Skemmdir af völdum yfirklukkunar

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skemmdir af völdum yfirklukkunar

Pósturaf gnarr » Mið 30. Nóv 2005 12:19

Bara svona smá forvitni. Hafið þið lent í því að skemma eitthvað með yfirklukkun, eða vitiði um einhvern sem hefur lent í því?


Ég lenti í því kringum 2000-2001 að P2 333MHz @ 416MHz með BX440 móðurborð gaf upp öndina eftir 3 ára keyrslu. Eftir miklar prófanir komst ég að því það var móðurborðið sem var dautt. Ég hef reyndar ekki hugmynd um það hvort það var vegna þess að þetta var overclockað eða hvort þetta hafi verið galli, power surge eða whatever.

En allaveganna.

Ég er búinn að vera með:
P4 1.6@2.32GHz 1.8v,
Kingston Valuram DDR400@386 2.5-3-3-8 2.7v,
9700pro @ 381core/349mem (sem ég er búinn að aftengja viftuna á)
á ABIT BD7 borði
síðan í júlí 2002, ekkert bilað eða skemmst þar.

Svo er ég með:
AMD64 3200+ @ 2.4GHz 1.48v,
MDT DDR400 @ 400 2.5-3-3-8 2.5v og
Radeon 9550 @ 435core/240mem (sem ég er búinn að aftengja viftuna á)
í XPC sn95g5 í vinnunni.
búinn að vera með hana síðan í febrúar 2005 og aldrei neitt klikkað þar.

Og heima er ég með:
AMD64 3000+ @ 2.52GHz 1.5v,
Kingston Valuram DDR400@360 2-2-2-5 2.8v og
9800xt @ stock (sem ég er búinn að aftengja viftuna á)
á MSI K8N neo2 Platinum.
búinn að vera með hana síðan í maí 2005 og aldrei neitt bilað eða skemmst þar.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 30. Nóv 2005 12:39

Djöfull ertu kaldur að taka skjákorts vifturnar úr sammbandi :shock:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 30. Nóv 2005 12:41

Fyrir svona ári þegar ég vissi mjög lítið hvað ég var að gera eyðilagði ég tvö móðurborð.

Eitt Gigabyte og eitt Abit móðurborð, bæði með i875P chipsetti.

Ég kenni aflgjafanum mínum um, en ég var með gamlan 250W Fortron aflgjafa sem fylgdi með upprunalegu Fujitsu Siemens tölvunni minni. Held að aflgjafinn hafi ekki ráðið við móðurborðs/örgjörva/minnis uppfærsluna plús overclockið.

Eftir það hef ég skemmt eitt móðurborð, Asus A8N-SLI, var að reyna að laga ógeðslegu chipset viftuna :evil: og skemmdi eitthvað í leiðinni, en það var ekki vegna yfirklukkunar.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 30. Nóv 2005 13:44

Ekki enn eyðilagt neitt á yfirklukki en ég er reyndar yfirleitt ósköp nettur á því.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 30. Nóv 2005 15:02

amd64 3000 1.8Ghz @ 2.2Ghz síðan Mars 2005

ekkert skemmst þar :)

er svo komin með nýtt minni í vélina þannig ég clearaði cmos jumperana, og ætla að byrja uppá nýtt eftir prófin að oc :twisted:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 30. Nóv 2005 15:17

^^ 900mhz@1.2ghz (úúú)
hefur ekki klikkað, (einhvern tíman 2004)
man reyndar ekki allveg með 900mhz,getur verið minna eða meira, man ekki allveg :? hún er í sveitinni :)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 30. Nóv 2005 15:36

ponzer skrifaði:Djöfull ertu kaldur að taka skjákorts vifturnar úr sammbandi :shock:


ég tók viftuna strax úr sambandi á 9600xt kortinu mínu og hitinn varð aldrei alvarlegur.. :)

núna rétt í þessu var ég að taka viftuna úr sambandi á 9800xt kortinu mínu og án gríns, hitinn lækkaði á öllu draslinu :shock:



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 30. Nóv 2005 15:40

Annars ætla ég ekki að mæla með að fólk taki vifturnar úr sambandi á kortum eins og 9800xt.

Þessi kort eru með lokuðum kælingum, þannig að kælingin verður þannig séð óvirk á þeim þegar maður tekur hana úr sambandi. Annars er ég búinn að spekúlera loftflæðið í kassanum mínum eins mikið og hægt er, og kortið ætti að fá næga kælingu svona :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 30. Nóv 2005 15:48

gnarr skrifaði:Annars ætla ég ekki að mæla með að fólk taki vifturnar úr sambandi á kortum eins og 9800xt.

Þessi kort eru með lokuðum kælingum, þannig að kælingin verður þannig séð óvirk á þeim þegar maður tekur hana úr sambandi. Annars er ég búinn að spekúlera loftflæðið í kassanum mínum eins mikið og hægt er, og kortið ætti að fá næga kælingu svona :)


það fer þá bara ef það fer :)

þessi vifta var að gera mig geðveikan :!:

og samkvæmt speedfan þá ætti ég ekki að þurfa hafa neinar áhyggjur hvað varðar hita ...




SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf SIKO » Mið 14. Des 2005 12:22

ég fekk minn tölvu áhuga vegna yfirklukkunar og guð ein skilur bara afhverju
ekkert hefur brunnið yfir hjá mér

og hef ég volt moddað mobo og vga kort (just to get a litle more output)

hehe en hann fat vinur minn sem hann var ný buin að kaupa á 50 þus
brenndi x800xt sitt eftir að ég hafði volt moddað minninn og core á því..
sem sagt lóðaði í kortið viðnám (stillanlegt) og digital v meter
hann nennti ekki að bíða eftir betri kælingu og bara varð að hækka vgddr og vcpu.
en hey ég aflóðaði allt aftur og hann sendi það ut til ati og fekk nýtt 2 mán síðar

og skemtilegast var að modda MSI K8N-NEO2 Platinum edition v moddaði
minnis brautirnar upp að 3.30v stillanlegt niður að 2.60 skipti um þétta
og vmodd vcore á því lika það snar virkaði hehe seldi það síðan og fekk mer annað eins

bottom line: finnst mér það skemtunarinnar virði að sigra fsb og mhz
og þurfa borga fyrir þá skemtunn einn örgjörva eda mobo eða minni kannsk ekki 45-60 þus krona skjákort

but hey u know what hell is the big blue screen :twisted:


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)