AMD Duron overclocking
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
AMD Duron overclocking
Ég er með einn lítinn sætan duron sem er 1200mhz og ég er að pæla í að overclocka hann í 1400mhz þar að seigja um 200mhz svona 17% meiri kraftur seigja menn. Núna kemur spurningin hvernig gerir maður þetta og hvernig viftu ætti ég að uppfæra uppí ég er með eina viftu sem blæs á cpu viftuna og kælir örran enþá meira og aðra sem blæs út ég er að pæla þarf ég að fá mér aðra og hvernig þá eða á ég að nota sömu?
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig móðurborð ertu með?
Ættir bara að fá þér viftu sem sögð er ráða við xp 2500 og uppúr... þá ættiru að vera í góðum málum.
Duron örrarnir eru ágætir að því leti að þeir hitna lítið, eða minna ;)
Setti minn 700 í 1110 með viftunni sem ég var með á xp 2500 ;) Runnaði í tæpum 40°c
Alltaf gaman að sjá fólk sem overclockar ennþá :)
Ættir bara að fá þér viftu sem sögð er ráða við xp 2500 og uppúr... þá ættiru að vera í góðum málum.
Duron örrarnir eru ágætir að því leti að þeir hitna lítið, eða minna ;)
Setti minn 700 í 1110 með viftunni sem ég var með á xp 2500 ;) Runnaði í tæpum 40°c
Alltaf gaman að sjá fólk sem overclockar ennþá :)