Núna er eitthvað í rugli í tölvunni minni, það er núna búið að koma fyrir tvisvar að "Cursorinn" frýs bara, en ég get hreyft músina, en það er frekar erfitt að koma sér eitthvað áfram þannig þar sem ég sé ekkert hvað ég er að gera.
einhver ráð?
Bendillinn frýs en músin virkar ennþá
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta er orðið of pittandi, núna í hvrt sinn sem þetta gerist fer tölvan í algjöra sýru... þetta byrjaði að gerast eftir að ég defraggaði með System mechanic ætti ég að gera system restore? eða defragga með einhverju örðu forriti eins og oo defrag ? eða reyna að nota windows defraggerinn
(eða bara defraggla:))
(eða bara defraggla:))
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur