Ekki leyfilegt að fara á desktop þegar maður er í leik!?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki leyfilegt að fara á desktop þegar maður er í leik!?
hæhæ, þegar ég er í T.D. CS:Source, og smelli á windows takkann, (þeas til að fara á desktop) og ætla svo aftur í leikinn, þá get ég það ekki, þá er ég að tala um að hann poppar strax aftur niður, þannig að ég þarf að restarta leiknum og má ekki fara á desktop, sem sökkar,. getur þetta verið því að ég setti tölvuna í viðgerð, og þeir settu einhverja nýja drivera og fleyra í tölvuna?eða hvað gæti þetta verið?... þetta á við fleyri leiki btw, t.d cod2, en ekki alla leiki! aðalega þessa sem eru með hátt requirement..
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
-
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ertu ekki bara að gera þetta á þyngri leikjum ?
Það er alveg mjög algengt að vélar skíti á sig þegar þú droppar í windows.
Ekki það .. ég skil ekki fólk sem þarf alltaf að vera að kíkja á msn eða í windows þegar það er önnum kafið að spila góðan leik.
Það er alveg mjög algengt að vélar skíti á sig þegar þú droppar í windows.
Ekki það .. ég skil ekki fólk sem þarf alltaf að vera að kíkja á msn eða í windows þegar það er önnum kafið að spila góðan leik.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Sko.. það er algerlega nauðsynlegt að spila CS.S í 'Window'.. fyrir mig amk. þar sem ég er yfirleitt fyrstur til að drepast og þarf að hanga í langan tíma eftir að það komi nýtt round
Anyroad, lausnin er að spila leiki í Window mode ef það er hægt.. er reyndar alger snilld ef maður er með tvö skjái og að gera eitthvað annað samhliða því að leika sér.
Anyroad, lausnin er að spila leiki í Window mode ef það er hægt.. er reyndar alger snilld ef maður er með tvö skjái og að gera eitthvað annað samhliða því að leika sér.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:ég skil ekki fólk sem þarf alltaf að vera að kíkja á msn eða í windows þegar það er önnum kafið að spila góðan leik.
Ástæðan fyrir því er nú bara sú, að þegar maður er að "scrimma" í CS:S og maður á í vandræðum með ventrilo og fleyri talforrit, þá þarf maður að droppa niður í windows og stilla það.. og ástæðan mín fyrir því að verða að koma þessu í lag er sú að þegar ég er að scrimm semsagt, og þarf að stilla þetta.. þá kemst ég ekki aftur í leikinn og þarf að restarta leiknum í miðju scrimmi, sem er allveg bannað.
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur