Xbox 360 MEGATHREAD


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Fös 25. Nóv 2005 12:52

Ég skrapp í BT í skeifunni í hádeginu. Fékk gott info frá gaur í leikjadeildinni sem var greinilega vel "in the know".

-37 þúsund (sirka) fyrir stærri pakkann
-þeir fá bara stærri pakkann
-sirka 30 stk 2. des, 30 stk næstu tvær vikur. Samtals sirka 100stk fyrir jól.
-bara seld í BT skeifunni
-engin miðnætursala því þetta eru svo fáar tölvur
-verður sennilega ekkert auglýst
-leikirnir ættu að fara að koma í næstu viku (fékk að vita þetta í Smáralindinni um daginn)

Sé ykkur 2. des í skeifunni kl 11 :D


n:\>

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 25. Nóv 2005 14:02

fáar tölvur? Það voru miðnætur sölur í USA jafnvel hjá búðum með færri vélar en þetta og **** ég var búin að fá frí í vinnunni seinni part 1. des :lol: vona að ég nái að redda mér fríi 2.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 16:20

einhver sem vill kaupa bíl hérna... :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 16:24

;)

Auðvitað.. hægt að fá miklu betri bíla í PGR3 :8)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 25. Nóv 2005 16:31

gnarr skrifaði:;)

Auðvitað.. hægt að fá miklu betri bíla í PGR3 :8)



Það er að segja ef að draslið bilar ekki.






Jeyyyjóóó.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 25. Nóv 2005 17:00

SolidFeather skrifaði:
gnarr skrifaði:;)

Auðvitað.. hægt að fá miklu betri bíla í PGR3 :8)



Það er að segja ef að draslið bilar ekki.


Hehe það er nú búið að finna lausn á því vandamáli.
Setja bara Power supplyið uppá kassa og láta það haldast á hornunum þá fær power supplyið betra loftflæði og xboxið á vonandi ekki að crasha. Þetta vandamál var vegna Power suppylið var að ofhitna.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 26. Nóv 2005 13:38

1UP Finds Evidence of Sony Anti-360 Propaganda
http://www.news0r.com/index.php?p=2801



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 28. Nóv 2005 01:11

Helstu tækja síðum tókst að koma með fréttir um að Xbox 360 væri gölluð og hræða fólk með að það væru miklar líkur á að það sæti uppi með ónothæfa vél fram yfir áramót :oops:

Fólkið sem var að lenda í vandræðum hefði betur lesið leiðbeiningarnar :roll:


Úr Xbox 360 leiðbeiningunum :

Prevent the Console from Overheating

Do not block any ventilation openings on the console or power supply. Do not place the console or power supply on a bed, sofa, or other soft surface that may block ventilation openings. Do not place the console or power supply in a confined space, such as a bookcase, rack, or stereo cabinet, unless the space is well ventilated.

Do not place the console or power supply near any heat sources, such as radiators, heat registers, stoves, or amplifiers.


Réttast væri að fjölmiðlar bæðust afsökunar á þessum skemmandi rangmælum í garð Microsoft og er engan vegin ásættanlegt.

Látið svo Slashdot og The Inquirer um svona lygar. Vissulega hefðu Microsoft átt að velja betra PSU en það á ekki að gera úlvalda úr fokking mýflugu.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 28. Nóv 2005 01:59

Please don't turn the thing on because it may crash.

Bjuggust þeir við að fólk myndi hafa straubreytinn uppá stofuborði?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 28. Nóv 2005 03:35

nei en flest fólkið sem er að lenda í vandræðum er með þetta á teppinu hjá sér. Teppi + raftæki hafa adlrei þótt heppileg saman :roll:

Og nei gumol teppi eru bara ekki rosalega vinsæl lengur enda vesen að halda hreynu og stöðugt ryk sem kemur frá því og styttir líf á öllum raftækjum.

Ég varð fyrir vonbrygðum með að þeir hafi ekki fengið betra PSU en þetta, sérstaklega þar sem þetta er eitt það stærsta sem maður hefur séð, en það breytir því ekki að það stendur í bæklingnum að það eigi að hleypa lofti að.



BTW nomaad fyrst þeir fá bara stærri pakkan hjá BT, afhverju eru þeir þá með head-set skráð á vörulistan í vinnslu hjá sér?




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mán 28. Nóv 2005 07:06

Hef ekki glóru. Ég kom við í BT aftur í gær og fékk sömu upplýsingar frá öðrum gaur, þannig að þetta virðist vera nokkurnveginn komið á hreint.

Tékka á þeim á fimmtudaginn og sé hvort eitthvað hafi breyst, annars er stefnan sett á að vera mættur á föstudags morgun.


n:\>


arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mán 28. Nóv 2005 12:34

Pandemic skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
gnarr skrifaði:;)

Auðvitað.. hægt að fá miklu betri bíla í PGR3 :8)



Það er að segja ef að draslið bilar ekki.


Hehe það er nú búið að finna lausn á því vandamáli.
Setja bara Power supplyið uppá kassa og láta það haldast á hornunum þá fær power supplyið betra loftflæði og xboxið á vonandi ekki að crasha. Þetta vandamál var vegna Power suppylið var að ofhitna.


þeir sem eiga psp kassann sinn ennþá geta skellt því ofan í hann það a víst að virka :lol:


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 29. Nóv 2005 16:10

wtf


á BT spjallborðinu
Jæja, þá er það komið á hreint þetta eru 30stk sem komu til landsins og bara af CORE pakkanum.
:evil:

Í elko blaðinu stendur að Xbox 360 eigi að kosta 45þús þar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 29. Nóv 2005 16:53

http://www.bt.is/BT/Spjall/Lesa.aspx?sida=2&UMSRN=100327&svaedi=4

heimskulegt... core er fyrir mjög takmarkaðann hóp.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 29. Nóv 2005 16:55

Þetta er líklega bara einhver fáviti að bulla.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 29. Nóv 2005 17:13

core= crap :?:

mér líst allavega illla á core pakkann overall, standard útgáfa er með metra hardware og fleyrri auka flutum (ma hörðum disk)




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Þri 29. Nóv 2005 17:19

Úff ég vona að þetta sé ekki satt.

Ég er búinn að fara tvisvar í BT í Skeifunni og heyrði það sama frá tveimur starfsmönnum. Það er hérna efst á síðunni.

Ojæja. Þetta kemur betur í ljós í vikunni :S


n:\>

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 30. Nóv 2005 12:23

http://elko.is/item.php?idcat=22&idsubcategory=&idItem=3875


Mynd44.900




Flott leikjatölva með þráðlausum stýripinnum sem styður HD-TV



• Tekur alla gömlu X-box leikina
• 20 gb diskur fylgir, hægt að skipta út
• 12x DL DVD drif
• Styður allt að 4 þráðlausa stýripinna
• Þrjú USB tengi
• 2 minnisraufar
• Nettengd vél
• Ethernet tengi
• Þráðlaust netkort
• Hægt að tengja myndbandsupptökuvél beint í tölvuna
• Styður: DVD-Video, DVD-ROM, DVD-R/RW, DVD+R/RW, CD-DA, CD-ROM, CD-R, CD-RW, WMA CD, MP3 CD, JPEG Photo CD
• Hægt að keyra gögn af MP3 spilurum, myndavélum og Windows PC tölvum
• Hægt að rippa tónlist beint á X-box vélina
• Hægt að búa til playlista í leiki með þinni tónlist
• Media center fylgir
• Styður widescreen HD sjónvörp, hægt að nota venjuleg sjónvörp
• Hægt að keyra leiki í bæði HD og standard definition
• Surround hljóð
• Hægt að láta hana standa lóðrétt og lárétt
• Hægt að skipta um "front"



"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 30. Nóv 2005 15:20

mm sounds sweet, verst að ég er sony fanboy, og ég tími ekki að kaupa mér báðar vélarnar :(



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 30. Nóv 2005 16:19

Þú sem Sony fanboy getur verið 90% viss um að Playstation 3 kemur ekki fyrr en 2007 til evrópu!




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Mið 30. Nóv 2005 16:48

Þetta er góð tölva og allt það enn veit einhver hvað hún mun kosta herna á Islandi.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 30. Nóv 2005 16:56

gnarr skrifaði:http://elko.is/item.php?idcat=22&idsubcategory=&idItem=3875


Mynd44.900




Flott leikjatölva með þráðlausum stýripinnum sem styður HD-TV



• Tekur alla gömlu X-box leikina
• 20 gb diskur fylgir, hægt að skipta út
• 12x DL DVD drif
• Styður allt að 4 þráðlausa stýripinna
• Þrjú USB tengi
• 2 minnisraufar
• Nettengd vél
• Ethernet tengi
• Þráðlaust netkort
• Hægt að tengja myndbandsupptökuvél beint í tölvuna
• Styður: DVD-Video, DVD-ROM, DVD-R/RW, DVD+R/RW, CD-DA, CD-ROM, CD-R, CD-RW, WMA CD, MP3 CD, JPEG Photo CD
• Hægt að keyra gögn af MP3 spilurum, myndavélum og Windows PC tölvum
• Hægt að rippa tónlist beint á X-box vélina
• Hægt að búa til playlista í leiki með þinni tónlist
• Media center fylgir
• Styður widescreen HD sjónvörp, hægt að nota venjuleg sjónvörp
• Hægt að keyra leiki í bæði HD og standard definition
• Surround hljóð
• Hægt að láta hana standa lóðrétt og lárétt
• Hægt að skipta um "front"





gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 30. Nóv 2005 20:25

Þessi fyrsta sending mun örugglega kosta þetta. Ég get ekki ímyndað mér annað en þetta eigi eftir að lækka þegar framboðið fer að svara eftirspurninni.




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mið 30. Nóv 2005 21:11

ehh smá villa þarna vélin tekur ekki alla xbox leiki bara næstum alla...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb