sælir ég á fartölvu sem er frekar gömul svona.
nafnið á henni er
Dell Inspiron 3700
og hún hefur alltaf gengið vel. svo allt í einu var ég í skólanum og hún bara slökkti á sér og ekkert meira um það ég fór bara heim og kveikti á henni þar og það kvikknaði á henni og ég fór að hlusta á tónlist og svo slokknaði bara á henni allt í einu og ég fer að klóra mér í hausnum hvað sé eiginlega að og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka fyrir en ég tek hana úr sambandi eða tek batteríið úr
er hún nokkuð dáinn
ps: það var alltaf einusinni vandamál með hana að ef ég hreifði hana mikið þá drap hún á sér og gerði stundum ekkert fyrir en ég hristi hana
Ferðavél vill ekki kveikja á sér?
Re: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?
Hvernig blikka ljósin?maro skrifaði: og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka...
http://support.euro.dell.com/support/ed ... m#figure_1
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?
MezzUp skrifaði:Hvernig blikka ljósin?maro skrifaði: og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka...
http://support.euro.dell.com/support/ed ... m#figure_1
öll þrjú blikka í einu og reyndar power ledið líka
Mazi -
ps: það var alltaf einusinni vandamál með hana að ef ég hreifði hana mikið þá drap hún á sér og gerði stundum ekkert fyrir en ég hristi hana
þetta segir eiginlega slatta um ástand vélarinnar
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.