Hótanir Norður-Kóreu

Allt utan efnis
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Haxdal » Fim 04. Apr 2013 02:30

Það er mögulegt að eftir árás á Guam, hefji Suður Kórea innrás, en USA er langt frá.

USA er að færa CVN-74 nær Kóreuskaga og eru þegar með USS Bonhomme Richard (Wasp class assault carrier) á svæðinu, svo færðu þeir tvær B2 og nokkrar F22 til Osan Air Base í Suður Kóreu og svo eru þeir með rúmlega 30 þúsund hermenn í SK líka .. svo ég held að US sé með meira en nóg firepower á svæðinu til að þagga niður í NK ef þeir reyna eitthvað.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf FuriousJoe » Fim 04. Apr 2013 02:45

Haxdal skrifaði:
Það er mögulegt að eftir árás á Guam, hefji Suður Kórea innrás, en USA er langt frá.

USA er að færa CVN-74 nær Kóreuskaga og eru þegar með USS Bonhomme Richard (Wasp class assault carrier) á svæðinu, svo færðu þeir tvær B2 og nokkrar F22 til Osan Air Base í Suður Kóreu og svo eru þeir með rúmlega 30 þúsund hermenn í SK líka .. svo ég held að US sé með meira en nóg firepower á svæðinu til að þagga niður í NK ef þeir reyna eitthvað.


:happy


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Nördaklessa » Fim 04. Apr 2013 07:36



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Akumo » Fim 04. Apr 2013 07:59

Damn, núna langar mig að fara spila red alert D:



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf roadwarrior » Fim 04. Apr 2013 09:57

Hræddastur um að N-koreskir leiðtogar sé búinir að sanfæra sjálfasig um að þeir muni vinna US og muni fara létt með það. Það verði til að þeir muni ekki bakka neitt




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Icarus » Fim 04. Apr 2013 10:06

Held það sé ansi ljóst að ef til stríðs kæmi að þá gæti N-Kórea ekki unnið slíkt stríð.

Þvert á móti er N-Kóreski herinn rosalega stór, og skaðinn sem myndi eiga sér stað áður en stríðinu myndi enda væri svakalegur, sprengjum myndi rigna yfir Seoul og mannfall verða mikið.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf demaNtur » Fim 04. Apr 2013 12:20

Mynd

Næsta move hjá Kim Jong-un



Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Vignir G » Fim 04. Apr 2013 15:26

demaNtur skrifaði:Mynd

Næsta move hjá Kim Jong-un


\:D/


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf rango » Fim 04. Apr 2013 15:40

Enn bíddu er kína ekki í stríði við BNA núna??

Fyrst Kína bakkar N-Kóreu í stríðinu, Og Bna bakka S-Kóreu.

S.s. Er þetta að fara verða eins og í fyrstu heimstyrjöldinni?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Icarus » Fim 04. Apr 2013 15:49

rango skrifaði:Enn bíddu er kína ekki í stríði við BNA núna??

Fyrst Kína bakkar N-Kóreu í stríðinu, Og Bna bakka S-Kóreu.

S.s. Er þetta að fara verða eins og í fyrstu heimstyrjöldinni?


Kína er virkilega að draga úr stuðning við N-Kóreu og voru t.d. síðustu viðskiptaþvinganir með stuðning frá þeim. Held að Kína muni ekki styðja þá hernaðarlega, þeir eru meira að reyna að hafa stjórn á aðstæðunum.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Haxdal » Fim 04. Apr 2013 17:27

rango skrifaði:Enn bíddu er kína ekki í stríði við BNA núna??

Fyrst Kína bakkar N-Kóreu í stríðinu, Og Bna bakka S-Kóreu.

Kína virðist vera orðið þreytt á N-Kóreu, erfitt að lesa þá samt en ég efast um að þeir muni hætta sér í stríð útaf derring N-Kóreu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf svanur08 » Fim 04. Apr 2013 17:51

hvað með rússana?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf appel » Fim 04. Apr 2013 17:56

Hvorki Kína né Rússland væru reiðubúið að leggja allt undir til að koma N-Kóreu til aðstoðar. N-Kórea er einfaldlega ekki áhættunnar virði. Auk þess eru bæði löndin orðið þreytt á þessum nágranna sínum, og Rússar byrjaðir að fordæma þá.


