Málið er að ég ætla að fara gera vélarnar hjá mér hljóðlátari
Hérna eru vélarnar.
ok þá er það málið
með Vél 1 (eða mína tölvu)
þá var ég að pæla í að fá mér 3 SilenX 120mm 11dBA setja 1 á sitthvort Coolermaster 4in3 bracket og 1 sem blæs út af aftan.
síðan að setja 1 SilenX 80mm 11dBA í toppinn síðan ætla ég einnig að fá mér Zalman VGA Cooler VF700-Cu á skjákortið
ok þá er það semsagt spurningar með Vél 1
a. þarf ég nokkuð viftustýringu ef ég er með þessar viftur.
b. hvaða power supply mælið þið með sem er hljóðlátt og er lágmark 450 W(eru t.d. OCZ modstream nokkuð hljóðlát)
ok þá er þessari vél lokið.
Vél 2 (konan)
þar ætlaði ég að fá mér 1 SilenX 120mm 11dBA í kassann og síðan var ég að pæla í örgjörva kælingu þar (vélin er 2.4 P4 og þyngsta sem hún er notuð í er að spila cs öðru hverju, þannig að mér finnst svolítið mikið að fá mér zalman sveppinn í hana)
þá er það semsagt spurningin hvaða hljóðlátu örgjörva kælingu mælið þið með, eða ætti ég bara að fá mér zalman sveppinn ?
ok vél 3. (linux dollan)
þar er ég að pæla í hvaða kælingu ég ætti að fá mér á örrann (get ég keypt einhverja kælingu á þennan örgjörva?? ) ég veit ekkert hvernig kæling það ætti að vera (ég var nú að pæla í hvort að maður gæti bara ekki "mixað" silentx viftu í staðin fyrir þá sem er það núna
jæja
þá er þetta búið
og alveg endilega reynið að svara þessum spurningum hjá mér.
með fyrirfram þökk
urban-
Nokkrar spurningar um kælingu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
http://start.is/product_info.php?cPath=80_29_179&products_:id=1074 Þetta fyrir tölvu 1
og svo http://start.is/product_info.php?cPath=80_29_179&products_id=511fyrir vél 2 og 3
og svo http://start.is/product_info.php?cPath=80_29_179&products_id=511fyrir vél 2 og 3
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki myndi ég kaupa PSU bara af því að þau eru hljóðlát og frá framleiðanda sem er þekktur fyrir góðar viftur.
Held að flestir góðir og áreiðanlegir aflgjafar í dag séu hljóðlátir. Taka frekar OCZ aflgjafa sem er bæði hljóðlátur og mjög áreiðanlegur. OCZ er þekkt og traust merki en það sama get ég ekki sagt um SilenX.
Held að flestir góðir og áreiðanlegir aflgjafar í dag séu hljóðlátir. Taka frekar OCZ aflgjafa sem er bæði hljóðlátur og mjög áreiðanlegur. OCZ er þekkt og traust merki en það sama get ég ekki sagt um SilenX.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
kristjanm skrifaði:Ekki myndi ég kaupa PSU bara af því að þau eru hljóðlát og frá framleiðanda sem er þekktur fyrir góðar viftur.
Held að flestir góðir og áreiðanlegir aflgjafar í dag séu hljóðlátir. Taka frekar OCZ aflgjafa sem er bæði hljóðlátur og mjög áreiðanlegur. OCZ er þekkt og traust merki en það sama get ég ekki sagt um SilenX.
Þú veist bara ekki betur vinur þannig að þér er fyrirgefið. En SileX framleiða príðis PSU. Þekki það af eigin raun.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok það er semsagt annaðhvort SilentX eða OCZ powersupply
(lýst reyndar mun betur á OCZ og þá mundi ég fá mér Modstream bara til þess að losna við snúruflækjur sem ég nota ekki
en með vifturnar....
er einhver þörf á viftu stýringu þegar maður er kominn með SilentX 11db viftur ??
(lýst reyndar mun betur á OCZ og þá mundi ég fá mér Modstream bara til þess að losna við snúruflækjur sem ég nota ekki
en með vifturnar....
er einhver þörf á viftu stýringu þegar maður er kominn með SilentX 11db viftur ??
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
urban- skrifaði:Ok það er semsagt annaðhvort SilentX eða OCZ powersupply
(lýst reyndar mun betur á OCZ og þá mundi ég fá mér Modstream bara til þess að losna við snúruflækjur sem ég nota ekki
en með vifturnar....
er einhver þörf á viftu stýringu þegar maður er kominn með SilentX 11db viftur ??
Ég á sjálfur 600 w SilenX PSU og virkar það bara fínt + það heyrist sama og ekkert í því.
450 w SilenX PSU-ið er með 20 pinna tengi og 4 pinna tengi (í móðurborðið)
600 w SilenX PSU-ið er með 24 pinna, 20 pinna tengi, 4 pinna tengi og 8 pinna tengi í móðurborðið.
Það er eins og OCZ modstream að því leyti að þú lætur bara í þær snúrur sem að þú þarft og geymir hinar bara. (450 w psu-ið er ekki þannig, þar eru snúrurnar bara fastar í.
Ástæðan fyrir því að ég veit þetta er sú að ég keypti mér fyrst 450 w psu-ið í riggið mitt en komst svo að því að móðurborðið þurfti 24 pinna tengi.
Fór niðrí start, fékk því skipt og fékk mér 600 w psu-ið í staðinn.
Þannig að Silenx 600 w psu-ið hefur það sama og OCZ modstream, þ.e.a.s þann möguleika að nota aðeins þær snúrur sem þú þarft að nota og geyma hinar. Fylgja líka allar snúrur með þessu tryllitæki.
Þegar að þú færð þér fleiri harða diska fyrir ritgerðirnar er þá ekki gott að hafa nógu öflugt psu til þess að þurfa ekki að skipta því út síðar, a.m.k ekki á næstunni. Gætir þá líka látið auka psu í Stackerinn.
Er sjálfur með CM Stacker .
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fernando skrifaði:urban- skrifaði:Ok það er semsagt annaðhvort SilentX eða OCZ powersupply
(lýst reyndar mun betur á OCZ og þá mundi ég fá mér Modstream bara til þess að losna við snúruflækjur sem ég nota ekki
en með vifturnar....
er einhver þörf á viftu stýringu þegar maður er kominn með SilentX 11db viftur ??
Ég á sjálfur 600 w SilenX PSU og virkar það bara fínt + það heyrist sama og ekkert í því.
450 w SilenX PSU-ið er með 20 pinna tengi og 4 pinna tengi (í móðurborðið)
600 w SilenX PSU-ið er með 24 pinna, 20 pinna tengi, 4 pinna tengi og 8 pinna tengi í móðurborðið.
Það er eins og OCZ modstream að því leyti að þú lætur bara í þær snúrur sem að þú þarft og geymir hinar bara. (450 w psu-ið er ekki þannig, þar eru snúrurnar bara fastar í.
Ástæðan fyrir því að ég veit þetta er sú að ég keypti mér fyrst 450 w psu-ið í riggið mitt en komst svo að því að móðurborðið þurfti 24 pinna tengi.
Fór niðrí start, fékk því skipt og fékk mér 600 w psu-ið í staðinn.
Þannig að Silenx 600 w psu-ið hefur það sama og OCZ modstream, þ.e.a.s þann möguleika að nota aðeins þær snúrur sem þú þarft að nota og geyma hinar. Fylgja líka allar snúrur með þessu tryllitæki.
Þegar að þú færð þér fleiri harða diska fyrir ritgerðirnar er þá ekki gott að hafa nógu öflugt psu til þess að þurfa ekki að skipta því út síðar, a.m.k ekki á næstunni. Gætir þá líka látið auka psu í Stackerinn.
