IP-sía á nýskráningu

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

IP-sía á nýskráningu

Pósturaf ManiO » Fim 04. Jan 2007 18:27

Væri möguleiki á að koma ip-síu á nýskráninguna til að koma í veg fyrir þessa óþolandi botta?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 06. Jan 2007 13:21

Eða spurningu á íslensku, t.d. "Hver er höfuðborg Íslands?" Það er fáránlega mikið af þessum ógeðslegu spömmurum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 06. Jan 2007 13:26

Já það verður að gera eitthvað í þessu!


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 06. Jan 2007 16:01

já eða bara nota "slá inn kóða sem er á mynd" aðferðina, virðist vera það algengasta í dag



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 06. Jan 2007 21:58

CraZy skrifaði:já eða bara nota "slá inn kóða sem er á mynd" aðferðina, virðist vera það algengasta í dag


Nei, alls ekki það, það er meingallað system og búið að brjóta langflestar svoleiðis aðferðir.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 06. Jan 2007 22:01

Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Mazi -

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 06. Jan 2007 22:17

Það er mögulegt fyrir skráðan notanda að stilla tungumál spjallborðsins á bæði íslensku og ensku. Er þetta ekki veikleiki, eða er ég kannski að misskilja hvernig bottarar vinna?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 06. Jan 2007 22:23

Heliowin skrifaði:Það er mögulegt fyrir skráðan notanda að stilla tungumál spjallborðsins á bæði íslensku og ensku. Er þetta ekki veikleiki, eða er ég kannski að misskilja hvernig bottarar vinna?


Þú ert að misskilja, það skiptir engu máli hvaða tungumál vefurinn er á.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 07. Jan 2007 02:34

Voffinn skrifaði:
CraZy skrifaði:já eða bara nota "slá inn kóða sem er á mynd" aðferðina, virðist vera það algengasta í dag


Nei, alls ekki það, það er meingallað system og búið að brjóta langflestar svoleiðis aðferðir.


Nú jæja..þá veit ég það




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 08. Jan 2007 03:25

Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Nei?

Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?

Alveg Íslendingar þarna úti. :wink:



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 08. Jan 2007 07:27

Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Nei?

Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?

Alveg Íslendingar þarna úti. :wink:


Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 08. Jan 2007 07:59

4x0n skrifaði:
Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Nei?

Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?

Alveg Íslendingar þarna úti. :wink:


Þeir geta sent email, setja bara upp yfirlýsingu á nýskráningssíðuna þar sem sagt er að þeir sem eru staddir erlendis þurfi að senda email til að fá nýskráninguna samþykkta.


Það nennir því enginn. Ég er að minnsta kosti viss um að það væri einhver myndi ekki nenna að skrá sig útaf því.

Til dæmis: Ég ætlaði að skrá mig á live2cruize forumið (ath. er ekki bílahnakki, ætlaði að setja inn auglýsingu :wink: ) og eftir að þú ert búinn að skrá þig, þá þarftu að senda adminunum email og þeir þurfa að samþykkja það. Ég ákvað strax að þetta væri ekki fyrirhafnarinnar virði og ákvað að sleppa því að skrá mig.

Þegar það er verið að gera eitthvað svona, þá má ekki gleyma því að hugsa um hliðina sem snýr að notendanum.

Lausnin á þessu er voða einföld. Hún er amk ekki IP-sía eða CAPTCHA. Það er einfaldlega bara að setja inn einn textareit í viðbót í skráningarsíðuna þarsem að við myndum loopa einhverri einni af n mörgum fáránlega einföldum spurningum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 08. Jan 2007 09:44

Er okkur ekki skítsama um einhverja gaura sem ætla hvort eð er bara að koma hingað til að auglýsa?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 08. Jan 2007 09:49

Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Nei?

Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?

Alveg Íslendingar þarna úti. :wink:


ég meina, það væri hægt að skrá sig inn, en ekki möguleiki á Nýskráningu


Mazi -


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 08. Jan 2007 22:02

Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Banna bara nýskráningu frá þeim löndum sem þetta spam hefur komið frá?


Nei?

Við erum t.d. með notanda sem býr í Boston, Dári býr líka úti er það ekki?

