Þráðlausir akksesspúnktar ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þráðlausir akksesspúnktar ?

Pósturaf Voffinn » Mán 04. Ágú 2003 12:52

Jæja, nú væri gaman að fara fá sér, þráðlausan akksesspúnkt.

Hafa menn einhverja reynslu af þessu sem þeir geta deilt með mér :?:

:arrow: Hann á að vera samkvæmt "b"-staðlinum.
:arrow: Hann á að drífa svona ... lala alvega um íbúðina mína, hvað drífa svona sendar oftast ?
:arrow: Tengjanlegur í switch ? Ég meina, er ekki hægt að byggja þetta sem viðbót við víranetið mitt ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 04. Ágú 2003 15:07

Afhverju 802.11b? er g ekki betri, eða öruggari? (ég er ekkert alltof mikið inní þessum 802.11 stöðlum.
Sona sendar drífa slatta en ef að þú ert í steinhúsi þá minnkar drægnin eitthvað. Vírnetið í steinhúsum er nebbla að hinda að merkið fari í gegnum veggi(hef ég heyrt).
Flestir(ef ekki allir) AP eru með a.m.k. 1 ethernet porti.
Mundu síðan að loka fyrir allar MAC addressur nema á þínu korti/kortum og nota 128bit WEP encoding á gögnum.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 04. Ágú 2003 15:11

Öruggari ? ég hélt að það væri bara hraðinn sem væri munurinn á þessum stöðlum ? alvega, þá er ég með "b" netkort innbyggt í tölvunni og tími eiginlega ekki að kaupa hitt strax :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 04. Ágú 2003 23:27

betra encryption eða eitthvað solleis minnir mig?
En ef að þú ert með b þegar þá myndi maður láta það duga.



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 05. Ágú 2003 00:44

þeir eru báðir með sama öryggisstaðalinn eða 128 bita dulkóðun sem sagt 128 tölur eða stafir. einig er mjög svalur fítus á þessum aðgángspunkt í sambandi við aðgang að honum, þú getur leift einni tölvu að bara sækja póst og skoða heimasíður en ekkert meira og síðan má annar gera eitthvað meira eða minna.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 05. Ágú 2003 17:30

Hann vill örugglega ekki svoleiðis, þá geta foreldrar hanns lokað á dónasíðurnar sem hann er alltaf á :D