Hvernig tölvur eruð þið ofur gaurar með ?


Höfundur
Tomo
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:55
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvur eruð þið ofur gaurar með ?

Pósturaf Tomo » Lau 02. Ágú 2003 16:04

Ég hef mikið verið að pæla í því...hvernig tölvur eru þessir gaurar sem eru í Murk og öllu þessu besta í heimi með....eru allir með súpertölvu eða eru sumir með sona sæmó tölvur?




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Sun 03. Ágú 2003 16:29

Sko ég er ekki í murk, ég er ekki í neinu clani einu sinni. En svona er tölvan mín
19" svartur dell skja með flatri trinitron túbu og flötum skerm (CRT skjár)
Intel P4 2.8 ghz 800 fsb
MSI Neo móðurborð með dual ddr og stuðning við 400 mhz minni og 800 fsb
2x512 MB DDR minni 400 mhz (og dual ddr sem keyrir tau baedi saman a 800mhz)
MSI Geforce FX 5600 128 mb vídjókort
120 gb S-ATA diskur
Creative SB 5.1
Jetway Sjónvarpskort
6 USB 2.0 tengi, 2 að framn og 4 að aftan
Lian-Li álkassi, 4 slot fyrir cd rom og 3 fyrir floppy
460W aflgjafi

samtals borgaði ég fyrir þetta eitthvaði í kringum 175 þúsund


-zooxk

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 03. Ágú 2003 16:33

nice, þú hefur ekki verið lengi að compliea á þessa vél ? :D


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 03. Ágú 2003 19:42

Ég vill leiðrétta þann algenga misskilning að DDR266/333/400 vinnsluminni séu 266/333/400Mhz, DDR266 er bara 133Mhz(einsog venjuleg SD-Ram minni) en nýta sér Dual Data Rate tæknina sem að sendir gögn tvöfalt hraðar. Einnig er nýja 800FSB hjá Intel í raun og veru bara 200Mhz sem að sendir gögn 4falt hraðar



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 07. Ágú 2003 13:13

Ég er með AMD XP1900+, 512MB DDR333 RAM, 17" skjá og 80GB harðadisk með GeForce 4 Ti4200.
Soon to be upgraded vona ég.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 07. Ágú 2003 13:24

hmm er ég ofur gaur? allavega

AMD 2500xp
768mb ddr333
80gb wd
120gb wd
gf4 ti 4600
shuttle ak35GT2 móðurborð
sb live 5.1
19" skjá
og eikkað fleira sem ég nenni ekki að telja upp :)


kv,
Castrate


zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Fim 07. Ágú 2003 15:58

voffinn: Nei, fyrsta skipti sem ég setti gentoo upp, 5 tímar... síðan í þriðja skiptið eftir marga bugga og fuck í kernelnum, 4 tíma... síðan var gnome, mozilla og nokkur fleirri forrit komin upp á ca. 6 tímum...

mezzup: ég vissi ekki með minnið en ég vissi að 800 fsb væri 200 mhz!


-zooxk


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Fim 07. Ágú 2003 19:22

Ég er með,

19" Hansol flatur CTX skjár
P4 2,4 800
asus p4c800 deluxe
80 gíg WD
30 gíg WD
Soundblaster live 5,1 (5-1 hátalarar líka auðvitað)
2x 512 400mhz dual kingstone
ATI RADEON 9700pro
Zalman 400w noisless PSU
Skyhawk kassa

Svona er elskan mín :8)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Arr

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 20:34

Fyrst er ég með AMD1800XP, 512 DDR 333hz ( en mborð styður bara 266 )
Eldgamalt móðurborð, sennilegast það fyrsta með innbyggðum RAID controller KG7-Raid eða eitthvað álíka það er svo gamalt að ég man það ekki. SB Audigy, (MSI)GeForce4ti-4200(128mbDDR) 15"CRT, 19"CRT og 28"TV tengt við.
120GBWD-CAVIAR(8MB) + IMB Deskstar 40Gb
Sigma X-Card þannig að það er hægt að horfa á flest codecs á sama tíma og einhver er í tölvuleik án þess að það trufli hvort annað.

Svo er það auðvitað X-Boxið sem verður moddað á næstunni (múhaha PS2 sökkers :8) )
GameBoy Color er official klósett tölva hjá mér
GameBoy Advance SP er ferðafélagi og er ég að fara að hætta mér á að kaupa mod chip fyrir hana.

Svo er rykfallin undir rúmi sem er örugglega ónýt af static eftir að hafa verið í ryki í marga mánuði ekki í neinum kassa 500mhz K6-2, GeForce2MX 440, 128SDRAM, 6GB Maxtor.

Svo get ég talið upp allt aukadótið mitt en það tæki heilan dag.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 07. Ágú 2003 21:03

strákar strákar strákar, við skulum ekki fara með þetta útí "system specs" þráð.
Þegar hann sagði "ofur gaurar" þá grunar mig að hann hafi meint einhvern sem að er almennt talinn með bestu mönnum á íslandi(eða í heiminum), ekki Jóni útí bæ sem að heldur að hann sé ágætur í counter.

Hinsvegar er "system spec" þráður hérna á vaktinni og hvet ég alla til þess að póst systeminu speccunum sínum í þann þráð.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MezzUp

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 21:12

MezzUp
ég las bara Hvernig tölvur...
svo sá ég að allir voru að senda hvernig tölvur þeir eru með svo jaja eg sendi hvernig drasl ég á án þess að lesa titilinn en ég á rosalega mikið af aukadóti sem er ekki að úreltast og engin er með stöðugara og þægilegra windows en ég, allavega ekki á landinu svo það er hægt að kalla þetta ofur tölvu á marga vegu þó hún sé ekki öflug.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MezzUp

Pósturaf MezzUp » Fim 07. Ágú 2003 22:34

Óþarfi að afsaka sig eitthvað, bara betra að hafa öll system spec á sama stað. Svo verður þessi þráður örugglega leiðinlega langur ef að allir pósta speecunum sínum aftur.
En síðan komst þú með þennan gullmola:
IceCaveman skrifaði:engin er með stöðugara og þægilegra windows en ég, allavega ekki á landinu
LOL
IceCaveman skrifaði:svo það er hægt að kalla þetta ofur tölvu á marga vegu þó hún sé ekki öflug.
Það var ekki verið að spurja um "ofurtölvur hjá gaurum" heldur "tölvur hjá ofurgaurum".



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 22:47

zooxk skrifaði:Sko ég er ekki í murk, ég er ekki í neinu clani einu sinni. En svona er tölvan mín


Hann átti þá heldur ekki að vera að pósta :)


IceCaveman skrifaði:engin er með stöðugara og þægilegra windows en ég, allavega ekki á landinu


Það er engin lygi við það. Fólk er að rústa tölvunum sínum og engin er að optimæsa registrýið hjá sér eða defraggar í hverri viku. engin hefur vit á að prufa "vafasaman" hugbúnað í virtual pc. svo gæti ég lengi talið.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Fim 07. Ágú 2003 22:51

boxstats: [os! Windows 2000 Professional, Service Pack 2 (5.0 - 2195)][uptime! 19h 50m 19s][cpu! 1-AMD Thunderbird, 1333MHz, 256KB (0% Load)][disk! C:\ (1.70GB Free, 3.91GB Total), D:\ (4.80GB Free, 66.71GB Total), E:\ (3.19GB Free, 7.81GB Total), F:\ (7.94GB Free, 107.85GB Total)][ram! Usage: 200/768MB (19.06%) [||||]][dialup! -1][gfx! NVIDIA GeForce2 Ti][screen! 1280x960 32bit 85Hz][network! #1 (CNET PRO200 PCI Fast Ethernet Adapter (10Mb/s) 152.51MB In, 15.27MB Out)][board! -1]
plús soundlbaster live og firewire kort



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 07. Ágú 2003 22:53

"Hann átti þá heldur ekki að vera að pósta"
Ég sagði aldrei að hann hefði átt að vera að pósta.

