Ég er að fara að fá mér svona viftustýringu því að ég nenni ekki að hafa svona mikinn hávaða í vélini eða að kaupa svona litla svart kassa eins og sést ofaná tölvunni...
Vandamálið er það að öll 5,25 tommu stæðin mín eru full og ég er ekki að fara að kaupa kassa strax, það er í bígerð að fá sér kassa með plexihlið en bara ekki strax...
Hvar væri best að setja hana, býst við því að þurfa að borða svoldið í kassan er bara ekki viss hvar er best að setja stýringuna
P.s. Það kemur ekki til greina að setja hana aftan á...
Sry að myndirna eru svona stórar, er nýliði...
Takk fyrir mig ;*
Staðsetning viftustýringar....
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Staðsetning viftustýringar....
- Viðhengi
-
- Eða hér?
Hvað fynst ykkur? - hvar-2.jpg (70.11 KiB) Skoðað 748 sinnum
- Eða hér?
-
- Á maður að setja hana hér?
- hvar-1.jpg (80.2 KiB) Skoðað 748 sinnum
-
- Ofan á vélinni....
- A8527958.jpg (65.09 KiB) Skoðað 748 sinnum
-
- Hérna opnast vélinn... er með vifftu þarna líka...
- 42213979.jpg (76.61 KiB) Skoðað 748 sinnum
-
- Framan á kassanum eru 5,25 stæði bara öll full.....
- 5F4D47F3.jpg (112.63 KiB) Skoðað 748 sinnum
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe
Ætli maður geri það ekki bara, þeteta er reyndar fjölskyldutalvan, er með lapa sjálfur.... en þetta media drasl virkar ekkert.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Dabbz skrifaði:HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe
Ætli maður geri það ekki bara, þeteta er reyndar fjölskyldutalvan, er með lapa sjálfur.... en þetta media drasl virkar ekkert.
þá er þessi bara málið
er með 2 svona í tölvunni minni aljgör snilld
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=409
Mazi -
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er svo miklu betra og hraðvirkara að nota minniskortalesara heldur en að vera með snúru í myndavélina. Þegar þú ert með margar myndir sem eru kanski á fleiri en einu minniskorti er þetta ekki sambærilegt.HemmiR skrifaði:ég hef aldrei skilið folk sem vill endilega hafa svona media bay.. meina cmon ef maður á digital myndavél eða e-ð þá fylgja nu snuru med þeim yfirleitt.. en kannski er nu hægt að nota svona flash kort undir e-ð annað lika hehe