Batterís ending


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Batterís ending

Pósturaf Andri Fannar » Fim 17. Nóv 2005 23:32

Hvernig fer maður best með það?
Er með vél hérna, 24/7 online, tengda í rafmagn....


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 07:53

Það er best að taka batteríið úr þegar það er í 40% og setja það í ísskáp (ekki frysti). Passaðu bara að hafa það í plastpoka með bundið fyrir, svo það safnis ekki raki á það.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 18. Nóv 2005 09:06




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 09:11

http://www.batteryuniversity.com/partone-19.htm

Eins og þú sérð hérna, þá er "Recoverable capacity" mest ef þú geymir batteríið með 40% hleðslu við 0°c.

Mynd


"Give what you can, take what you need."