Er sjálfur með CM Stacker .
hmm úr því að 600w silentx psu er líka með þann kost að tengja bara þær snúrur sem maður notar þá getur nú vel verið að maður mundi fá sér það..
en já ég hef svo sem ekki stórkostlegar áhyggjur af því að þurfa mikið meira en 520w (var að pæla í að fá mér 520w Modstream)
því að miðað við þessa síðu þá þarf ég ekki nema 382w miðað við fulla keyrslu á öllu hjá mér núna....
en það er svo sem ekki verra að hafa nóg afl ef maður mundi nú vinna í lottó og ákveða að kaupa sér einhverja ofur vél
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:kristjanm skrifaði:Ekki myndi ég kaupa PSU bara af því að þau eru hljóðlát og frá framleiðanda sem er þekktur fyrir góðar viftur.
Held að flestir góðir og áreiðanlegir aflgjafar í dag séu hljóðlátir. Taka frekar OCZ aflgjafa sem er bæði hljóðlátur og mjög áreiðanlegur. OCZ er þekkt og traust merki en það sama get ég ekki sagt um SilenX.
Þú veist bara ekki betur vinur þannig að þér er fyrirgefið. En SileX framleiða príðis PSU. Þekki það af eigin raun.
Geturðu bent mér á einhverja umfjöllun eða samanburð á review síðu þar sem þeir segja að þeir framleiði góð PSU?
Ég hef séð margar review síður segja að OCZ, Antec og fleiri framleiði góð PSU, en engar að SilenX geri það.
http://www.extremeoverclocking.com/revi ... 00w_7.html
http://www.planetamd64.com/index.php?showtopic=4470
http://www.overclockersclub.com/reviews ... viewp3.php
600 w psu-ið sem að er selt hérna (í start) er silfurlitað, bláu LED, sli ready og með þeim möguleika að þú notar aðeins þær snúrur sem að þú þarft og geymir hinar bara.
Ég sá ekki að það væri review af svoleiðis psu-i.
Þetta er samt ekki eins og á ocz modstream psu-inu, þetta með snúrurnar.
SilenX psu-ið er eins og modstream að því leyti að það er með snúrur sem að koma úr psu-inu og fara í móðurborðið (20/24 pinna og 4/8 pinna tengi). En það er aftur á móti líka með snúru úr sjálfu psu-inu, sú snúra er föst og fer í lítið box sem að hægt er að koma fyrir auðveldlega í stackernum, hjá psu-inu, þetta er mjög lítið box. Í þetta box er svo hægt að tengja snúrur í eftir þörfum.
Modstream psu-ið er hins vegar þannig útbúið að þú stingur snúrunum í psu-ið sjálft.
Sjá myndir.
http://www.planetamd64.com/index.php?showtopic=4470
http://www.overclockersclub.com/reviews ... viewp3.php
600 w psu-ið sem að er selt hérna (í start) er silfurlitað, bláu LED, sli ready og með þeim möguleika að þú notar aðeins þær snúrur sem að þú þarft og geymir hinar bara.
Ég sá ekki að það væri review af svoleiðis psu-i.
Þetta er samt ekki eins og á ocz modstream psu-inu, þetta með snúrurnar.
SilenX psu-ið er eins og modstream að því leyti að það er með snúrur sem að koma úr psu-inu og fara í móðurborðið (20/24 pinna og 4/8 pinna tengi). En það er aftur á móti líka með snúru úr sjálfu psu-inu, sú snúra er föst og fer í lítið box sem að hægt er að koma fyrir auðveldlega í stackernum, hjá psu-inu, þetta er mjög lítið box. Í þetta box er svo hægt að tengja snúrur í eftir þörfum.
Modstream psu-ið er hins vegar þannig útbúið að þú stingur snúrunum í psu-ið sjálft.
Sjá myndir.
- Viðhengi
-
- Modstream psu-ið og snúrur.
- 000000001609.jpg (108.21 KiB) Skoðað 906 sinnum
-
- SilenX psu-ið.
- index.jpg (30.01 KiB) Skoðað 906 sinnum
-
- Snúrufyrirkomulagið á Silenx psu-inu.
- powerpipe-600.jpg (24.67 KiB) Skoðað 906 sinnum