Ég er soldið að spá í að fá mér AMD aftur og var ég að skoða ýmis tilboð á netinu úti, með hverju mælið þið? Ég sá eftirfarandi og bið ég ykkur um að koma með comment og jafnvel reynslu ef mögulegt er.
Abit NF7-S $109 (Betra móðurborð til?)
333MHz FSB
AMD 2600XP+ (2.083GHz) $110
AMD 2700XP+ (2.167GHz) $142
AMD 2800XP+ (2.083GHz) $183
AMD 3000XP+ (2.167GHz) $257
Ég er ekki að skilja þetta rating dæmi hjá AMD, eru þeir að segja að 2700XP+ sé jafn öflugur og 3000XP+ og 2600XP sé jafnoki 2800XP+?
Ég geri mér grein fyrir að það munar mjög litlu á MHz á þessum örgjörvum, bara spurning hvaða örri sé bestu kaup miðað við MHz.
Hvað mynduð þið taka ?
Kveðja.
AMD Bundle!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekkert af þessu...myndi frekar fara í Intel.
Annars held ég að þú fáir mest fyrir peninginn með því að taka XP2600+
En af hverju að kaupa hann úti? Það munar ekki svo miklu á því að kaupa hann úti eða hérna heima ef þú tekur tillit til sendingar kostnaðar og VSK.
Ef þú værir að kaupa nokkur stykki í einu þá er það annað mál.
Annars held ég að þú fáir mest fyrir peninginn með því að taka XP2600+
En af hverju að kaupa hann úti? Það munar ekki svo miklu á því að kaupa hann úti eða hérna heima ef þú tekur tillit til sendingar kostnaðar og VSK.
Ef þú værir að kaupa nokkur stykki í einu þá er það annað mál.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ekkert af þessu...myndi frekar fara í Intel.
Annars held ég að þú fáir mest fyrir peninginn með því að taka XP2600+
En af hverju að kaupa hann úti? Það munar ekki svo miklu á því að kaupa hann úti eða hérna heima ef þú tekur tillit til sendingar kostnaðar og VSK.
Ef þú værir að kaupa nokkur stykki í einu þá er það annað mál.
Mér finnst AMD örrarnir vera miklu sprækari en Intel, ég var með AMD en fór svo yfir á P4 2.4GHz og ég verð að segja að ég fann mun.
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Bundle!
emmi skrifaði:Abit NF7-S $109 (Betra móðurborð til?)
333MHz FSB
AMD 2600XP+ (2.083GHz) $110
AMD 2700XP+ (2.167GHz) $142
AMD 2800XP+ (2.083GHz) $183
AMD 3000XP+ (2.167GHz) $257
Ég er ekki að skilja þetta rating dæmi hjá AMD, eru þeir að segja að 2700XP+ sé jafn öflugur og 3000XP+ og 2600XP sé jafnoki 2800XP+?
Ég geri mér grein fyrir að það munar mjög litlu á MHz á þessum örgjörvum, bara spurning hvaða örri sé bestu kaup miðað við MHz.
Hvað mynduð þið taka ?
Ég mæli frekar með Gigabyte GA-7N400 Pro móðurborðinu. Það er reyndar tíu dollurum dýrara á http://www.directron.com . Svo er líka spurning hvað fídusa þarftu. Abit borðið er svo sem alveg nógu gott ef þú þarft ekki fídusana sem GA-7N400 Pro borðið býður upp á.
Þetta með ratingið á örrunum er út af því að 2800+ og 3000+ eru með öðrum kjarna (Barton) sem inniheldur helmingi meira L2 cache og outperformar þá hina þrátt fyrir sama klukkuhraða. Ég er sammála sumum að þú ættir að taka 2500+ örrann.