Xbox 360 MEGATHREAD

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 17. Maí 2005 01:51

Og hefur þú áttað þig á að stjórnandi xbox liðsins gengur um Microsoft höfuðstöðvarnar með Powerbook?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 17. Maí 2005 03:05

Jæja þá er E3 kynningin búin. Hversu margir horfðu á hana? BTW hvernig fannst ykkur að XBOX360 verður hægt að tengja við tæki frá samkeppnisaðilum? Sony PSP, iPod....




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Maí 2005 09:36

IceCaveman skrifaði:Jæja þá er E3 kynningin búin. Hversu margir horfðu á hana? BTW hvernig fannst ykkur að XBOX360 verður hægt að tengja við tæki frá samkeppnisaðilum? Sony PSP, iPod....
Er þessi kynning ekki á videoi? er ekki hægt að fá að sjá það :) helst á innlensku(smá málíska)




Bessi
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 01. Jan 2004 22:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bessi » Fös 20. Maí 2005 20:42

Þið hafið nú svo gaman af tölum...

http://www.majornelson.com/2005/05/20/x ... rt-1-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/x ... rt-2-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/x ... rt-3-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/x ... rt-4-of-4/

Þetta er áhugaverð grein og þó hún sé ekki kannski ekki eftir hlutlausan aðila þá hefur hann nú meira vit á málunum en flestir sem fjalla um þetta. Eins og þetta er sett upp er heldur ekkert auðveld að hrekja þetta.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 20. Maí 2005 23:35

Það var verið að tala um það að sony hefði soldið skotið sig í fótinn með því að sýna pre-renderd video af leikjum sem er ekki einu sinni kominn einn lína af kóða fyrir þar sem höfuðsmaður microsoft XNA sagði að sony væri ekki einu sinni búinn að setja sín dev tól í alpha.
Microsoft gerðu það eina rétta og sýndu ófullkomna leiki á lélegum vélum þó svo að þetta hafi allt verið hræðilega böggað og ófullkomið gaf þetta samt í skyn að þeir væru ekki að fara að leggjast á það lágt plann að sýna pre-renderd video og reyna að plata fjöldan og gefa þeim falskar vonir.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 21. Maí 2005 01:42

Ég er bara svo reyður yfir því að lesa um fólk sem segist ekki hafa séð neitt merkilegt eða nýtt við Xbox360 og talar um hvað e3 kynningin var misheppnuð meðan fólk er að dást af PS3 kynningunni og lygunum, t.d. var viðurkennt að KillZone 2 væri ekki ingame heldur algjörlega CG þá var háttsettur maður hjá Sony að tala um á e3 að KillZone 2 væri ingame footage :roll: ekki til meiri lygarar í hátækni iðnaðnum en Sony.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Lau 21. Maí 2005 01:46

Nokkuð töff tölva, verður gaman að sjá þegar þetta kemur svo loksins út.

btw. IceCaveman, you got msg




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Lau 21. Maí 2005 15:12

Góð grein frá Anandtech sem sýnir vel interfacið, útlitið á vélinni sjálfri og stýripinnann
HÉR<---


n:\>


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 18. Nóv 2005 16:08

Jæja.. var að fara yfir verðlista frá Innflytjanda og JESUS hvað þetta er allt of dýrt


XBox 360 Console
49,990

B4K-00014 Microsoft

XBox 360 Console Core System
29,900

50.000 fyrir þetta ... það er bara bull .. Core system er ekki með HD eða neinu.. getur því varla notað hana.. ekkert save og ekkert..




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 18. Nóv 2005 17:06

ÓmarSmith skrifaði:Jæja.. var að fara yfir verðlista frá Innflytjanda og JESUS hvað þetta er allt of dýrt


XBox 360 Console
49,990

B4K-00014 Microsoft

XBox 360 Console Core System
29,900

50.000 fyrir þetta ... það er bara bull .. Core system er ekki með HD eða neinu.. getur því varla notað hana.. ekkert save og ekkert..


Já þetta er dýrt. En hafa leikjatölvur ekki verið á þetta 40.000 kr. þegar þær koma nýjar út? :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 17:48

jú. en ekki 50.000!

PS2 var á 300$ þegar hún kom út og dollarinn var þá í um 100kr, og hún kostaði 50.000kr hérna.

XboX360 er á 280$ og dollarinn er í 63kr... Halda innflytjendurnir að við séum hálfvitar?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 18. Nóv 2005 17:52

Xbox kostar meira í evrópu en USA gnarr svo ekki bera þau verð saman, hún er sennilegast flutt inn frá UK eða jafnvel danmörku hingað...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 18:00

gildir einu.. PS2 var dýrari og það var dýrari dollari.. Hvernig í andskotanum getur 360 verið jafn dýr hérna.


"Give what you can, take what you need."


arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Fös 18. Nóv 2005 23:16

IceCaveman skrifaði:Xbox kostar meira í evrópu en USA gnarr svo ekki bera þau verð saman, hún er sennilegast flutt inn frá UK eða jafnvel danmörku hingað...


ef td flytur þetta inn kemur hún frá danmörku...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Fös 18. Nóv 2005 23:37

Sá held ég að verðið hér í Danmörku ætti að vera 3000-3500kr danskar eða 30-35þús íslenskar.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 18. Nóv 2005 23:43

zream skrifaði:Sá held ég að verðið hér í Danmörku ætti að vera 3000-3500kr danskar eða 30-35þús íslenskar.

Þá er það ekki svo langt frá 50k... ef þið bætið við flutning, verslunar álagi og vsk...

Hefur EKKERT með dollaran að gera þar sem Microsoft selja þær í evrópu eftir genginu á evruni.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 19. Nóv 2005 01:29

leigið ykkur gám og pantið gámafylli af x360 og seljið :)




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Lau 19. Nóv 2005 01:32

Ómar: Er þetta frá Tölvudreifingu?

50 þús. er hlægilega mikið. Miðað við að verðið í Evrópu er €399/£280 er þetta bara grín. Frekar flyt ég hana inn frá t.d. dvdboxoffice.com og fæ mér straumbreyti. Ég ætla ekki að láta 25% af verðinu sem ég borga renna beint í vasa gráðugs heildsala.


n:\>


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 20. Nóv 2005 12:20

Já þetta er beint frá Tölvudreifingu. En eins og ég sagði þá var þetta á síðunni þeirra en þegar ég hringdi þangað þá sagði hann mér að stærri vélin yrði í kringum 40. kallinn ..

50.000 er bara sorry... way too much þegar þetta kostar ekki nema 24900 í usa og um 32.000 í UK.

þá frekar kaupi ég hana í UK og nýti ferðina til London í leiðinni.




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 20. Nóv 2005 16:54

40 þús er skaplegra, en samt of mikið.

Spurning hvað búðir eins og Elko gera, þeir eru t.d. með sitt eigið dreifikerfi (sem fer þá væntanlega framhjá TD). Ég er með vélina pantaða á Amazon.co.uk (kostar sirka 36þús hingað komin með öllum aukagjöldum) en best væri náttúrulega að fá hana á réttum degi á skaplegu verði.


n:\>


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 20. Nóv 2005 17:03

ég myndi sætta mig við það að bíða eftir tölvunni og borga 10-20þús kr minna




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Sun 20. Nóv 2005 17:14

Ég held að ég haldi mig við PC.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 20. Nóv 2005 18:32

Hvernig lýst ykkur svo á vélbúnaðinn í nýju XboX vélinni? :D




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 20. Nóv 2005 19:31

kristjanm skrifaði:Hvernig lýst ykkur svo á vélbúnaðinn í nýju XboX vélinni? :D


3x 3.2GHz core-ar?

las einhversstaðar að PS3 verði 7x 3.2GHz core-ar :?

svo ég ætla að bíða..



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 20. Nóv 2005 20:24

DoRi- skrifaði:3x 3.2GHz core-ar?

las einhversstaðar að PS3 verði 7x 3.2GHz core-ar :?

svo ég ætla að bíða..


Af hverju held ég að það sé bara þvæla þar sem eina tilvikið sem ps3 vann xbox360 var í floating point.