Heldurru að þú sést eini í landinu með optimizað registry?
Kannanir sýna að defröggun á nútíma hörðudiskum skiptir engu máli uppá hraðann að gera. Fínt reyndar ef að harðidiskurinn hrynur.

Annars er ég spenntur fyrir þessu VirtualPC, er það shareware eða? Koddu með link......



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 07. Ágú 2003 23:09

no no messing with the registry... that is a thing i dont mess with. ég veit að ég gæti það alveg, ég bara nenni því ekki, áhætta vs. gróði.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 23:28

Heldurru að þú sést eini í landinu með optimizað registry?
> Nei en fæstir nenna að hreinsa útúr því óþarfa drasl og breyta stillingum...
Kannanir sýna að defröggun á nútíma hörðudiskum skiptir engu máli uppá hraðann að gera. Fínt reyndar ef að harðidiskurinn hrynur.
> Skiptir litlu máli en.. annars defragga ég bara með speeddisk aðalgeaga af sérvisku því ég vil hafa allt í fullkomnu ástandi.
MezzUp skrifaði:"Annars er ég spenntur fyrir þessu VirtualPC, er það shareware eða? Koddu með link......


Microsoft (Connectrix) Virtual PC, til á mac og pc. einfaldasta leiðin til að keyrs sýndar tölvur. Ættir að finna það á http://www.search.microsoft.com



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 23:29




Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 07. Ágú 2003 23:35

þarft líklega að borga eitthvða fyrir þetta eins og hitt m$ ruglið ? :8)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Fim 07. Ágú 2003 23:40

Já en þetta er á tilboði þar til í nóvember (um 10þús kr. minnir mig) þar til öll connectrix og öll connectrix merki fara og microsoft merki koma í staðin á allt.
Mjög samgjarnt verð án gríns



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Fös 08. Ágú 2003 10:04

Registríið í windows er mesta krapp í heimi, ég herpist allur saman og verð eins og hlandskroppið gamalmenni þegar ég heyri minnst á það.


pseudo-user on a pseudo-terminal


icemob
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf icemob » Fös 08. Ágú 2003 10:24

Þar sem Icecaveman virðist þurfa að auglýsa M$ svona mikið :evil: og gat ekki látið okkur bara fá slóðina strax, Þá er hún hér:

http://connectix.com/products/vpc5w.html




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 14. Ágú 2003 14:28

MezzUp skrifaði:Kannanir sýna að defröggun á nútíma hörðudiskum skiptir engu máli uppá hraðann að gera. Fínt reyndar ef að harðidiskurinn hrynur.


Skemmtilegt að heyra svona. Þú verður að færa sannanir fyrir þessu ef við eigum að trúa þessu! Poll eða kannanir á elliheimilum gilda ekki :wink:




Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fim 14. Ágú 2003 15:43

IceCaveman skrifaði:Microsoft (Connectrix) Virtual PC, til á mac og pc. einfaldasta leiðin til að keyrs sýndar tölvur. Ættir að finna það á http://www.search.microsoft.com


Hafið þið eitthvað prófað VMvare? Ég nota það við góða reynslu. Þú getur keyrt flest öll (ef ekki öll) stýrikerfi í sýndarvél á vélinni þinni, jafnvel margar í einu ef þú ert með nógu helvíti mikið minni í vélinni. Hvernig reynslu hefur þú af Virtual PC IceCaveman?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 14. Ágú 2003 16:28

Negrowitch skrifaði:
MezzUp skrifaði:Kannanir sýna að defröggun á nútíma hörðudiskum skiptir engu máli uppá hraðann að gera. Fínt reyndar ef að harðidiskurinn hrynur.


Skemmtilegt að heyra svona. Þú verður að færa sannanir fyrir þessu ef við eigum að trúa þessu! Poll eða kannanir á elliheimilum gilda ekki :wink:

Var í einhverju Tölvurheimur blaði, kannski að maður nenni að fletta því upp seinna