Crysis er tölvan nóg of góð?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Crysis er tölvan nóg of góð?
Ég er með 1Gb í vinnsluminni og GF 8800 GTX sem styður directx 10 og er öflugasta skjákorið á markaðnum í dag. Því miður er ég ekki með neinn geðveikan örgjörva en hann er Athlon(64) +3200 og ég var að spá í hvort að það myndi bíta mig í rassin hvað crysis og aðra svona nextgen leikir varðar. Það er lítið en 1 og 1/2 ár síðan ég keypti tölvuna og ég sæti mig ekki við að þurfa strax að fara að kaupa betri örgjörva
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Það er það sem ég ef áhyggjur af Crysis kemur ekki fyrir en jólin 2007 (heilt ár) og miðað við kröfunar sem leikir ens og Rainbow six las vegas gera núna og sú staðreynd að þessar kröfur hækka hraðar en verðin á þessu helvítis tölvudóti þá er ég ekki bjartsýn
Einu sinni var nóg að kaupa nýtt skjákort.......Nú þarf maður að kaupa nýja tölvu!
Einu sinni var nóg að kaupa nýtt skjákort.......Nú þarf maður að kaupa nýja tölvu!
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hættið þessu ruggli strákar... það hefur sýnt sig að menn gefa ekki út leiki sem enginn tölva getur spilað.
Fáðu þér bara nýjan öra og þú ert í góðum málum...
... Crysis var spilaður á 2x 7900 GTX kortum á sýningum og eitt 8800 kort er allveg vel betra en það.
Ég er búin að vera með 7800 GTX í 1 og hálft ár og hef ekki prófað neynn leik sem það höndlar ekki í 1280 x 1024, Rainbow Six Vegas þarmeðtaldann.
Fáðu þér bara nýjan öra og þú ert í góðum málum...
... Crysis var spilaður á 2x 7900 GTX kortum á sýningum og eitt 8800 kort er allveg vel betra en það.
Ég er búin að vera með 7800 GTX í 1 og hálft ár og hef ekki prófað neynn leik sem það höndlar ekki í 1280 x 1024, Rainbow Six Vegas þarmeðtaldann.
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Af þessu sem þú ert með, þá ertu nokkuð save, það eina sem ég myndi setja út á er 1GB í minni. Svo er bara að prófa og fá sér nýjan örgjörva ef allt laggar.
Eftir nokkra mánuði þá verðuru líklega kominn með vista inná tölvuna, það þarf aðeins meira minni en xp.
Svo er recommended fyrir suma af nýju leikjunum í dag 1,5 - 2GB í minni, og líklega verður Crysis með 2GB í recommended.
Ég mæli samt með því að þú skoðir þessa grein hjá tomshardware um það hvað 8800 kortið þarf öflugan örgjörva.
Eftir nokkra mánuði þá verðuru líklega kominn með vista inná tölvuna, það þarf aðeins meira minni en xp.
Svo er recommended fyrir suma af nýju leikjunum í dag 1,5 - 2GB í minni, og líklega verður Crysis með 2GB í recommended.
Ég mæli samt með því að þú skoðir þessa grein hjá tomshardware um það hvað 8800 kortið þarf öflugan örgjörva.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
stjanij skrifaði:það er nú ekki svo dýrt að fara í Intel, þetta snýst bara um að kaupa rétta dótið sem er hægt að yfirklukka í svipað og dýrtasta dótið kostar
Öhh, ég giska að þú hafir ekki lesið þetta yfir
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gaurinn fær pening fyrir hina töluna og fer í e6300 og minni og móðurborð, þetta þarf nú ekki að vera eitthvað svakalega dýrt.
e6300 á um 13 , 2 gig minni um 20 og móðurborð á 10-15 þús.
ef hann fær 20 kall fyrir gömlu töluna ( fyrir utan 8800 gtx ) þá er um 30-35 kall á milli.
muna eftir að vera með nógu góðan aflgjafa
synd að vera með topp skjákort og skrapp tölvu í kríngum það
e6300 á um 13 , 2 gig minni um 20 og móðurborð á 10-15 þús.
ef hann fær 20 kall fyrir gömlu töluna ( fyrir utan 8800 gtx ) þá er um 30-35 kall á milli.
muna eftir að vera með nógu góðan aflgjafa
synd að vera með topp skjákort og skrapp tölvu í kríngum það
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:úff, gauranir voru að segja mér að þeir þurftu að skipta um turn, örgjörva, móðurborð og vinnsluminni og heildarkostnaðurinn var 114.000kr! (skjákortið innifalið) Það er þá bara eins gott að ehvað sé varið í þetta dót sem þeir eru að skipta gamla vélbúnaðinum mínum út fyrir
varstu að hugsa um að yfirklukka, ef þú fer í Intel?
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:úff, gauranir voru að segja mér að þeir þurftu að skipta um turn, örgjörva, móðurborð og vinnsluminni og heildarkostnaðurinn var 114.000kr! (skjákortið innifalið) Það er þá bara eins gott að ehvað sé varið í þetta dót sem þeir eru að skipta gamla vélbúnaðinum mínum út fyrir
Sæll,
langaði til að segja þér frá hverju ég var að lesa um Crysis.
http://www.crysis-online.com/
ef þú skrollar neðar á síðunna þa sérðu þetta, sem er viðtal við einn að grafík hönnuðum Crysis.
Jack Mamais is the Lead Designer working on Crysis. He makes many major decisions and participates in a lot of game testing.
Q: Could you please tell us your system specs and explain how well Crysis is running on it?
"I have an Athlon 3500+ Processor and a Radeon X1900 with 2 gigs of Ram and Crysis runs great on my machine at most settings. The official specs are not final yet, but rest assured it will run on 3 year old computers by the time we release our game."
þannig að þú ættir að sleppa með að fá þér auka minni
enn það er spurning með hina DX 10 leikina, hvort að tölvan ráði við þá.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Eins og ég sagði fyrir ofan þá er ég kominn með nýjan örgjörva og nýtt móðurborð og betra vinnsluminni. Ég sæki ekki tölvuna mína aftur fyrir en eftir áramót þannig að ég veit ekki alveg hvað það var sem þeir settu í tölvuna mína en ég held að það sé AMD dual ehvað. er ekki sérfræðingur í örgjöfum. Ég vona innilega að gamla vinnsluminnið (1gb) leggist ofan á það nýja því þá er ég með 2gb en mér finnst það ansi hæpið
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
ég er ekki lengur með þann vélbúnað sem ég lýsti fyrir ofan. Ég þurfti að uppfæra svo að skjákortið myndi virka. Er með nýjan örgjörva, turn, vinnsluminni og móðurborð og svo að sjálfsögu skjákortið GF 8800 GTX
Ég er að nota fartölvuna mína til að skrifa þetta ég er ekki búinn að ná í borð tölvuna þannig að ég veit ekki hvaða vélbúnað hún hefur nema skjákortið.
Gaurinn sagði nöfnin á nýju hlutunum svo hratt að ég náði því ekki
En ég fæ hann vonandi fljótt eftir helgina
Ég er að nota fartölvuna mína til að skrifa þetta ég er ekki búinn að ná í borð tölvuna þannig að ég veit ekki hvaða vélbúnað hún hefur nema skjákortið.
Gaurinn sagði nöfnin á nýju hlutunum svo hratt að ég náði því ekki
En ég fæ hann vonandi fljótt eftir helgina
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:Fer eftir því hvernig örgjörva þeir létu mig fá og hvort þeir fjærlægðu gamla vinnsluminnið og ef svo er þá er það ansi fúlt alveg 1 gb
Og meðan á minst ég fékk hlutina frá Tölvuvirkni í kópavogi
..passaðu bara að þú fáir allt dótið sem að þeir fjarlægðu aftur ... nema að þeir auðvitað taki það uppí nýja dótið á mannsæmandi prís
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 598
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:Fer eftir því hvernig örgjörva þeir létu mig fá og hvort þeir fjærlægðu gamla vinnsluminnið og ef svo er þá er það ansi fúlt alveg 1 gb
Og meðan á minst ég fékk hlutina frá Tölvuvirkni í kópavogi
hvað eru að pæla þú áttir að láta okkur raða saman fyrir þig,
ef þú getur hætt við þetta þá myndi ég gera það og setja saman með okkur alvöru græju, ekki það að ég ætla að ráða hvað þú færð þér.
þeir láta þig örugglega fá restar af AMD drasli sem er að verða úrelt, ekki fara í neitt nema INTEL, þú ert miklu betur staddur í endursölu, með INTEL eftir einhvern tíma.
hata þegar einhver er að svindla á mönnum
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
The Flying Dutchman skrifaði:Passadu thig ad gera thetta ekki aftur thad er svo mikid af glaepamönnum sem reyna ad selja thér drasl og segja ad thad sé gott í leiki thegar thad er verra en annad ódýrara.
Það er sko ekkert verið að svindla neitt á mér Tölvuvirkni er með margra ára orðspor og eru meira segja frekar ódýrir miðað við hinna. Sparaði mér alveg 10.000 kr með að kaupa 8800 GTX skjákortið mitt þar
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:The Flying Dutchman skrifaði:Passadu thig ad gera thetta ekki aftur thad er svo mikid af glaepamönnum sem reyna ad selja thér drasl og segja ad thad sé gott í leiki thegar thad er verra en annad ódýrara.
Það er sko ekkert verið að svindla neitt á mér Tölvuvirkni er með margra ára orðspor og eru meira segja frekar ódýrir miðað við hinna. Sparaði mér alveg 10.000 kr með að kaupa 8800 GTX skjákortið mitt þar
Ég get ekki séð á síðunni þeirra að þeir selji 8800 GTX, ertu viss um að þú hafir ekki bara fengið 8800GTS?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:hakkarin skrifaði:The Flying Dutchman skrifaði:Passadu thig ad gera thetta ekki aftur thad er svo mikid af glaepamönnum sem reyna ad selja thér drasl og segja ad thad sé gott í leiki thegar thad er verra en annad ódýrara.
Það er sko ekkert verið að svindla neitt á mér Tölvuvirkni er með margra ára orðspor og eru meira segja frekar ódýrir miðað við hinna. Sparaði mér alveg 10.000 kr með að kaupa 8800 GTX skjákortið mitt þar
Ég get ekki séð á síðunni þeirra að þeir selji 8800 GTX, ertu viss um að þú hafir ekki bara fengið 8800GTS?
Ég er nú ekki alveg svo vitlaus að vita ekki munnin á GTS og GTX!
þeir áttu 3 kort eftir og ég náði að panta 1 áður en það seldist upp
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
FYI Þá kemur Crysis ekki út u m jólin 2007 heldur í Maí. Ég held meira að segja 20 Mai ákvæmlega.
http://www.crysis-online.com/Information/General%20Information/
Þetta er nokkuð skothelt þó að Crytek séu búnir að gefa orðinu " comming soon " nyja merkingu.
Xbox 360 FTW.
http://www.crysis-online.com/Information/General%20Information/
Þetta er nokkuð skothelt þó að Crytek séu búnir að gefa orðinu " comming soon " nyja merkingu.
Xbox 360 FTW.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s