Harður diskur og ábyrgð hjá BT

Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harður diskur og ábyrgð hjá BT

Pósturaf tms » Mið 08. Mar 2006 10:11

Sælir,
ég keypti mér svona flakkara hjá BT einhverntíman milli jól og nýárs en hef ekkert verið að nota hann mikið. Og með því meina ég að ég hafi aldrei haft meiri en uþb 10GB inná honum. Svo í gær ætlaði ég að backa up hluti og fór að færa rúmlega 50GB inn á hann en þegar það var hálfnað var eins og diskurinn varð alveg unresponsive og loks kom upp "I/O Error: Device is not ready" eða eitthvað álíka. Ég formattaði hann með NTFS, og merkti við quick format og byrjaði aftur en það lenti í sama farinu. Þá ákvað ég að formata hann með NTFS án þess að gera það quickly en formattið stoppar í 34% og fer bara ekki lengra.

Það er greinilegt að diskurinn sé bilaður og ég efast að það sé mín sök, hann hefur ekki gert meira en að setja upp á hillu og ég hef aldrei misst hann í gólfið.

Taka BT við flakkaranum eða á ég að hafa samband við LaCie eða hvernig virkar þetta?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 08. Mar 2006 10:32

Ef þú hefur ekkert skemmt hann sjálfur þá er 3 ára ábirgð á honum :D


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 08. Mar 2006 11:15

maro skrifaði:Ef þú hefur ekkert skemmt hann sjálfur þá er 3 ára ábirgð á honum :D

Ertu viss? stendur eitthvað um 90 daga á BT nótunni



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 08. Mar 2006 11:18

bt getur ekki sagt svona þeir eru að brjóta lög með því samkvæmt lögum á íslandi er 3 ára ábirgð á öllum rafmagnstækjum ef þeir neita að taka við hlut sem hefur verið gallaður eða skemdur frá upphafi eða hvernig sem maður orðar það má maður kæra þá til neytendasamtakana


Mazi -

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 08. Mar 2006 11:47

maro skrifaði:3 ára ábirgð á öllum rafmagnstækjum


Þetta er ekki rétt, það eru 2 ár.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 08. Mar 2006 11:51

arnarj skrifaði:
maro skrifaði:3 ára ábirgð á öllum rafmagnstækjum


Þetta er ekki rétt, það eru 2 ár.



ókey þá 2 ár mér fannst líka eitthvað skrítið við 3 ár


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 08. Mar 2006 11:53

En það verður semsagt allt í lagi að skila diskinum? er með allar umbúðir, s.s. alla bæklinga og warranty kort sem fylgdu með.

Er að spá í að fá mér svona þó hann sé 1000kr dýrari og bara 6GB, en eins og ég sé það þá sparar þetta endalaust snúruvesen (og fer ekki að bila eins auðveldlega og harður diskur) :)
Bara verst að BT er ekki með hinar mobile LaCie vörurnar, Hefði langað í svona Skwarim disk :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 08. Mar 2006 12:09

tms skrifaði:En það verður semsagt allt í lagi að skila diskinum? er með allar umbúðir, s.s. alla bæklinga og warranty kort sem fylgdu með.

Er að spá í að fá mér svona þó hann sé 1000kr dýrari og bara 6GB, en eins og ég sé það þá sparar þetta endalaust snúruvesen (og fer ekki að bila eins auðveldlega og harður diskur) :)
Bara verst að BT er ekki með hinar mobile LaCie vörurnar, Hefði langað í svona Skwarim disk :)


já þú mátt skila honum first þú skemdir hann ekki og ef bt segir eitthvað um að þessir 90 dagar séu búnir þá skalltu bara hringja í neytendasamtökin :D


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 08. Mar 2006 13:25

maro skrifaði:já þú mátt skila honum first þú skemdir hann ekki og ef bt segir eitthvað um að þessir 90 dagar séu búnir þá skalltu bara hringja í neytendasamtökin :D

Sérstaklega þar sem það eru ekki einusinni 90 dagar frá kauptíma ;P




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mið 08. Mar 2006 16:01

þú mátt líklegast ekki skila honum...... einungis láta gera við hann ókeypis



Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 08. Mar 2006 18:56

mjamja skrifaði:þú mátt líklegast ekki skila honum...... einungis láta gera við hann ókeypis

Ok, afhverju ekki?
Væru fínt ef allir færu að rökstyðja!




