,,Innanhússnetið"

Skjámynd

Höfundur
Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

,,Innanhússnetið"

Pósturaf Cary » Fim 29. Jún 2006 05:09

Ég gat alltaf á gömlu tölvunni nálgast það sem mig vantaði af Makkanum og öfugt.
Áður en ég tók gömlu tölvuna mína úr sambandi þá færði ég allar myndir og önnur verðmæti yfir á Makkann og ætla nú að færa það yfir á "mí njúv compúta" eða allavega vil ég geta nálgast allt á hinum tölvunun hvenær sem mér sýnist.

En hvernig hef ég ekki hugmynd. :?
Þetta er svo mikið magn mynda og svo þætti mér gott að geta haft Makkann sem backup svo ég glati ekki öllu ef diskurinn skemmist.

Einhver sem getur allavega sagt hvar ég á að byrja :?: Þetta er varla flókið :?:




gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Fim 29. Jún 2006 12:22

er ekki bara hægt að tengja þær saman ? ekki kann ég það þó á milli windows og mac :roll: svo nottla eru til snilldartæki sem heyta flakkarar :wink:


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fim 29. Jún 2006 13:57

Hvernig tengdirðu þær saman og færðir dót á milli áður? Var það í gegnum eitthvað forrit eða? Kemur til greina að nota kannski USB kubb?




ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf ezkimo » Lau 01. Júl 2006 20:16

Til að tengjast Makka frá windows
1. Farðu í system preferences á makkanum og í sharing. ! þar skalltu haka við Windows File sharing.

2. opnaðu vafra og sláðu inn \\iptalaámakka\username




eða til að tengjast windows frá makka:

Búa til shared svæði á windows vélinni, opna nýjan glugga í Finder og finna windows vélina í gegnum network !



Aðrar lausnir: Slökkva á makkanum og kveikjaá honum aftur og halda inni takkanum "T" þá ræsir makkinn upp sem utanályggjandi firewire HD
og þú getur tengt Firewire snúru á milli vélanna.

þú getur líka notað Flakkara til að færa gögnin á milli, og þá er best að notast við FAT 32 skrársniðið.

USB lyklar, FTP, DVD diskar er líka vel nýtanlegt í skrárflutning sem þennan

Gangi þér vel


--------------------

Skjámynd

Höfundur
Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cary » Mán 03. Júl 2006 21:54

vá takk.. reyni þetta.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 03. Júl 2006 23:54

Cary skrifaði:Búin á kínverska túnfiskbátnum..


var hann ekki japanskur ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !