Ferðavél vill ekki kveikja á sér?

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ferðavél vill ekki kveikja á sér?

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 13:56

sælir ég á fartölvu sem er frekar gömul svona.
nafnið á henni er
Dell Inspiron 3700 :oops:

og hún hefur alltaf gengið vel. svo allt í einu var ég í skólanum og hún bara slökkti á sér :( og ekkert meira um það ég fór bara heim og kveikti á henni þar og það kvikknaði á henni og ég fór að hlusta á tónlist og svo slokknaði bara á henni allt í einu og ég fer að klóra mér í hausnum hvað sé eiginlega að :? og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka fyrir en ég tek hana úr sambandi eða tek batteríið úr :?

er hún nokkuð dáinn
:(

ps: það var alltaf einusinni vandamál með hana að ef ég hreifði hana mikið þá drap hún á sér og gerði stundum ekkert fyrir en ég hristi hana


Mazi -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 21. Mar 2006 14:23

Verkstæði kísildals!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 14:27

Zedro skrifaði:Verkstæði kísildals!


hehe já kanski en first langar mig að vita hvað elskulegu vaktrarnir sega :D


Mazi -

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?

Pósturaf MezzUp » Þri 21. Mar 2006 14:31

maro skrifaði: og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka...
Hvernig blikka ljósin?
http://support.euro.dell.com/support/ed ... m#figure_1



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðavél vill ekki kveikja á sér?

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 14:34

MezzUp skrifaði:
maro skrifaði: og svo reyndi ég að kveikja á henni aftur og þá gerisst ekkert nema að (Numlock-Scrollock-Capslock) ljósin bara blikka og hætta ekki að blikka...
Hvernig blikka ljósin?
http://support.euro.dell.com/support/ed ... m#figure_1


öll þrjú blikka í einu og reyndar power ledið líka :(


Mazi -


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Þri 21. Mar 2006 15:19

ps: það var alltaf einusinni vandamál með hana að ef ég hreifði hana mikið þá drap hún á sér og gerði stundum ekkert fyrir en ég hristi hana


þetta segir eiginlega slatta um ástand vélarinnar :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 21. Mar 2006 17:34

JReykdal skrifaði:
ps: það var alltaf einusinni vandamál með hana að ef ég hreifði hana mikið þá drap hún á sér og gerði stundum ekkert fyrir en ég hristi hana


þetta segir eiginlega slatta um ástand vélarinnar :)


já mér langar þá að finna hvar sambands leisið er


Mazi -