kaup á fartolvu


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

kaup á fartolvu

Pósturaf Tjobbi » Sun 30. Júl 2006 22:56

Sælir vaktarar. Ég var ad spá í ad fá mér eitt stykki fartolvu fyrir skólann og smá gaming, thannig ad spurningin er einfaldlega svona: Hvad er best? thá medad vid gædi/endingu/leiki/verd. er stundum ad spila cod2, thannig ad thad væri gott ad geta runnad hann amk i dx7 i henni, svo segid mér hvad á ég ad kaupa?

má helst ekki fara yfir 150k :D


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Sun 30. Júl 2006 23:14

helst einhver Acer með td X1400 eða X1600 skjákorti!


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 31. Júl 2006 14:54

Hvað segirðu um þessa:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=269


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


danielr
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Des 2004 17:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf danielr » Mán 31. Júl 2006 15:18

Þar sem Kísildalur auglýsir hlýt ég að mega plögga aðeins líka :)

Mæli með að þú skoðir allavega tilboðin sem við vorum að setja á http://www.svar.is - gildir bara þessa viku geri ég ráð fyrir. (á meðan birgðir endast).

Minni svo á 3 ára ábyrgð og vottað og sérhæft Acer þjónustu verkstæði (Acer Service Center)

Kv.
Daníel,
Svar.is

viðbót; til að koma í veg fyrir misskilning þá er að sjálfsögðu DDR2 533Mhz minni í þessum vélum þó að skiltið á svar.is segi DDR, læt laga þetta í flýti.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mán 31. Júl 2006 16:04

Ég mæli hiklaust með þessari sem wIce_man benti á, var að kaupa hana hjá honum um daginn og þetta er aldeilis dúndurvél! Svo er hún líka aðeins betri og ódýrari en sama týpa hjá Svar. En wIce_man, er ekki auglýsingin á síðunni hjá þér pínu vitlaus? Mig minnir að endingartíminn á batteríinu sé bara 2,5 tímar (er ekki með lappann hjá mér til að sjá þetta...).


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 31. Júl 2006 18:44

danielr skrifaði:Þar sem Kísildalur auglýsir hlýt ég að mega plögga aðeins líka :)
Frábært að verslanirnar komi með tillögur hérna, ekkert nema gott mál :)




Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mán 31. Júl 2006 18:46

wICE_man skrifaði:Hvað segirðu um þessa:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=269


úff:O, þessi lítur alveg svakalega vel út hjá þér wice_man, ætli maður skelli sér ekki á hana :D, hva heitir annars skjákortið?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mán 31. Júl 2006 20:52

Skjákortið í þessari vél er Ati skjákort. Endilega spurðu mig líka eitthvað um þessa vél því ég var að kaupa mér hana um daginn ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mán 31. Júl 2006 21:35

DoofuZ skrifaði:Skjákortið í þessari vél er Ati skjákort. Endilega spurðu mig líka eitthvað um þessa vél því ég var að kaupa mér hana um daginn ;)


er thetta thá 1400 týpan eda 1600? :D


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mán 31. Júl 2006 21:52

Þetta er 1600 týpan :8)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


audunn
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 00:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf audunn » Mán 31. Júl 2006 21:59

þetta kemur fram á kísildals síðunni! :lol:


AMD64 3800+ | 1GB Kingston | Gigabyte 7600GT 256MB


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mán 31. Júl 2006 23:42

audunn skrifaði:þetta kemur fram á kísildals síðunni! :lol:


sá thad ekkert :cry:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 02. Ágú 2006 16:36

DoofuZ skrifaði:Ég mæli hiklaust með þessari sem wIce_man benti á, var að kaupa hana hjá honum um daginn og þetta er aldeilis dúndurvél! Svo er hún líka aðeins betri og ódýrari en sama týpa hjá Svar. En wIce_man, er ekki auglýsingin á síðunni hjá þér pínu vitlaus? Mig minnir að endingartíminn á batteríinu sé bara 2,5 tímar (er ekki með lappann hjá mér til að sjá þetta...).


Þessir endingatímar eru afskaplega afstæðir, þú getur sjálfsagt haft endingu á bilinu 2-3 tímar eftir stillingum. Ég fór bara eftir upplýsingum frá framleiðanda en það eru svo sem ekkert skotheldar upplýsingar.

Daníel, bara um að gera að plögga hérna, ef það er einhver staður til þess þá er það hér á vaktinna.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal