50,000 kall og ekki hægt að spila allt í MAX settings


Höfundur
Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

50,000 kall og ekki hægt að spila allt í MAX settings

Pósturaf Woods » Lau 10. Des 2005 21:40

Er með 7800GTX og þegar ég reyni að spila COD 2 með allt í botni þá laggar allt til helvitis ,að visu er ég að spila í 1920X1200 24 Dell LCD )

POOR performance eða hvað ???:)))

AMD 64X2 3800 og 2Gb í minni þannig að það er ekki flöskuháls




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 10. Des 2005 21:44

Fáðu þér annað og skelltu þeim í SLI, þá ræðurðu kannski við þetta :twisted:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 10. Des 2005 21:46

Þetta er líka svona hjá mér (24" Dell + BFG 7800GTX) Alltof há upplausn myndi ég halda.




Höfundur
Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Lau 10. Des 2005 21:48

kristjanm skrifaði:Fáðu þér annað og skelltu þeim í SLI, þá ræðurðu kannski við þetta :twisted:


40,000 kall auka til að spila allt í botni veit ekki

eða 7800GTX 512MB ??




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 10. Des 2005 22:04

Sko leikirnir tóku svoldið stökk á þessu ári finnst mér PS2 grafík fyrir í PS3 grafík, XBOX í X360.

Skjákortin héldu bara ámfram að adda þessum árlega skammti þ.e. 8 pixel pipelines.

Það er held ég meginástæðan.




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 11. Des 2005 01:31

Þetta er bara upplausnin sem er að valda þessu. 1920x1280?? Það er ekkert sem ræður við það nema stór vísareikningur eða mánaðarlaunin......




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Sun 11. Des 2005 01:45

Mig grunar að 2*7800 GFX 512 MB taki F.E.A.R. ekki í botni í þessari upplausn. Ég hef þó enn ekki séð neitt benchmark.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 11. Des 2005 02:24

2x512 7800GTX´s eru einfaldelga of öflug til að einhver örgjörfi sé til á markaðnum til að nýta kraftinn í þeim, Gætu líklega samt skilað nokkuð góðum árangri í 1920x1280 upplausn




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 11. Des 2005 14:43

halldor skrifaði:
Pepsi skrifaði:2x512 7800GTX´s eru einfaldelga of öflug til að einhver örgjörfi sé til á markaðnum til að nýta kraftinn í þeim, Gætu líklega samt skilað nokkuð góðum árangri í 1920x1280 upplausn
Hvað með 2-4x Opteron?


budget?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 11. Des 2005 17:04

Lestu það sem Pepsi skrifaði.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Sun 11. Des 2005 18:11

'Eg er með 1280x1024 á 7800 gt er með á hæsta í cod 2
Betra að lækka upplausna smá þá á leikurinn að spila betur ?? humm er með 2 gb minni :-$




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 11. Des 2005 18:22

Til hvers í ósköpunum að spila í þessari upplausn.... ég er vanur að spila í 1024 og finnst það yfirleitt vera passlegt tiul að fá MAX performance og leikurinn lítur alveg frábærlega vel ´ut.

1280 nota ég ef það performar vel en læt hitt nægja á flestum vígstöðvum.


Allt yfir þessu er bara rugl eða kannske óþarfa kröfur .



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Sun 11. Des 2005 18:55

ÓmarSmith skrifaði:Til hvers í ósköpunum að spila í þessari upplausn.... ég er vanur að spila í 1024 og finnst það yfirleitt vera passlegt tiul að fá MAX performance og leikurinn lítur alveg frábærlega vel ´ut.

1280 nota ég ef það performar vel en læt hitt nægja á flestum vígstöðvum.


Allt yfir þessu er bara rugl eða kannske óþarfa kröfur .


640KB er líka nóg fyrir alla, meira er bara rugl

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 11. Des 2005 20:17

ég spila WC3 í 1600*1200 með alla texture-a og allt í botni, og með AA í 12x (temporal) og AAF í 16x..


"Give what you can, take what you need."


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 11. Des 2005 23:52

Óþarfa kröfur? Nei það finnst mér ekki. Ég myndi óska þess að geta spilað í að minnsta kosti 1600x1200.

Að spila á 24" Widescreen með allt í botni og ekkert hökt væri náttulega bara veisla fyrir augað........



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 12. Des 2005 00:14

Tölvuleikur í Widescreen veistu hvað nei held ekki.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 12. Des 2005 08:49

Ef að leikurinn býður uppá widescreen þá er það snilld ;) eins og t.d EvE og WoW.... bara flott.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 12. Des 2005 12:12

Nei bara svona vera jarðbundnir ... menn eiga það til að missa sig í tóma þvælu .

Og ef þetta eru gamlir leikir sem nútímavélar höndla meira en vel þá er um að gera að botna alla grafík þar sem að það breytir engu ;)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 12. Des 2005 13:00

Pandemic skrifaði:Tölvuleikur í Widescreen veistu hvað nei held ekki.



Það pwnar feitt. Ég gæti ekki hugsað mér að fara aftur í 4:3.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 12. Des 2005 15:58

Það þarf gífurlega bandvídd ef þú ætlar að hafa bæði FSAA og HDR í einu... bara að benda á það.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 13. Des 2005 21:00