Er hægt að yfirklukka á öllum móbóum?


Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er hægt að yfirklukka á öllum móbóum?

Pósturaf notendanafn » Fim 02. Mar 2006 12:57

Ég hef mikið verið að reyna að OC-a örgjörvan hjá mér. Ég hef reynt flestar leiðir svo sem: ClockGen og BIOS. En þegar ég fer í BIOS og "Cell Menu" þá sé ég hvergi að það sé hæg að breyta FSBinu, er það hægt?

Btw.. ég er með MSI RS482M-IL



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 02. Mar 2006 13:12

"Er hægt að yfirklukka á öllum móðurborðum?"

Svarið við því væri nei, kannski hægt að yfrklukka flest, en efast um að hægt sé að fullyrða að það sé hægt að yfirklukka öll.

Er ekkert svona 'Advanced' menu í BIOS hjá þér? Ætti að standa eitthvað um það í Manualinum, ef það er.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Mar 2006 13:36

Þú verður að uppfæra biosinn á þessu borði. Það er hægt að overclocka þokkalega með þessu borði :)


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 02. Mar 2006 15:34

Það er ekki hægt að OC-a allar Dell, HP og IBM tölvur og þannig dót.

MSI RS482M-IL sounds like Medion :-({|=



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Mar 2006 15:56

nei. Þetta eru bara ódýr msi borð sem að tölvulsitinn seldi í svona uppfærslu pökkum. Það er til annað nafn yfir þessi borð líka.

Það er eitt svona borð heima, og með bios uppfærslu er þetta alveg nothæft í overclock. Þetta eru nForce2 borð með innbyggðu gefroce korti :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf notendanafn » Fim 02. Mar 2006 16:04

Ókey, ég þakka fyrir frábær svör.

En hvar fæ ég nújan BIOS fyrir þetta móðurborð?
ER flókið að installa honum?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Mar 2006 18:25

http://www.msi.com.tw

msi live update er einfaldasti hlutur í heimi...


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 02. Mar 2006 19:44

gnarr skrifaði:http://www.msi.com.tw

msi live update er einfaldasti hlutur í heimi...


Reyndar eru einhverjar rosa leiðbeiningar, þarf að búa til diskettu og svona.




Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf notendanafn » Fim 02. Mar 2006 20:01

En ég dl nýjasta BIOS-inu í gegnum Live update, og ég flahaði bara í gegnum windowsið og flashið virkar og allt voða flott enginn error og svo rebootar tölvan sér og þá er BIOS-inn alveg eins. Og ef ég leita af BIOS í live update þá er eins og hann sé ekki installaður?

Þarf ég að flasha mð floppy?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 02. Mar 2006 21:18

Prufaðu það ef þú kannt það sakar ekki.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Fim 02. Mar 2006 23:15

Ég er með Dell og ég fæ nú alveg að ráða hvort Hyper Threadning er virkt á örgjörvanum eða ekki. Svo fæ ég að velja hvort onboard video er virkt og með hvað miklu minni.

Það tæki mig um það bil 2 mínútur að skrifa um hitt sem ég fæ að ráða í Dell BIOSnum, en það er flest varðandi það hvort onboard hljóð, onboard usb og onboard serial eru virk.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf notendanafn » Fös 03. Mar 2006 15:19

Er ekki enn búinn að finna út úr þessu.
Einhverjar tillögur?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 03. Mar 2006 16:20

notendanafn skrifaði:Er ekki enn búinn að finna út úr þessu.
Einhverjar tillögur?


Búinn að prufa floppy disk ?




Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf notendanafn » Lau 04. Mar 2006 00:32

Er að reyna að redda ér floppy drifi og disk.




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 04. Mar 2006 20:56

þú átt líka að geta formattað usb drif sem flash drif



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 04. Mar 2006 21:39

afhverju notið þið ekki winflash?!? :?


"Give what you can, take what you need."