*-*

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf roadwarrior » Fim 04. Apr 2013 18:04

Tæknilega séð ríkir stríð á milli S-Kóreu og N-Kóreu, Kóreustríðinu lauk aldrei heldur var samið um vopnahlé og N-Kórea sleit því vopnahlei fyrir nokkrum dögum.
Aðstæður hafa breyst mikið á síðustu árum hjá td kína. Kína á rosalega mikið undirþví að selja US vörur og ég efast um að þeir séu æstir í vopnaviðskifti við US beint eða óbeint. Þess vegna kæmi mér ekkert á óvart að þeir tækju uppá því að klára þetta mál með því að hernema N-Kóreu og US sætu aðgerðarlausir hjá. US og Kína eru trúlega löngu búnnir að semja um þetta mál. Td ef N-Kórea ætti fyrsta skotið þá myndi kína trúlega lítið gera við því að US kæmu og rassskelltu N-kóreu, en kínverjar hafa þá trúlega gert US það ljóst að ef þeir (US eða S-Kórea) ættu fyrstu skotin þá myndu þeir hjóla í þá.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2584
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Moldvarpan » Fim 04. Apr 2013 18:33

Kína er að eyða ca 90 billjörðum dollara í hernað á ári, en USA er að eyða ca. 750 billjörðum dollara árlega í hernað.


Kína hefur mikið stærri her, en Bandaríkjamenn eru miklu betri vopnum búnir.

Ef þau færu í stríð væri það verulega blóðugt, en ég hugsa að Bandaríkjamenn myndu hafa þetta, þá eingöngu útaf mikið betri hernaðarbúnaði (og mikil þjálfun á þann góða búnað=.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf svanur08 » Fim 04. Apr 2013 18:44

Ágætt að benda á þetta Global Firepower ----> http://www.globalfirepower.com/countries-listing.asp


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf appel » Fim 04. Apr 2013 18:45

Menn gleyma líka einni staðreynd. Hví ætti Kína að blanda sér í hernaðarátök fyrir virkilega óljósan ávinning, þegar afleiðingarnar eru klárar (útilokun frá heimsviðskiptum), og líka sérstaklega þar sem það væri ekkert ljóst hvort kínverski herinn eigi roð í hinn bandaríska. Það er Kína sem þarf á okkur að halda, not the other way around. Og ef lokað er á útflutning Kína þá hrynur hagkerfið þeirra og þá verða þeir í nægum vanda með sína eigin þegna en að vera standa í stríðsbrölt í Kóreu.

Burtséðfrá notkun kjarnorkuvopna, þá gæti bandaríski herinn valtað yfir hinn kínverska. Kínverjar eiga ekki nægilega mikið af skipum og flugvélum til að geta unnið stríð við BNA. Og þegar kemur að langdregnu stríði, þá eru það BNA sem hafa aðgang að auðlindum og bandamönnum en Kína ekki. Ég bara auglýsi eftir bandamönnum Kínverja sem eru reiðubúnir í stríð með þeim gagnvart vesturlöndunum (Íran kannski? Örugglega ekki samt.). Svo þegar BNA ráða hafinu þá getur Kína ekki flutt inn hráefni í stríðsrekstur. Landleiðin Asíu er ómöguleg til flutnings á hráefni.

Það þýðir ekkert að skoða bara tölur um mannfjölda. Ég gæti nefnt Ástralíu, Japan, S-Kóreu, Bandaríkin, Bretland, o.fl. o.fl. lönd sem myndu berjast við Kína, og mörg þessara landa eru með her sem gæti staðið í hárinu á Kína. Þegar þú leggur öll þessi herlið saman þá á Kína ekki séns. Svo er Kína búið að hóta löndum í kringum sig, Malasíu, Filippseyjum, Tævan, þannig að þau munu líklega fagna því að losna við þessa kínversku ógn og gætu tekið þátt í að loka á þá á hafinu.


Fjöldi hermanna hefur ekkert að segja. Í Kóreustríðinu þá stráfelldu bandarískir hermenn margfalt fjölmennari herlið kínverja. Það er líka hroðalegt að lesa lýsingar um aðbúna kínverskra hermanna í kóreustríðinu, margir voru ekki með byssur (tóku upp byssur af föllnum), voru ekki með næg skotfæri, og margir sultu eða frusu í hel.

Ef það brytist út stríð þarna þá væri lang líklegast að BNA menn gerðu samning við Kína um að Kórea yrði sameinuð undir stjórn S-Kóreu, en BNA myndu hörfa frá Kóreu að stríði loknu. Þannig myndu mörg markmið nást:
1) flóttamenn myndu ekki streyma til kína frá n-kóreu
2) kínverjar þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að hafa bandarískan her á landamærunum
3) allir losna við óþægilegan nágranna
4) kína tapar ekki stöðu sinni né fórnar hagkerfinu
5) kína fær hugsanlega öflugan nágranna sem er hugsanlega vinveittur þeim


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf urban » Fim 04. Apr 2013 19:10

appel skrifaði:Menn gleyma líka einni staðreynd. Hví ætti Kína að blanda sér í hernaðarátök fyrir virkilega óljósan ávinning, þegar afleiðingarnar eru klárar (útilokun frá heimsviðskiptum), og líka sérstaklega þar sem það væri ekkert ljóst hvort kínverski herinn eigi roð í hinn bandaríska. Það er Kína sem þarf á okkur að halda, not the other way around. Og ef lokað er á útflutning Kína þá hrynur hagkerfið þeirra og þá verða þeir í nægum vanda með sína eigin þegna en að vera standa í stríðsbrölt í Kóreu.


Það gleymist samt alltaf eitt í þessari umræðu um stríð á milli BNA og kína

BNA vilja bara ekkert fara í stríð við kína af einni mjög góðri ástæðu (sem að er sú sama og kína vill ekki stríð við BNA)
hagkerfi þeirra hrynur mjög líklega í framhaldi af því.

einfaldlega vegna þess að kínverjar eiga það mikið af USD að þeir geta kollsteypt hagkerfi BNA með því að fella gjaldmiðilinn þeirra.
af sömu ástæðu vilja kína ekki fara í stríð við BNA bara vegna þess að hagkerfi þeirra virkilega þarf á útflutningi til BNA að halda.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf appel » Fim 04. Apr 2013 19:58

urban skrifaði:
appel skrifaði:Menn gleyma líka einni staðreynd. Hví ætti Kína að blanda sér í hernaðarátök fyrir virkilega óljósan ávinning, þegar afleiðingarnar eru klárar (útilokun frá heimsviðskiptum), og líka sérstaklega þar sem það væri ekkert ljóst hvort kínverski herinn eigi roð í hinn bandaríska. Það er Kína sem þarf á okkur að halda, not the other way around. Og ef lokað er á útflutning Kína þá hrynur hagkerfið þeirra og þá verða þeir í nægum vanda með sína eigin þegna en að vera standa í stríðsbrölt í Kóreu.


Það gleymist samt alltaf eitt í þessari umræðu um stríð á milli BNA og kína

BNA vilja bara ekkert fara í stríð við kína af einni mjög góðri ástæðu (sem að er sú sama og kína vill ekki stríð við BNA)
hagkerfi þeirra hrynur mjög líklega í framhaldi af því.

einfaldlega vegna þess að kínverjar eiga það mikið af USD að þeir geta kollsteypt hagkerfi BNA með því að fella gjaldmiðilinn þeirra.
af sömu ástæðu vilja kína ekki fara í stríð við BNA bara vegna þess að hagkerfi þeirra virkilega þarf á útflutningi til BNA að halda.


Þetta eru einföld rök sem ég hef vitað af lengi.

Jú, Kína á eitthvað af skuldum BNA, en svo eiga mörg önnur lönd, t.d. á Japan svipað mikið og Kína, S-Kórea á einnig heilmikið. Þó svo að Kína ákveði að selja allt á morgun (mjög ólíklegt) þá myndi dollarinn ekkert hrynja né hagkerfi BNA. Ef Kína ákveði að selja allt á morgun væri slíkt efnahagsleg stríðsyfirlýsing, og Kína myndi tapa miklu meira á slíku athæfi.


*-*

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf Benzmann » Fim 04. Apr 2013 20:45

væri þetta ekki fyndið ef allar þessar fréttir um þetta, væri allt á bakvið bandaríkjamenn, bara svo að þeir gætu sýnt öllum að þeir hefðu ástæðu til að þurka Norður koreu af kortinu ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf svanur08 » Fim 04. Apr 2013 21:00

Benzmann skrifaði:væri þetta ekki fyndið ef allar þessar fréttir um þetta, væri allt á bakvið bandaríkjamenn, bara svo að þeir gætu sýnt öllum að þeir hefðu ástæðu til að þurka Norður koreu af kortinu ?


Ertu heilaþvegin af samsærisbulli úr heimildarmyndum? :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf FuriousJoe » Fim 04. Apr 2013 22:00

Benzmann skrifaði:væri þetta ekki fyndið ef allar þessar fréttir um þetta, væri allt á bakvið bandaríkjamenn, bara svo að þeir gætu sýnt öllum að þeir hefðu ástæðu til að þurka Norður koreu af kortinu ?



Suður Kórea staðfesti að N-Kórea hefði lokað á síðustu símalínuna á milli þeirra, USA kemur ekki nálægt því.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


loxins
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf loxins » Fim 04. Apr 2013 22:04

Benzmann skrifaði:væri þetta ekki fyndið ef allar þessar fréttir um þetta, væri allt á bakvið bandaríkjamenn, bara svo að þeir gætu sýnt öllum að þeir hefðu ástæðu til að þurka Norður koreu af kortinu ?


það væri miklu fyndnara ef n-kórea myndu og gætu staðið við orð sín. þó afleiðingarnar væru nú ekkert grín.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf urban » Fim 04. Apr 2013 22:13

appel skrifaði:
urban skrifaði:
appel skrifaði:Menn gleyma líka einni staðreynd. Hví ætti Kína að blanda sér í hernaðarátök fyrir virkilega óljósan ávinning, þegar afleiðingarnar eru klárar (útilokun frá heimsviðskiptum), og líka sérstaklega þar sem það væri ekkert ljóst hvort kínverski herinn eigi roð í hinn bandaríska. Það er Kína sem þarf á okkur að halda, not the other way around. Og ef lokað er á útflutning Kína þá hrynur hagkerfið þeirra og þá verða þeir í nægum vanda með sína eigin þegna en að vera standa í stríðsbrölt í Kóreu.


Það gleymist samt alltaf eitt í þessari umræðu um stríð á milli BNA og kína

BNA vilja bara ekkert fara í stríð við kína af einni mjög góðri ástæðu (sem að er sú sama og kína vill ekki stríð við BNA)
hagkerfi þeirra hrynur mjög líklega í framhaldi af því.

einfaldlega vegna þess að kínverjar eiga það mikið af USD að þeir geta kollsteypt hagkerfi BNA með því að fella gjaldmiðilinn þeirra.
af sömu ástæðu vilja kína ekki fara í stríð við BNA bara vegna þess að hagkerfi þeirra virkilega þarf á útflutningi til BNA að halda.


Þetta eru einföld rök sem ég hef vitað af lengi.

Jú, Kína á eitthvað af skuldum BNA, en svo eiga mörg önnur lönd, t.d. á Japan svipað mikið og Kína, S-Kórea á einnig heilmikið. Þó svo að Kína ákveði að selja allt á morgun (mjög ólíklegt) þá myndi dollarinn ekkert hrynja né hagkerfi BNA. Ef Kína ákveði að selja allt á morgun væri slíkt efnahagsleg stríðsyfirlýsing, og Kína myndi tapa miklu meira á slíku athæfi.

Rúmlega 1/5 af útistandandi skuldum bandaríkjanna á kína.
það er aðeins meira en "eitthvað af skuldum"

Edit það er að segja skuldum sem að bandaríkjamenn eiga ekki sjálfir.

http://www.treasury.gov/resource-center ... ts/mfh.txt


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hótanir Norður-Kóreu

Pósturaf vesi » Fim 04. Apr 2013 23:18



MCTS Nov´12
Asus eeePc