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mið 08. Mar 2006 19:32

vegna þess að ábyrgð og skilafrestur er ekki það sama



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 08. Mar 2006 19:34

en ef flakkarinn hefur verið gallaður þá má hann fá nýjan


Mazi -


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mið 08. Mar 2006 19:40

amm nýjan eins flakkara, ekki öðruvísi




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 08. Mar 2006 20:23

erm.. maður fær nótu. Þó ef maður vill sömu vöruna ef fyrri er biluð, og þeir eiga aðeins dýrari tegund af svipaðri vöru færðu línuafslátt og dýrari vöruna.



Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 11. Mar 2006 18:38

Þetta var ekkert mál eftir að bilunin var staðfest, fékk bara nótu og keypti hina vöruna :P



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6788
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 11. Mar 2006 21:55

tms skrifaði:Þetta var ekkert mál eftir að bilunin var staðfest, fékk bara nótu og keypti hina vöruna :P


BT, ávallt þekktir fyrir snögga og góða þjónustu (eða hvað?)

Þarna varstu heppinn ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 11. Mar 2006 23:30

Viktor, hefur þú lent í vandræðum með BT? :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 12. Mar 2006 00:13

Ég fékk um daginn rosalega góða þjónustu með hljóðkerfi sem var eins og hálfs árs og þeir skiptu vörunni strax út.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 12. Mar 2006 04:56

yeah.. minnsta mál að fá nótu hjá þeim..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 12. Mar 2006 15:14

BT eru yfirleitt með mjög góða þjónustu. hinsvegar er annað mál að þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eru að selja ;)


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 13. Mar 2006 10:33

Viðgerðarþjónustan hefur samt verið algjör dragbýtur, vinur minn fór með vídeo-tækið sitt í viðgerð og fékk það til baka mánuði seinna í nákvæmlega sama ástandi. Minnir að hann hafi borgað slatta fyrir það líka og tækið var samt í ábyrgð :(


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Mar 2006 11:57

ég hef reyndar heyrt margar slæmar sögur af verkstæðinu þeirra.. Reyndar hef ég alltaf keypt hluti sem eru í viðgerðarþjónustu hjá öðrum aðilum, þannig að ég hef aldrei þurft að díla við þá.


"Give what you can, take what you need."


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mán 13. Mar 2006 13:29

Ég hef ítrekað farið með hluti sem eru í ábyrgð hjá BT í viðgerð t.d videotæki prentara og PS2.ALLTAF hef ég fengið hlutinn í sama ástandi til baka og reikning með "því að ekkert fannst að tækinu" samt eru tækin enn í ólagi. EKKI VERSLA HJÁ BT (nema þú viljir verða fúll þegar hluturinn bilar í ábyrgð og þú færð bara fáránlegar afsakanir)t.d of mikil notkun á tækinu.Ég þurfti að klaga þá í neytendasamtökin til að fá gert við prentarann.Þegar PS2 vélin var 11mán gömul hætti hún að lesa c.a. 50% af leikjunum og BT sagði að það væri ekkert að henni.BT verkstæðið er lélegasta rafeindaverkstæði landsins að mínu mati.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Mar 2006 14:32

Taxi skrifaði:Ég hef ítrekað farið með hluti sem eru í ábyrgð hjá BT í viðgerð t.d videotæki prentara og PS2.ALLTAF hef ég fengið hlutinn í sama ástandi til baka og reikning með "því að ekkert fannst að tækinu" samt eru tækin enn í ólagi. EKKI VERSLA HJÁ BT (nema þú viljir verða fúll þegar hluturinn bilar í ábyrgð og þú færð bara fáránlegar afsakanir)t.d of mikil notkun á tækinu.Ég þurfti að klaga þá í neytendasamtökin til að fá gert við prentarann.Þegar PS2 vélin var 11mán gömul hætti hún að lesa c.a. 50% af leikjunum og BT sagði að það væri ekkert að henni.BT verkstæðið er lélegasta rafeindaverkstæði landsins að mínu mati.


ég verð bara að sega að ég er mjög sammála :?


Mazi -