Ég var að vona að einhver hérna gæti hjálpað mér varðandi fartölvu. En það er þannig að þegar ég set fartölvuna mína í dock station og loka skjánum þá hafði ég haldið að háttalararnir í fartölvunni myndu disable-ast, en svo er ekki. Heldur þegar ég er að vinna á henni og hlusta kannski á tónlist þá heyrist tónlistin einnig úr háttölurunum á fartölvunni sem er frekkar þreyttandi. Þetta var ekki svona fyrst, en núna um dagin kom þetta allt í einu. Ef einhver hefur hugmynd hvernig maður eigi að losna við þetta þá væri það frábært.
Þetta er IBM fartölva og IBM dock-a.
Dock station vandamál
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Heh.. ekki segja mér að þú hafir borgað það?!?! Svo er kannski mismunandi hvort það er einstaklingur eða fyrirtæki með þjónustusamning að hringja. Get örugglega reddað þér betri þjónustusamningi á betri staðgnarr skrifaði:ertu klikkaður?? kostar ekki mikið?? ég hringid einusinni í þá. beið í 10 mínútur, og talaði svo við einhvern gaur í 5 mínútúr, sem að gat btw ekkert hjálpað mér. Svo 2 vikum seinna fengum við 7.000kr reikning í pósti...
En annars er bara bjánalegt ef einstaklingur hringir í söluaðila til að nálgast upplýsingar um vöru sem þeir þjónusta fái reikning.
En, ir15156, ef þú notar audio out á lappanum sjálfum en ekki dokkuni. Slökknar þá á innbyggðu hátölurunum?
Ég prófaði að hringja í Nýherja og mér var bent góðfúslega á 900 númer. Þannig að það getur vel passað að gnarr hafi fengið 7000 kr reikning vegna þess að það er déskotans dýrt að hringja í 900 númer. Ég hef reyndar ekki prófað að nota audio á lappanum en reikna fastlega með að það virki til að slökkva á innbyggðu hátölurunum. En hugmyndin var að dock-an myndi disable innbyggðu hátalarana. Sem sagt finna út hvers vegna það gerðist ekki þannig.
Takk kærlega fyrir hjálpina.
Takk kærlega fyrir hjálpina.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Hmm.. þekki engan sem er á IBM lappa og notar dokku (nema hugsanlega starfsmenn Nýherja sem ég nenni ekki að tala við nema tilneyddur ) þannig að ég get lítið hjálpað þér.
Búinn að fara vel yfir allar stillingar á sounddrivernum? Finn reyndar ekkert sem tengist þessu hjá mér en ég er með nákvæmlega þessa virkni sem þig vantar.. hélt að það væri bara eðlilegt.
Búinn að fara vel yfir allar stillingar á sounddrivernum? Finn reyndar ekkert sem tengist þessu hjá mér en ég er með nákvæmlega þessa virkni sem þig vantar.. hélt að það væri bara eðlilegt.
Nei það kemur ekki neitt forrit með dock-unni. Þetta eru yfirlit bara stillingar í Control Panel-num, en ég finn ekkert þar. Ég er búinn að fara yfir allar stillingar á sounddriver-num. Þetta verður bara að vera svona, maður getur nú ekki fengið allt. Kannski að maður finni út úr þessu þegar maður er að reyna að laga eitthvað allt annað.
En strákar ég þakka ykkur samt fyrir að hafa reynt.
En strákar ég þakka ykkur samt fyrir að hafa reynt.
Ég er búinn að fá svar við þessu. Málið er það að þetta er þekkt vandamál hjá IBM, en lausnin við þessu er víst að lækka hljóðið niður onboard, nota takana á lyklaborðinu til að lækka alveg niður. En það hefur ekki áhrif á external hátalarana.
En ég þakka ykkur samt kærlega fyrir að hafa hjálpað mér.
En ég þakka ykkur samt kærlega fyrir að hafa hjálpað mér.