Rakst á link á ircinu....


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rakst á link á ircinu....

Pósturaf Snorrmund » Mán 04. Ágú 2003 17:25

ég rakst á thennan link á ircinu í dag þetta eru finnst mér mjög flottir kassar en ykkur versta við þá að það er bara hægt að kaupa þá tilbúna með móðurborð örgjörva og þannig (<-- að ég held) allavega þá eru þessir kassar ýkt flottir soldið sona Geimlegir :D


... p.s. allt draslið hans mighty gareths er útí geimi útaf það var sagt honum að setja það í eimskip en hann misskildi þetta og setti það í geimskip !:D ... fyrsti íslenski brandarinn hans (hann er töframaður og var á neistaflugi núna um helgina)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 04. Ágú 2003 18:16

hefuru horft á verðmiðann á þessum tölvum ? :(


Voffinn has left the building..


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 05. Ágú 2003 00:12

hmm, já :( way 2 much!!! þegar ég fermist þá ætla ég að kaupa mér allt drasl fyrir tölvu fyrir utan kassan og gera mér einhvernveiginn kassa mjög, mjög flottan :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 05. Ágú 2003 07:17

OMFG Þetta er sko dýrt vávává :shock:



'leið yfir mig í fyrstu'



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

n

Pósturaf ICM » Þri 05. Ágú 2003 09:18

þessar tölvur hafa fengið svo mikla umfjöllun í pc gamer að það er ekki eðlilegt, í topp 3 yfir leikjatölvur beynt úr kassa minnir mig að þeirra mati...



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 05. Ágú 2003 11:53

þeir voru með kassa eins og dragonin... þar sá ég dragon kassa fyrst.


kv,
Castrate


valdiorn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 22:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf valdiorn » Mið 10. Sep 2003 10:45

jamm þeir voru með dragon kassana, þess vegna keypti ég mér "alienware" kassa (sem var svo ekki alienware haha). Þetta eru massífar tölvur og fá lof frá öllum leikjaframleiðendum. þær hafa mælst betur en nokkrar tölvur í 3dmark, þær eru með "top scorer" merki í 3dmark03 (neðst í horninu :) )
ég slefaði yfir nýja kassanum og langaði geðveikt í hann, en svo las ég einhversstaðar að hann væri bara úr trefjaplsti og brotnaði eins og ég veit ekki hvað, það má víst varla snerta þetta fyrirbæri ;)
+ þær eru ALLT of dýrar, ég vissi ekki að þessi alienware límmiði sem gerir gæfumuninn væri svona dýr :D



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Sep 2003 15:51

vitiði hvað trefjagler kostar.. það er líklega ástæðan ;)


"Give what you can, take what you need."