er hægt að bjarga gögnunum mínum?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er hægt að bjarga gögnunum mínum?
ég er með 80 gb disk sem datt í gólfið. hann var í flakkara. það heirast alltaf "klikk""klikk" hljóð í honum. ef ég bara tengi straumin heirist bara snúnings hljóð en um leið og ide snúruna þá koma þessi hljóð "klikk" han virkar ekki semsagt ég verð bara að fá gögnin mín af honum á honum er allt sem ég hef unnið með síðasta ár fullt af myndum mp3 og drasli
Mazi -
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ohhh
æææ það er ekki gott ég fer með hann til sérfræðing þótt það kosti mig miljón uu reundar smá djók... hehe á ekki einusinni krónu ég verð að gera eitthvað
Mazi -
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þú gætir vel fengið gögnin aftur jafnvel þótt að head-ið sé farið
http://www.tomshardware.com/storage/20050530/index.html
eða tommi segir það allavega
http://www.tomshardware.com/storage/20050530/index.html
eða tommi segir það allavega
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm.. ég var að skoða einmitt "bók" sem heitir "200 ways to revive a hard drive" eða eitthvað í þá áttina.. Og þar stóð að ef að headdið fer þá gætur verið gott að frysta hann.. ef það virkar ekki þá er það að snúa honum á hvolf þegar þú ert með hann í gangi(ef að lesnálin skekkist við fall eða eitthvað)
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:þú gætir vel fengið gögnin aftur jafnvel þótt að head-ið sé farið
http://www.tomshardware.com/storage/20050530/index.html
eða tommi segir það allavega
Snorrmund skrifaði:Hmm.. ég var að skoða einmitt "bók" sem heitir "200 ways to revive a hard drive" eða eitthvað í þá áttina.. Og þar stóð að ef að headdið fer þá gætur verið gott að frysta hann.. ef það virkar ekki þá er það að snúa honum á hvolf þegar þú ert með hann í gangi(ef að lesnálin skekkist við fall eða eitthvað)
takk ég kíki á þetta tvennt :d
Mazi -
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Snorrmund skrifaði:Hmm.. ég var að skoða einmitt "bók" sem heitir "200 ways to revive a hard drive" eða eitthvað í þá áttina.. Og þar stóð að ef að headdið fer þá gætur verið gott að frysta hann.. ef það virkar ekki þá er það að snúa honum á hvolf þegar þú ert með hann í gangi(ef að lesnálin skekkist við fall eða eitthvað)
Djöss snilli ertu marr ég setti hann í fristi og hann gengur bara vel.
en er nokkuð öruggt að hann sé í lagi á ég að fá mér nýjann disk???
Síðast breytt af Mazi! á Mið 16. Nóv 2005 19:40, breytt samtals 1 sinni.
Mazi -
Ég var að lenda líka í því að diskurinn minn virkar ekki... Er s.s. eitthvað sniðugt að prufa að setja hann í frystirinn eða er það eitthvað grín?
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1326
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:maro: er diskurinn sem skemmdist orðinn 2 ára gamall? ef hann er enþá undir 2 ára aldri, þá getur farið með hann í búðina þar sem þú keyptir hann og fengið nýjann.
nei reindi það en get það ekki hann var keiptur á tilboði og svo var þetta keipt í BT þeir sem hafa vit á tölvum vita hverskonar verslun það er...
Mazi -
Á tilboði eða ekki á tilboði. Samkvæmt íslenskum verslunarlögum eru búðum skylt að veita 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum. Er það ekki annars rétt skilið hjá mér?maro skrifaði:nei reindi það en get það ekki hann var keiptur á tilboði og svo var þetta keipt í BT þeir sem hafa vit á tölvum vita hverskonar verslun það er...