Ég er að leita mér að lcd skjá og er búinn að skoða úrvalið dálítið. Mér líst best á þessa skjái:
Hyundai B70A Multiscan LCD 17"
Computer.is
Verð: 25.555 kr.
Acer AL1751AS 17"
Computer.is
Verð: 27.063 kr.
Samsung 913N 19"
Tölvuvirkni
Verð: 33.130 kr.
Hyundai LCD ImageQuest L90D+ 19"
Computer.is
Verð: 38.600 kr.
Acer viewable 1951AS 19"
Att.is
Verð: 38.950 kr.
Ég hef hins vegar ekki mikið vit á LCD skjáum þannig að mig vantar ráð.
Ég las að með því að kaupa skjá með lágan svartíma eins og t.d. 8ms þá væri ég að missa litagæði og sæi verr frá hlið en á skjáum með hærra ms
Hverjir af þessum skjáum eru bestir?
Eru fleiri gerðir sem ég ætti að skoða?
Eitthvað sem ég þarf að hafa sérstaklega í huga?
Endilega segið ykkar skoðun.
LCD skjáir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Skjáir eru ekki að missa litgæði á lágum svartíma nema þeir séu keyrðir á overdrive, og þá samt ekki alltaf. Viewsonic er með nokkra þannig skjái og sá nýjasti sem þeir sendu frá sér er með 8ms svartíma og skv. Tomshardware tapar hann engum litgæðum á þessu. Þar að auki er hann með næstum 180° áhorfspunkt. Það hefur auk þess ekki verið tengt saman að áhorfspunktur og svartmi séu með fylgni. Ég mæli bara með því að þú farir og skoðir skjáina í búðum.
Ég kom við í tölvulistanum um daginn og þar líkaði mér best við ACER 17" skjá, án CrystalBrite tækninnar. Mér líkar bara ekki CrystalBrite.
Ég kom við í tölvulistanum um daginn og þar líkaði mér best við ACER 17" skjá, án CrystalBrite tækninnar. Mér líkar bara ekki CrystalBrite.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég er að spá í að fá mér þennan, hvernig er hann ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
viddi skrifaði:ég er að spá í að fá mér þennan, hvernig er hann ?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148
Ekki góður.
Mr.Jinx átti svona skjá, var backlight vesen og þeir hjá Start sögðu að það væri svona vesen í öllum skjáunum hjá þeim meira að segja sýningarskjárinn þeirra var með þennan galla og þetta væri bara svona í þessari tegund.
Sjá þráð: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8858
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur