annar "must overclock" örri!

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 16. Ágú 2003 01:12

Úúúú, nice, er ekki slatti vinna bakvið þetta ?

Er þetta 100% stable ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 16. Ágú 2003 02:08

þú veist vávává! ertu ekki að djóka. komstu 18.000 króna örgjörva í mun meiri hraða en 75 þús króna örri?? über1337 dude




Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bitchunter » Lau 16. Ágú 2003 05:20

ég verð að fá mér vatnskælingu og overclocka örran minn mikið meira



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 16. Ágú 2003 08:54

hvað ertu að fá í benchmörkum ? Caaine ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Ágú 2003 10:51

3.6ghz woww ... er hún nógu stöðug til að bensmarka ?



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Lau 16. Ágú 2003 10:52

Voffinn skrifaði:Úúúú, nice, er ekki slatti vinna bakvið þetta ?

Er þetta 100% stable ?


hún er 100% stable hjá honum í 294 FSB en hikstar í prime í 300 FSB

Til að yfirklukkasvona mikið þarftu

a) rétt hardware (góða kælingu, gott minni, gott móðurborð, gott eintak af cpu)
b) þekkingu (there is a wrong way to do this, geta áttað sig á hvað er að ekki að meik'a yfirklukkunina, minnið, örgjörvin, móbóið... passa að yfirklukka ekki AGP og PCI bus'in... etc....)
c) heppni! eins og cpu, mjög mismunandi hvað þeir yfirklukkast vel, þessi yfirklukkast mjög vel, setur annan alveg eins 2.4c kubb í en hann nær kannski ekki nema 2.8 t.d.
Það eru alltaf ákveðnar týpur í gangi sem yfirklukkast vel... í dag, ef þú ætlar að yfirklukka, áttu að kaupa annað hvort 2500XP eða P4 2.4c

Ég hef yfirklukkað ansi margar vélar og mín reynsla er að maður nær næstum alltaf minnst 10% meira útúr vélinni, en með góðu og vel völdu hardware'i og góðri kælingu getur maður náð jafnvel 50% aukningu

Fletch



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 16. Ágú 2003 11:23

300 system bus= 1200fsb????
Er ég að lesa þetta rétt



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Lau 16. Ágú 2003 11:25

elv skrifaði:300 system bus= 1200fsb????
Er ég að lesa þetta rétt


yep, á 800 fsb móðurborðunum er hann quad pumped...

default keyrir hann á 200 (200*4=800 FSB)

Fletch



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 16. Ágú 2003 11:35

Freaking hell :shock: :shock:



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Lau 16. Ágú 2003 11:36

:8)

sem þýðir að ef maður ætlaði að keyra minnisbusinn á 1:1 við FSB þyrfti minnið að vera 600 MHz !!!

Fletch



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 16. Ágú 2003 11:54

Hvaða mobo er þetta



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 16. Ágú 2003 12:21

Fletch skrifaði::8)

sem þýðir að ef maður ætlaði að keyra minnisbusinn á 1:1 við FSB þyrfti minnið að vera 600 MHz !!!

Fletch


Þarft sennilega ekki að bíða lengi, þar sem 500 minni er komið :8) vonandi...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 16. Ágú 2003 13:18

geturu nokkuð komið með fulla specca & myndir af kælingunni og svona ? :D

Ég held ég tali fyrir flesta hérna á vaktinni þegar ég segi að okkur langar að vita meira.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 16. Ágú 2003 13:43

Kælinging er gamla vantskælingins hans Fletch (TT Aquarius)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 16. Ágú 2003 14:10

Voffinn skrifaði:Þarft sennilega ekki að bíða lengi, þar sem 500 minni er komið :8) vonandi...

Ég held það sé komið á computer.is



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Lau 16. Ágú 2003 20:20

elv skrifaði:Kælinging er gamla vantskælingins hans Fletch (TT Aquarius)


hérna er mynd af henni þegar ég var með hana í mínu móðurborð

Mynd

Caaine póstar þegar hann kemur online, hún er fest öðruvísi í P4 móðurborð, eiginlega boltuð í ;)

Fletch




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 16. Ágú 2003 20:33

varstu ekki með VGA kælingu á þessu?



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Lau 16. Ágú 2003 20:35

gumol skrifaði:varstu ekki með VGA kælingu á þessu?


neibb... ekki í þessu kit'i...

en með nýja kit'inu sem ég pússlaði saman er ég líka með waterblock á northbridgeið... eftir að setja það í.. geri það við næstu móðurborðskaup... ætli það verði ekki svipað system og hjá Caaine þar sem þetta gekk svona vel hjá okkur :twisted:

Fletch




Caaine
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2003 18:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Caaine » Lau 16. Ágú 2003 22:45

Hæ hæ,

Hér getið þið skoðað myndir ef þið hafið áhuga af ísetningunni. Þetta er frekar fyrirferðamikið kæliunit fyir lítinn örgjörva.

Myndir

Vélin var ekki 100% stable með 300FSB en hún bootaði og ég gat alveg verið í windows. Hún failaði Prime eftir svolitla keyrslu, eflaust hefði ég getað náð POST talsvert hærra.

Þetta er dúndur eintak af örgjörva því ég hef keyrt þetta allt á 1.5725 VCore sem er alls ekki neitt, neitt.
[/url]


Intel Pentium 4 2.4c @ ~ 3.6GHz (295FSB)
http://www.megahertz.is


Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bitchunter » Mán 18. Ágú 2003 01:57

þegar ég oc örran í 2900mhz þá bara vill hann ekki opna sum forrit :?
er eitthvað sem ég get lagfært

tölvan er ekkert að restarta sér samt



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 18. Ágú 2003 18:16

Búinn að prófa að hækka vcore strauminn? Farðu samt varlega með þetta, og hækkaðu eins lítið og þú getur....


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 19. Ágú 2003 18:34

eg bara hreinlega thori ekki ad yfirklukka velina mina kann ekki a detta vcore og dad dot. :?


kv,
Castrate

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 27. Ágú 2003 20:04

Nice!
Ég er bara að spá í að fá mér P4 2.4 800FSB og Corsair TWINX1024-3200LL (Mached pair af 512)
og svo auðvitað gott vatnskælingar kit :8)

Caaine: Hvar keyptiru örran? Kannski þeir eigi fleiri svona :lol:


Damien

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 01. Sep 2003 16:20

Fletch: ég var að spá með hljóðið úr þessu vatns uniti úr task.is. er þetta alveg hljóðlátt?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Mán 01. Sep 2003 16:22

gnarr skrifaði:Fletch: ég var að spá með hljóðið úr þessu vatns uniti úr task.is. er þetta alveg hljóðlátt?


já, mjög hljóðlátt, uppgefið 30db...

og ef þú viftustýrir viftunni á vatnskassanum getur gert það silent

Fletch