Ekki leyfilegt að fara á desktop þegar maður er í leik!?


Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ekki leyfilegt að fara á desktop þegar maður er í leik!?

Pósturaf HvC » Mán 11. Sep 2006 18:32

hæhæ, þegar ég er í T.D. CS:Source, og smelli á windows takkann, (þeas til að fara á desktop) og ætla svo aftur í leikinn, þá get ég það ekki, þá er ég að tala um að hann poppar strax aftur niður, þannig að ég þarf að restarta leiknum og má ekki fara á desktop, sem sökkar,. getur þetta verið því að ég setti tölvuna í viðgerð, og þeir settu einhverja nýja drivera og fleyra í tölvuna?eða hvað gæti þetta verið?... þetta á við fleyri leiki btw, t.d cod2, en ekki alla leiki! aðalega þessa sem eru með hátt requirement..


Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 11. Sep 2006 20:19

Þetta er hræðilegt bréf... en jú ef þú droppar leikjum niður og opnar þá aftur getur allt farið í fokk og öfugt.

Fer bara eftir leikjum og tölvunni.




Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf HvC » Mán 11. Sep 2006 22:02

hahallur skrifaði:Þetta er hræðilegt bréf...

takk

hahallur skrifaði:ef þú droppar leikjum niður og opnar þá aftur getur allt farið í fokk og öfugt.

Já en ég meina... þetta var ekki svona fyrir viðgerðina :O


Undirskrift:

Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Sep 2006 23:05

Ertu ekki bara að gera þetta á þyngri leikjum ?


Það er alveg mjög algengt að vélar skíti á sig þegar þú droppar í windows.

Ekki það .. ég skil ekki fólk sem þarf alltaf að vera að kíkja á msn eða í windows þegar það er önnum kafið að spila góðan leik.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 12. Sep 2006 10:30

Sko.. það er algerlega nauðsynlegt að spila CS.S í 'Window'.. fyrir mig amk. þar sem ég er yfirleitt fyrstur til að drepast og þarf að hanga í langan tíma eftir að það komi nýtt round :)

Anyroad, lausnin er að spila leiki í Window mode ef það er hægt.. er reyndar alger snilld ef maður er með tvö skjái og að gera eitthvað annað samhliða því að leika sér.




Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf HvC » Sun 22. Okt 2006 17:51

ÓmarSmith skrifaði:ég skil ekki fólk sem þarf alltaf að vera að kíkja á msn eða í windows þegar það er önnum kafið að spila góðan leik.


Ástæðan fyrir því er nú bara sú, að þegar maður er að "scrimma" í CS:S og maður á í vandræðum með ventrilo og fleyri talforrit, þá þarf maður að droppa niður í windows og stilla það.. og ástæðan mín fyrir því að verða að koma þessu í lag er sú að þegar ég er að scrimm semsagt, og þarf að stilla þetta.. þá kemst ég ekki aftur í leikinn og þarf að restarta leiknum í miðju scrimmi, sem er allveg bannað.


Undirskrift:

Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Sun 22. Okt 2006 20:37

Lausnin getur falist í því að fá meira vinnsluminni.

Það virkaði fyrir mig.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf HvC » Mið 15. Nóv 2006 16:03

jaa, er með 2gb núna samt


Undirskrift:

Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 15. Nóv 2006 17:46

Gallað minni?

Hefur þú prufað að gera einhverskonar memtest á minnin?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 15. Nóv 2006 17:56

Ýttu á ALT+ESC ef þú ert að fara á desktoppið úr leikjunum


Mazi -