píbb frá þeim þegar ég starta vélunum upp eitt píbb fyrir hvert port sem er tengt. kannast einhver við þetta vandamál? er búinn að uppfæra win. og bios breytir engu þeir í boðeind sögðu mér að fá mér nýjann kassa ( er með dragon ) fynst það hálf kjánalegt.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 20. Sep 2003 14:57

Hvernig PSU ertu með ?


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 20. Sep 2003 15:25

hvernig í fjandanum kemur kassinn þessu við?




Höfundur
prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf prozac » Lau 20. Sep 2003 16:23

Ég er með dragon kassa en þeir í Boðeind sögðu að þaðværi sennilega vandamálið fyrst ég var búinn að útiloka að það væri minnið sem væri að plaga mig ég er með 360 psu í báðum vélunum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Sep 2003 16:38

Ég hef aldrei heyrt neitt heimskulegra! Að kenna kassanum um hvernin móbóið hagar sér???
Þvílíkir sérfræðingar



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 20. Sep 2003 16:51

Ef þeir vita ekki eitthvað þá bulla þeir bara...


Damien

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 20. Sep 2003 16:53

Nei , nei hvaða vitleysa er í ykkur , þetta er eins og með bíla, ef hann fer ekki í gang þá er það útaf rúðan er ekki nógu vel skrúfuð upp :wink:




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Lau 20. Sep 2003 17:18

Þetta getir nú ekki verið annað en hrein fáfræði hjá þeim í Boðeind .....


Hef að vísu lent í afgreiðslumanni sem hélt að Powersupply væri órjúfanlegur partur af kassanum . Hann hélt því stöðugt fram að það væri ekki hægt að skipta um powersupply í kössum . Ég fór útúr þeirri búð og hef ekki komið í hana síðan .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf prozac » Lau 20. Sep 2003 17:41

Já þetta er frekar skrítið allt þar sem ég er með 2 svona borð og þaug eru bæði jafn gölluð annars var ég að kaup Asus ic7 og vona að það verði betra en þetta asus kjaftæði




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Lau 20. Sep 2003 18:49

hehe er það ekki ABIT IC7



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Lau 20. Sep 2003 20:32

Ég heimildir frá einum sölumanni hér á klakanum að þessi móðurborð séu nánast öll gölluð frá framleiðanda, ASUS P4C800 Deluxe borðin þ.e., mæli með að þið farið og skiptið þeim ASAP.

Ég ætlaði að kaupa svona um daginn og viðkomandi sölumaður hvíslaði að mér að ég ætti frekar að taka P4P800 móðurborðið (nánast alveg eins nema 865chipset í stað 875), því P4*C*800 væru vægast sagt erfið.



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 20. Sep 2003 20:37

Jamm... Ég er með P4*P*800 - Deluxe og ég er hæst ánægður með það... :D

Hver er samt munurinn á 865 og 875 chipsettunum? Ég las einhversstaðar
að það væri bara APG 8x og APG 8x PRO... :?


Damien

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 20. Sep 2003 20:48

Jebb! Var að gá í Vörulistann sem ég fékk með Asus móbóinu mínu og þar stendur:

Intel 875P: Southbridge: ICH5R, APG Pro/8x, 5xPCI.
Intel 865PE: Southbridge: ICH5R, APG 8x, 5xPCI.
Intel 865G: Southbridge: ICH5, APG 8x, 3xPCI, Skjákort á móbói.

:D


Damien


Höfundur
prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf prozac » Lau 20. Sep 2003 21:19

Vitið þið hvað er helst að þessum borðum?



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 20. Sep 2003 21:32

Ég hef heyrt um t.d. að apg raufin sé eikkað biluð og held að það sé líka problem með sata...


Damien

Skjámynd

skurkur
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 23:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skurkur » Mið 24. Sep 2003 12:47

Var að kaupa ASUS P4P800 á ég að skila því ?????
:shock: [/code]




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 24. Sep 2003 14:39

Settu það fyrst í og sjáði hvort að virkar ekki bara fínt, ef það er líka gallað farðu þá með það og skiptu því í eitthvað annað.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 24. Sep 2003 15:23

Damien skrifaði:Hver er samt munurinn á 865 og 875 chipsettunum?