Alveg Íslendingar þarna úti. :wink:


ég meina, það væri hægt að skrá sig inn, en ekki möguleiki á Nýskráningu


Já, ég skildi það alveg. En mitt point var að það eru Íslendingar sem búa úti, það getur vel verið að fólk vilji nýskrá sig eftir að þau flytja út.




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Nýskráning botta :S

Pósturaf Dabbz » Sun 14. Jan 2007 20:09

Ég hef ekki haft mikið að gera í dag nema að læra í stæ og vera hérna inná þannig að ég hef tekið eftir svona hverjir hafa verið að skrá sig inn.

Er búinn að koma auga á 3 botta sem hafa skráð sig inn mjög nýlega og allir eru þeir með mjög svo merkilegar homepages í profile...

Hérna er t.d. einn boti sem er ný skráður inn.

xmcclellandsn

Er ekki með link inn á hina en þeir voru báðir með svipaðar síður í profile.

Er ekki hægt eins og er búið að koma fram í þræðinum að blocka á þetta? Hafa einfaldar sp á nýskráningu, hvað skal gera? Þetta er fnk óþolandi þegar þeir komast á bragðið og flæða inn :evil: :evil:


Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 14. Jan 2007 21:02

Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 14. Jan 2007 21:10

Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.


Hvert annað fer ég þá? :( Vaktin er heimili mitt!!


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 14. Jan 2007 22:26

Mazi! skrifaði:
Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.


Hvert annað fer ég þá? :( Vaktin er heimili mitt!!


:( En hvernig er það, pósta þessir bottar bara á koníakstofunni? Væri kannski hægt að bæta við vald umsjónarmanna þannig að þeir geti eytt póstum þar.. tímabundin lausn en þá gætum við eytt pósti í hvert sinn sem við sjáum botta pósta honum. (pæling)




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Sun 14. Jan 2007 22:29

CraZy skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Voffinn skrifaði:Það er dræmur áhugi hjá eigendum (eiganda?) vaktarinnar að koma þessu í verk. Slæmt, það þýðir bara að menn hætta að nenna að koma hingað.


Hvert annað fer ég þá? :( Vaktin er heimili mitt!!


:( En hvernig er það, pósta þessir bottar bara á koníakstofunni? Væri kannski hægt að bæta við vald umsjónarmanna þannig að þeir geti eytt póstum þar.. tímabundin lausn en þá gætum við eytt pósti í hvert sinn sem við sjáum botta pósta honum. (pæling)


Trú en svona vald er alltaf misnotað :cry:


Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Jan 2007 07:56

Afhverju ættu þeir eitthvað frekar að misnota valdið í konníaksstofunni en annarstaðar?

Það virðist bara vera eitthvað rugl í kerfinu, þið eigið að hafa full völd í konníaksstofunni, en það virðist ekki virka.

Ps. Ætti að vera komið núna.


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 15. Jan 2007 11:36

gnarr skrifaði:Afhverju ættu þeir eitthvað frekar að misnota valdið í konníaksstofunni en annarstaðar?

Það virðist bara vera eitthvað rugl í kerfinu, þið eigið að hafa full völd í konníaksstofunni, en það virðist ekki virka.

Ps. Ætti að vera komið núna.


Flott er




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 15. Jan 2007 16:40

Jahh, ég get amk ekki eytt nýjasta spamminu.. :?

Dabbz, ég sé enga ástæðu fyrir mig t.d. að fara eitthvað að reyna að misnota vald mitt (sem myndi einmitt fjúka um leið hvort eð er). :wink:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 15. Jan 2007 18:36

Birkir skrifaði:Jahh, ég get amk ekki eytt nýjasta spamminu.. :?

Dabbz, ég sé enga ástæðu fyrir mig t.d. að fara eitthvað að reyna að misnota vald mitt (sem myndi einmitt fjúka um leið hvort eð er). :wink:



Eina sem ég gæti séð að mundi gerast er að ég mundi ýta á "breyta" í staðin fyrir "tilvitna" , enn að venjast þessu :roll:




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mán 15. Jan 2007 19:56

Ég get ekki eytt neinu í Koníaksstofunni, ekki alveg að virka hjá mér. Þegar ég pæli í því þá sé ég að ég get ekki eytt neinu. Eins og ég hafi engin adminréttindi?


count von count