Ég er nýbúinn að setja upp tölvu fyrir mig og nú lendi ég alltaf í því að þegar ég spila doom 3 og half life 2 þá crashar skjárinn alltaf. þetta lýsir sér þannig að ég næ að spila í nokkrar mínútur og svo frýs allt og skjárinn fer bara í rugl. Innviði tölvunnar er svona:
Móðurborð: Abit AW8 - max. örri: intel 630, 3.00 GHz. minni: kingston ddr2 5400, 512mb. og svo þetta blessaða skjákort: radeon x600 pro 128mb.
Þetta er allt nýtt. Ég er búinn að reinstalla drivernum sem á að vera sá nýjasti. Er einhver með hugmyndir?
Skjákorts vandræði
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já sammála. Prófaðu að snerta skjákortið mjög varlega þegar þú ert búinn að spila leikinn í smástund. Athugaðu líka hvort að viftan sé í gangi.
Ef það er brennandi heitt þá er skjákortið sennilega að ofhitna.
Til þess að athuga hitann á örgjörvanum ættirðu að nota Abit FanEQ sem fylgir með móðurborðinu þínu.
Ef það er brennandi heitt þá er skjákortið sennilega að ofhitna.
Til þess að athuga hitann á örgjörvanum ættirðu að nota Abit FanEQ sem fylgir með móðurborðinu þínu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta gerist lika hja mer.
Er buinn að panta þessa viftu og eg vona að hun lagi þetta
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... lman_VF700
Er buinn að panta þessa viftu og eg vona að hun lagi þetta
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... lman_VF700
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að skipta um skjákort án þess að formatta hefur alltaf valdið mér eintómum leiðindum, þannig að ef að þú hefur ekki formattað eftir skiptin myndi ég prufa það fyrst áður en ég skilaði því
Svo til fróðleiks vil ég benda á að til að un-instal-a drivera er farið í device manager:
Hægri smelltu á My Computer, veldu properties, farðu í Hardware og þaðan í Device Manager og voila allir uppsettir driverar og allt hardware sem að virkar vel eða illa (eða ekkert) munu birtast fyrir augum þínum
Svo til fróðleiks vil ég benda á að til að un-instal-a drivera er farið í device manager:
Hægri smelltu á My Computer, veldu properties, farðu í Hardware og þaðan í Device Manager og voila allir uppsettir driverar og allt hardware sem að virkar vel eða illa (eða ekkert) munu birtast fyrir augum þínum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 02. Jún 2005 08:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Takk fyrir þessi ráð, ég er búinn að tjekka á hitanum og ég finn engan sérstaklegan mikin hita frá skjákortinu og viftan er í gangi og síðan tjekkaði í í guru-inn og þar er örgjörvinn mest í 65 gráðum. En hvernig veit ég hvort minnið sé rétt stillt?, vissi ekki að það gæti valdið svona vandræðum, hefði haldið að ef tölvan gengi á ákveðnum stillingum þá ætti allt að ganga?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Well.. það er ekki sjálfgefið að þó tölvan ræsi sig eðlilega upp að allt sé í lagi
Td. get ég ræst tölvuna mína eðlilega upp eftir að ég er búinn að hækka FSB úr 200 í 228 svo að 400Mhz minnið mitt er komið í 456Mhz en hún er ekki stöðug heldur frýs eða crashar eftir einhvern tíma.
Til að checka á minninu geturðu annað hvort skoðað stillingarnar í BIOS eða notað forrit eins og Everest eða Speedfanog borið það saman við upplýsingar frá framleiðanda. Þarft að athuga bæði memory timings og voltage, td. á OZC minninu mínu þurfti ég að hækka voltin úr v2.6 í v2.8 svo minnið sé stöðugt á uppgefnum timings, enda leyfir framleiðandinn það.
En með nýsamsetta tölvu er svo margt sem kemur til greina, fyrsta sem kemur upp í hugan er hvort öll tengi séu á sínum stað og vel fest (þe. engin tengi séu laus), er PSU nógu stórt fyrir tölvuna (300W-350W ætti að duga miðað við hvaða skjákort þú ert með)? Held það þurfi ekki auka power fyrir þetta skjákort en ótrúlega oft sem fólk gleymir/fattar ekki að tengja það. Allir driverar rétt uppsettir? Þá er ég ekki bara að tala um skjákortsdrivera heldur chipset, hljóðkort.. etc.
Svo er náttúrulega alltaf möguleiki á gölluðum velbúnaði.
Prófaðu að ná í Prime95 og keyra Torture Test í nokkrar klst. Ef þú ert með HT eða Dual Core örgjörva væri best að keyra upp tvö instance og úthluta hvoru instance sirka helmingnum af lausu minni hjá þér, leiðbeiningar um það í hjálpinni. Þetta forrit veldur miklu álagi á CPU og minni og ef tölvan þín þolir það þá geturðu nokkurn vegin útilokað það tvennt.
Td. get ég ræst tölvuna mína eðlilega upp eftir að ég er búinn að hækka FSB úr 200 í 228 svo að 400Mhz minnið mitt er komið í 456Mhz en hún er ekki stöðug heldur frýs eða crashar eftir einhvern tíma.
Til að checka á minninu geturðu annað hvort skoðað stillingarnar í BIOS eða notað forrit eins og Everest eða Speedfanog borið það saman við upplýsingar frá framleiðanda. Þarft að athuga bæði memory timings og voltage, td. á OZC minninu mínu þurfti ég að hækka voltin úr v2.6 í v2.8 svo minnið sé stöðugt á uppgefnum timings, enda leyfir framleiðandinn það.
En með nýsamsetta tölvu er svo margt sem kemur til greina, fyrsta sem kemur upp í hugan er hvort öll tengi séu á sínum stað og vel fest (þe. engin tengi séu laus), er PSU nógu stórt fyrir tölvuna (300W-350W ætti að duga miðað við hvaða skjákort þú ert með)? Held það þurfi ekki auka power fyrir þetta skjákort en ótrúlega oft sem fólk gleymir/fattar ekki að tengja það. Allir driverar rétt uppsettir? Þá er ég ekki bara að tala um skjákortsdrivera heldur chipset, hljóðkort.. etc.
Svo er náttúrulega alltaf möguleiki á gölluðum velbúnaði.
Prófaðu að ná í Prime95 og keyra Torture Test í nokkrar klst. Ef þú ert með HT eða Dual Core örgjörva væri best að keyra upp tvö instance og úthluta hvoru instance sirka helmingnum af lausu minni hjá þér, leiðbeiningar um það í hjálpinni. Þetta forrit veldur miklu álagi á CPU og minni og ef tölvan þín þolir það þá geturðu nokkurn vegin útilokað það tvennt.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fim 02. Jún 2005 08:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Problem solved, Þetta var eitthvað driver problem fyrir skjákortið. Ég var búinn að setja inn nýjasta driverinn hjá ati upp eftir að þetta vandamál kom en sá driver var greinilega ekki að virka hjá mér en svo prófaði ég núna að setja driverinn sem er á disknum sem kom með skjákortinu þá virkar allt fínt. Ég setti þennan driver upphaflega upp en síðan kom einhver driver updates og þá hefur þetta vandamál örrugglega komið upp.
Virkar allt mjög vel núna, músin líka orðinn mikilu betri, skil ekki alveg afhverju. En allavega takk fyrir hjálpina:)
Virkar allt mjög vel núna, músin líka orðinn mikilu betri, skil ekki alveg afhverju. En allavega takk fyrir hjálpina:)