annar "must overclock" örri!
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Voffinn skrifaði:Úúúú, nice, er ekki slatti vinna bakvið þetta ?
Er þetta 100% stable ?
hún er 100% stable hjá honum í 294 FSB en hikstar í prime í 300 FSB
Til að yfirklukkasvona mikið þarftu
a) rétt hardware (góða kælingu, gott minni, gott móðurborð, gott eintak af cpu)
b) þekkingu (there is a wrong way to do this, geta áttað sig á hvað er að ekki að meik'a yfirklukkunina, minnið, örgjörvin, móbóið... passa að yfirklukka ekki AGP og PCI bus'in... etc....)
c) heppni! eins og cpu, mjög mismunandi hvað þeir yfirklukkast vel, þessi yfirklukkast mjög vel, setur annan alveg eins 2.4c kubb í en hann nær kannski ekki nema 2.8 t.d.
Það eru alltaf ákveðnar týpur í gangi sem yfirklukkast vel... í dag, ef þú ætlar að yfirklukka, áttu að kaupa annað hvort 2500XP eða P4 2.4c
Ég hef yfirklukkað ansi margar vélar og mín reynsla er að maður nær næstum alltaf minnst 10% meira útúr vélinni, en með góðu og vel völdu hardware'i og góðri kælingu getur maður náð jafnvel 50% aukningu
Fletch
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
gumol skrifaði:varstu ekki með VGA kælingu á þessu?
neibb... ekki í þessu kit'i...
en með nýja kit'inu sem ég pússlaði saman er ég líka með waterblock á northbridgeið... eftir að setja það í.. geri það við næstu móðurborðskaup... ætli það verði ekki svipað system og hjá Caaine þar sem þetta gekk svona vel hjá okkur
Fletch
Hæ hæ,
Hér getið þið skoðað myndir ef þið hafið áhuga af ísetningunni. Þetta er frekar fyrirferðamikið kæliunit fyir lítinn örgjörva.
Myndir
Vélin var ekki 100% stable með 300FSB en hún bootaði og ég gat alveg verið í windows. Hún failaði Prime eftir svolitla keyrslu, eflaust hefði ég getað náð POST talsvert hærra.
Þetta er dúndur eintak af örgjörva því ég hef keyrt þetta allt á 1.5725 VCore sem er alls ekki neitt, neitt.
[/url]
Hér getið þið skoðað myndir ef þið hafið áhuga af ísetningunni. Þetta er frekar fyrirferðamikið kæliunit fyir lítinn örgjörva.
Myndir
Vélin var ekki 100% stable með 300FSB en hún bootaði og ég gat alveg verið í windows. Hún failaði Prime eftir svolitla keyrslu, eflaust hefði ég getað náð POST talsvert hærra.
Þetta er dúndur eintak af örgjörva því ég hef keyrt þetta allt á 1.5725 VCore sem er alls ekki neitt, neitt.
[/url]
Intel Pentium 4 2.4c @ ~ 3.6GHz (295FSB)
http://www.megahertz.is
http://www.megahertz.is
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur