Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Allt utan efnis
Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Pósturaf pattzi » Fös 09. Jún 2023 01:29

hagur skrifaði:Hún þarf að borga þetta feitletraða, þ.e eftirstöðvar með áföllnum verðbótum. 5.1% vextir plús verðtrygging. Talandi um axlabönd og belti fyrir lánveitandann.

og hvað þá 7.96% (lán á 3 veðrétti hjá okkur ) virðist vera breytilegir vextir þessvegna hækkað einhvað ...meðan hms 2.40% og 3.40% + Verðbólga

En já greiðir höfuðstól með áföllnum verðbótum

Ætti ekki að vera uppgreiðslugjald ,er líka með 2 hms lán og það á ekki að vera uppgreiðslugjald svo ég viti til

Mín eru reyndar á 2.40% og 3.40% og aðeins hærri upphæðir
Viðhengi
jpg.png
jpg.png (57.09 KiB) Skoðað 850 sinnum
Síðast breytt af pattzi á Fös 09. Jún 2023 01:32, breytt samtals 2 sinnum.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Pósturaf dadik » Fös 09. Jún 2023 11:27

Það gleymist alltaf að tala um eignahliðina á þessu. Árið 1995 er íbúðalánasjóður eina stofnunin sem lánar að einhverju viti til fasteignakaupa. 6m lán er ansi hátt lán, sérstaklega þar sem hámarkslánshlutfall var 70% á þessum tíma. Þetta þýðir í raun að ef þetta var hámarkslán upp á 6m þá var verð eignarinnar að minnsta kosti 9márið 1995 sem er nánast einbýlisverð á þessum tíma.

Á tímabilinu 1994 til 2022 hækkaði vísitala fasteignaverðs úr 100 stigum í 954 stig. Verð eignarinnar hefur semsagt nánast tífaldast á þessu tímabili. Það má semsagt gera ráð fyrir að eignin sé verðmetin á 100m+ í dag og að lánið standi í tæpum 10m.

Mynd


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Pósturaf jericho » Fös 09. Jún 2023 14:21

dadik skrifaði:Á tímabilinu 1994 til 2022 hækkaði vísitala fasteignaverðs úr 100 stigum í 954 stig. Verð eignarinnar hefur semsagt nánast tífaldast á þessu tímabili. Það má semsagt gera ráð fyrir að eignin sé verðmetin á 100m+ í dag og að lánið standi í tæpum 10m.


Áhugavert.

Ef við skoðum launavísitöluna frá 1994 (setjum jan 1994 sem 100 stig) þá hefur hún hækkað upp í 689 stig í des 2022. Smá munur.
Síðast breytt af jericho á Fös 09. Jún 2023 14:21, breytt samtals 1 sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q