Hp fartölva biluð


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Hp fartölva biluð

Pósturaf andrig » Mán 06. Feb 2006 12:20

Jæja, ég keypti mér HP fartölvu, nánartiltekið HP nx6125 í september.
og núna er hún biluð,
pluginið fyrir rafmagnið til að hlaða hana, er ónýtt, og þetta er ekki inní ábyrgðinni! sem mér finst mjög skrítið.
og þeir á verkstæðinu hjá OK segjast getað tekið við henni og haft hana á verkstæðinu, og lofa ekki að þeir geti gert við þetta.
en ætla samt að rukka fult gjald fyrir þetta. sem er í kringum 9þús klst á verkstæðinu. hann sagði við mig að þetta gætu verið alltað 2 tímar sem þeir myndu vera að vinna í henni.
og myndi þá reyna að lóða pluginið, eða skipta um móðurborð.
en er það eðlilegt að þetta sé ekki inní ábygðinni?!


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Feb 2006 14:28

Neytendasamtökin | Síðumúla 13 | 108 Reykjavík | sími 545 1200 | fax 545 1212 | netfang: ns@ns.is | Opið virka daga kl. 9-16.


Þeir ættu að geta svarað þessu fyrir þig :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 06. Feb 2006 15:57

Spurðurðu ekki afhverju þetta fellur ekki undir ábyrgð?

Og hvar keyptirðu tölvuna? Ef þú hefur keypt hanna annarstaðar en hjá Opnum Kerfum getur verið að þú þurfir að Claima í gegnum söluaðilann.




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mán 06. Feb 2006 20:07

ég keypti vélina í Office1,
og þeir voru mjög hissa á því að þeir sögðu þetta, en síðan þegar að ég talaði aftur við OK, og þeir sögðu að office höfðu ekkert um þetta að segja, heldur ráða þeir hvað væri í ábyrgð og hvað ekki.


email: andrig@gmail.com


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 06. Feb 2006 20:16

andrig skrifaði:ég keypti vélina í Office1,
og þeir voru mjög hissa á því að þeir sögðu þetta, en síðan þegar að ég talaði aftur við OK, og þeir sögðu að office höfðu ekkert um þetta að segja, heldur ráða þeir hvað væri í ábyrgð og hvað ekki.


Það er alveg fáránlegt að þeir segi að þetta sé ekki í ábyrgð, þar sem það þetta er nú einu sinni tengi í tölvunni og þá líklegast einhver galli.

Talaðu bara við Neytendasamtökin eins og 'gnarr' sagði og tékkaðu líka hvort að aðrir hafi verið að lenda í því að þetta tengi sé ekki að virka í þessari tegund.




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mán 06. Feb 2006 21:44

þeir sögðu að þetta gerðist oft hjá fólki að þetta plugin eyðileggist, en hann sagði að ábyrðinn coveraði ekki eitthvað sem ég, eyðilegg. bara eitthvað sem eyðilegst að eðlilegri notkun, en ætla að tékka þarana í neitendasamtökinn á morgunn.
takk fyrir álitinn..


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 06. Feb 2006 23:13

andrig skrifaði:þeir sögðu að þetta gerðist oft hjá fólki að þetta plugin eyðileggist..
Hljómar eins og galli, fáranlegt að þetta tengi eyðileggist nema það komi högg á það eða eitthvað.

Getur prófað að googla þetta og sjá hvort fólk sé almennt að lenda í þessu og hvernig hp.com tekur á þessu.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 07. Feb 2006 12:57

Ef þú ert mikið að nota straumbreitinn ss. færandi tölvunna fram og til baka með snúruna í sambandi gæti það skaðað tölvuna og þá er þetta á þinni ábyrgð.

Hinsvega er þú hefur einungis verið að nota straubreitinn til að hlaða tölvna eða þá að tölvan situr föst (ss. er alltaf á einum stað) með snúruna í sambandi. Þá ætti þetta að vera í ábyrgð tel ég.

Ef ég væri 100% viss um að bilunin væri ekki mér að kenna myndi ég soleiðis láta þá þá heyra það þarna niðurfrá. Vertu bara ákveðinn og ekki taka neinu ruglu og stattu á þínu.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Þri 07. Feb 2006 20:16

ég nota hana oft á meðan ég er með hana í hleðslu, þannig að þetta er mér að kenna, en hann sagði að þetta gerðist oft með tölvur yfir höfuð.

en þú veist, þetta heitir Laptop, PortableComputer, þannig að þetta á að vera bygt til að þess að þola að það sé verið að hreyfa þetta.

og fyrst að þetta sé mjög algengt að þetta gerist finst mér að þetta eigi að vera hluti af ábyrgðinni, þvi að það kostar 18þús + að gera við þetta


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Feb 2006 20:34

búinn að tala við neytendasamtökin?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mið 08. Feb 2006 23:25

nei, komst ekki í það


email: andrig@gmail.com


Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jth » Fös 17. Feb 2006 15:54

Endilega láttu okkur vita hvernig þetta fer - er að spá í að kaupa mér HP fartölvu, en geri það snarlega ekki ef þetta er þjónustulundin hjá þeim - hef lent í lélegri þjónustu (hjá Apple IMC) og er nú orðinn vel var um mig



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 17. Feb 2006 16:06

andrig skrifaði:nei, komst ekki í það


hringdu...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 17. Feb 2006 19:47

Hann átti eflaust við það að hann hafi verið upptekinn.




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Fös 17. Feb 2006 23:33

heyrði.. nokkuð magnað gerðist..
3 dögum eftir að etta gerðist held ég..
þá prófaði ég að kveikja á henni, og hún virkaði.. en snúran er samt nokkuð laus i slotinu.
en bæði eg og gaurinn í HP vorum búnnir að reyna þetta.. :S


email: andrig@gmail.com