875 eru með PAT minnistæknina sem að hefur smá meira performance heldur en 865. En þessi sama tækni er víst í 865 chipsettum, móðurborðsframleiðendur þurfa bara að nota eitthvað trick til þess að setja það í gang. Asus gerði það á einhverju 865 chipsetti og þá var það móðurborð að performa jafn vel og 875 móðurborð, en nokkuð ódýrar



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 24. Sep 2003 15:43

skurkur: Það eru P4C sem eru mörg gölluð, ekki P4P



Skjámynd

johannth
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 22:37
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf johannth » Mið 24. Sep 2003 22:40

ég er með eins borð og það virkar fullkomlega hjá mér, það er ekker vesein á því, og undanlegt hvað allt geingur upp í því í fyrst tilraun:)




Caaine
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2003 18:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Caaine » Fös 26. Sep 2003 23:34

Hæ,

Eina ástæða þess að mér dettur í hug að það sé bent á kassan er ef þú ert að nota front panel USB tengið á kassanum þínum en ekki í gegnum bracket sem fylgja móbóinu.

Það eru fæstir kassar sem styðja USB 2.0 í Front Panel, allavega ekki gamli góði Dragon kassinn.

Ef þú ert ekki að nota það, þá ... :)


Intel Pentium 4 2.4c @ ~ 3.6GHz (295FSB)
http://www.megahertz.is


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 27. Sep 2003 09:46

Asus P4P800 (Eða P4C800, önnur týpa) hafa ekki verið að koma nógu vel út. Ég hef heyrt ýmislegt vesen með þetta. Sleppið bara þessum borðum í bili, og leyfið asus að læra af mistökum sínum. Öll önnur Asus móðurborð sem ég veit og hef heyrt um hafa bara verið brillerandi og fl. ég er núna með asus númer 2, eða var með A7A266 (stútaði því með stkrúfjárni) en er núna með A7S333, ásamt nýjum örgjörva. Þau eru bæði frábær.

Þetta er bara ekki kassanum að kenna, móðurborðið er bara lélegt, og verður ekki horft framhjá því, og lítið held ég hægt að gera, nema biosinn verði góður, hver veit. Sleppum bara þessu móbói. En ég mun fá mér Asus aftur, næsta sem ég fæ frá þeim er ferðtölvan, M2 N (með centrino og dvd-skrifara)


Hlynur

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Lau 27. Sep 2003 19:51

Hlynzi skrifaði:Asus P4P800 (Eða P4C800, önnur týpa) hafa ekki verið að koma nógu vel út. Ég hef heyrt ýmislegt vesen með þetta. Sleppið bara þessum borðum í bili, og leyfið asus að læra af mistökum sínum.


Hmm? ég hef ekki heyrt neitt slæmt um P4P800, allavega ekki DeLuxe útgáfuna...
Bara heyrt um vesen með P4C800. Þetta borð(P4P800 - DeLuxe) er notað í mjög mörgum Benchmark'um sem ég hef séð og það er alltaf að skora gott...


Damien


AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf AtliAtli » Fim 02. Okt 2003 00:44

já ég er með P4P800 og það hefur verið að skila sínu frábærlega...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Okt 2003 11:26

Caaine skrifaði:Hæ,

Eina ástæða þess að mér dettur í hug að það sé bent á kassan er ef þú ert að nota front panel USB tengið á kassanum þínum en ekki í gegnum bracket sem fylgja móbóinu.

Það eru fæstir kassar sem styðja USB 2.0 í Front Panel, allavega ekki gamli góði Dragon kassinn.

Ef þú ert ekki að nota það, þá ... :)


uhh.. þetta tengist kassanum 0%. þetta fer bara eftir tengjunum á móðurborðinu sem að maður tengir usb snúruna í. sama hvort maður er emð A Open kassa eða dragon.


"Give what you can, take what you need."