Hvernig á að breyta Boot Order?


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig á að breyta Boot Order?

Pósturaf DoRi- » Mið 30. Mar 2005 12:26

jæja, var að fikta eitthvað í linux og breytti einhvernegin boot röðinnihjá mér þannig að hún varð þannig að Fedora bootaðist auto en ekki windows,, hvernig get ég lagað þetta :? :?:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 30. Mar 2005 16:43

Ertu að nota Grub eða Lilo?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fim 31. Mar 2005 14:19

það sem fylgir Fedora 3 :?
held að það sé GRUB



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 31. Mar 2005 15:13

Er ekki Lilo sett upp default :S
Ég var einu sinni að dualboota þá þurfti ég að breyta frá default og setja á GRUB




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 01. Apr 2005 16:01

ég er allavega með GRUB, var að komast að þ´vi

en vatar hjálpina samt



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 01. Apr 2005 17:23

Þetta snýst bara að breyta einni línu(úr 'default=linux' yfir í 'default=windows' minnir mig) í einni textaskrá. Þú verður enga stund að Googla þessu. http://www.google.com/linux




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fös 01. Apr 2005 19:52

slærð inn:
system-config-boot

í console sem root og velur þar hvað er default


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 03. Apr 2005 12:08

kemur command not found eða eitthvað :?




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Sun 03. Apr 2005 15:40

vera root og gera:

yum install system-config-boot




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 04. Apr 2005 22:56

takk

ég breytti default í "other" og setti timeout í 10sec

en hvað eruð þið með í timeout?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 04. Apr 2005 23:07

10 sec líka




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 05. Apr 2005 00:06

5 sek




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Þri 25. Okt 2005 19:11

sko nuna er ég með linux fedoracore 4 og er ad dual boota á eftir ad stilla það! er með grub held eg það var gaur ad hjalpa mer og hann sagði mer ad skrifa i configginn eda terminal gedit /etc/grub.conf .. og þá kom þetta upp # grub.conf generated by anaconda
#
# Note that you do not have to rerun grub after making changes to this file
# NOTICE: You do not have a /boot partition. This means that
# all kernel and initrd paths are relative to /, eg.
# root (hd0,5)
# kernel /boot/vmlinuz-version ro root=/dev/hdd6
# initrd /boot/initrd-version.img
#boot=/dev/hdd
default=0
timeout=5
splashimage=(hd0,5)/boot/grub/splash.xpm.gz
hiddenmenu
title Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4)
root (hd0,5)
kernel /boot/vmlinuz-2.6.11-1.1369_FC4 ro root=LABEL=/ rhgb quiet
initrd /boot/initrd-2.6.11-1.1369_FC4.img
title Other
rootnoverify (hd0,0)
chainloader +1


jæja hvad get eg skrifad til að dual boota hef aldrei verið að dual boota áður:s




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 25. Okt 2005 19:32

Er Windows diskhlutinn ekki á /dev/hda1 ?

Þegar þú ræsir tölvuna á að koma "Other" fyrir neðan "Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4) "? Ef þú ýtir niður og á ennter (innan 5 sek) þá áttu að komast í windows ef allt er eðlilegt.

Ef það virkar og þú vilt að hún ræsi sig sjálfkrafa í Windows í staðin fyrir linux þá breytiru default=0 í default=1




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 26. Okt 2005 14:08

ég er kominn með þetta núna það er timeout i 5 sec og þetta var ekki mikid mál bara hef aldrei gert þetta áður og er allgjör linux nýliði :lol: