Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 14. Nóv 2005 11:38

jæja þá er nú komið að því að maður setji inn myndir af kassanum sínum :8)
btw. ég kann ekki að taka myndir :lol:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Nóv 2005 11:48

Mynd




AAAAAAAAAAAAAAAAA!



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 14. Nóv 2005 11:55

á eftir að ganga almennilega frá þeim, gerði þetta bara þannig að það væru sem fæstar snúrur yfir móðurborðinu og þeim hluta



A Magnificent Beast of PC Master Race


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 14. Nóv 2005 12:11

My turn.
Viðhengi
PICT0410.JPG
PICT0410.JPG (165.87 KiB) Skoðað 2211 sinnum
PICT0414.JPG
PICT0414.JPG (145.72 KiB) Skoðað 2210 sinnum




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 14. Nóv 2005 16:47

eru vifturnar þarna undir að gera einhvað gagn ?
annars flottur kassi ;)




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 14. Nóv 2005 17:20

Má maður senda inn myndir af ómodduðum Dell kassa bara til að vera með?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 17:25

Af hverju ekki, kassinn fyrir ofan er ekkert moddaður ef mér sýnist rétt.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 14. Nóv 2005 17:36

Ég setti minn ekki einu sinni saman sjálfur... :P


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 18:34

Hvar get ég minnkað myndirnar mínar niður í 1600*1200, til að geta sett myndir af kassanum mínum hingað inn ?

p.s [hafði ekki hugmynd um hvar ég ætti að skella þessu]



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Nóv 2005 18:37

Paint



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 14. Nóv 2005 18:40

@Arinn@ skrifaði:Hvar get ég minnkað myndirnar mínar niður í 1600*1200, til að geta sett myndir af kassanum mínum hingað inn ?
Þú skalt sko minnka þær meira en 1600x1200 áður en þú póstar þeim hingað, 800x600 finnst mér að myndi henta




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 18:53

Ég finn þetta ekki í paint :cry: nenniði að segja mér hvar ?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 14. Nóv 2005 19:37

myndabúllann maður

aka photoshop :)




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 19:40

Kallinn minn veistu hvað Photoshop kostar ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Nóv 2005 19:55

@Arinn@ skrifaði:Kallinn minn veistu hvað Photoshop kostar ?



Omg, P1rate newb!




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 19:59

Hvað meinaru !!! :? Þið hljótið að vita hvernig maður gerir þetta ég er sko ekki alveg að finna þetta
Omg, P1rate newb!
en hvað meinaru, það kostar slatta. Það er alveg hægt að gera þetta fyrir minna en þann pening.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Nóv 2005 20:05

Uploadaðu þeim bara á Imageshack.us og láttu link á þær hingað.


Allavega, hér er minn (tók 20+ myndir og þetta eru þær skárstu :oops:)
Viðhengi
Picture 022.jpg
Picture 022.jpg (603.9 KiB) Skoðað 2124 sinnum
Picture 020.jpg
Picture 020.jpg (520.07 KiB) Skoðað 2124 sinnum
Picture 013.jpg
Picture 013.jpg (554.22 KiB) Skoðað 2124 sinnum
Picture 003.jpg
Picture 003.jpg (532.82 KiB) Skoðað 2126 sinnum




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 20:17

Nice tölva :D btw [ ætlaði ekki að reynað vera leiðinlegur hér að ofan :D ]




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 14. Nóv 2005 20:18

hvar keyptiru þetta X-fi?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 14. Nóv 2005 20:19

DoRi- skrifaði:hvar keyptiru þetta X-fi?



Ég gerði samning við djöfullinn.


BWAHAHAHAHAHAHA!




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 14. Nóv 2005 20:21

I'm telling jesus




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 14. Nóv 2005 20:21

haha þetta var góður brandari :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 14. Nóv 2005 20:33

@Arinn@ skrifaði:Ég finn þetta ekki í paint :cry: nenniði að segja mér hvar ?


ferð í image
og þar í stretch/skew

og setu 50 í báða efri reitina


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 14. Nóv 2005 20:50

CraZy skrifaði:eru vifturnar þarna undir að gera einhvað gagn ?


Ertu að meina Spectrum Fan kortið?
Kortið hefur droppað 5- 7 svo er viftustýring á þessu.

Og SolidFeather Nice one!