Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08 í dag. Þá er ég ekki að tala um þær sem ætla bara að ganga út heldur aðeins að öllum konum td. í skóla eða fyrirtæki sé gefið frí.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei, ég er að tala um að það sé sagt eins og td. í mínum skóla: Konur fá frí eftir kl. 14:07, en karlar sem eru í tímum hjá karlkennurum verða að mæta.
Það er bara þeirra mál sem ákveða að fara og mótmæla og ég hef ekkert á móti því að þeir sem það vilja geri það en að gefa konum frí afþví þær eru konur (meirasegja sama hvort þær séu að fara að mótmæla eða ekki) er ekkert annað en mismunun gagnvart kyni og er bannað bæði með lögum og stjórnarskrá.
Það er bara þeirra mál sem ákveða að fara og mótmæla og ég hef ekkert á móti því að þeir sem það vilja geri það en að gefa konum frí afþví þær eru konur (meirasegja sama hvort þær séu að fara að mótmæla eða ekki) er ekkert annað en mismunun gagnvart kyni og er bannað bæði með lögum og stjórnarskrá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
LOL
kvennréttindi frekar en réttlæti.
núna eru konur með frídag og karla ekki.
hvar er réttlætið þar, ég hefði viljað fara og mótmæla þessu, ég meina það er gefið að við eigum að hafa laun í samanburð við árangur... en ég get ekki farið því ég er karl.
en stelpan hliðiná mér má fara og fær borgað fyrir það.
sé ekkert réttlæti í þessu, ótrúlegu hræsnarar að kalla þetta kvennréttlæti.
kvennréttindi frekar en réttlæti.
núna eru konur með frídag og karla ekki.
hvar er réttlætið þar, ég hefði viljað fara og mótmæla þessu, ég meina það er gefið að við eigum að hafa laun í samanburð við árangur... en ég get ekki farið því ég er karl.
en stelpan hliðiná mér má fara og fær borgað fyrir það.
sé ekkert réttlæti í þessu, ótrúlegu hræsnarar að kalla þetta kvennréttlæti.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Persónulega finnst mér öll þessi kvennréttinda-baráttu-umræða á villigötum. Konur þurfa bara að sækja sér það sem þær eiga skilið, sem einstaklingar. Ef konur hafa áhuga á því að verða forstjórar þurfa þær bara að sækjast eftir því, það gengur enginn upp að þeim úti á götu og bíður þeim forstjórastarf.
Ég þekki nokkrar velmenntaðar 'ungar konur', tölvunarfræðinga og verkfræðinga, sem voru óánægðar með launin sín, höfðu ekkert hækkað í launum síðan þær byrjuðu á viðkomandi vinnu stað og vissu að karlar á sama stað höfðu fengið launahækkanir og stöðuhækkanir. Það var ekki fyrr en þær mönuðu sig upp í að finna nýtt job og fóru að segja upp að það kom í ljós að þær höfuð aldrei beðið um launahækkanir! Á meðan kallanir voru mjög duglegir að biðja um þær.
Þegar málið var komið upp á borð þá voru yfirmenn þeirra yfirleitt mjög liðlegir að hækka launin þeirra upp í eitthvað ásættanlegt til að halda þeim áfram í fyrirtækinu, og flestar þeirra eru enþá að vinna á sama stað.
Svo má til gamans geta, í tilefni auglýsinga frá VR, að konan mín sem er lágvaxin, ljóshærð og aðeins yfirmeðal þyngd er með hærri laun en ég.
Ég þekki nokkrar velmenntaðar 'ungar konur', tölvunarfræðinga og verkfræðinga, sem voru óánægðar með launin sín, höfðu ekkert hækkað í launum síðan þær byrjuðu á viðkomandi vinnu stað og vissu að karlar á sama stað höfðu fengið launahækkanir og stöðuhækkanir. Það var ekki fyrr en þær mönuðu sig upp í að finna nýtt job og fóru að segja upp að það kom í ljós að þær höfuð aldrei beðið um launahækkanir! Á meðan kallanir voru mjög duglegir að biðja um þær.
Þegar málið var komið upp á borð þá voru yfirmenn þeirra yfirleitt mjög liðlegir að hækka launin þeirra upp í eitthvað ásættanlegt til að halda þeim áfram í fyrirtækinu, og flestar þeirra eru enþá að vinna á sama stað.
Svo má til gamans geta, í tilefni auglýsinga frá VR, að konan mín sem er lágvaxin, ljóshærð og aðeins yfirmeðal þyngd er með hærri laun en ég.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kristjanm skrifaði:Konurnar fá ekki frí, þær eru að leggja niður störf.
Nei, þær fá frí í mjög mörgum tilvikum. Það ef að yfirmaður segir: Þið megið fara kl. 14:08 án þess að það sé dregið frá laununum er ekkert annað en frí.
Annars var ég ekki í tíma eftir kl. 14 í dag svo þetta er ekkert sem bitnar áþreifanlegra á mér en öðrum en er samt sem áður óréttlátt.
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mér finnst þetta bara frábært að konur séu að berjast fyrir jafnrétti og fannst dálítið gaman að sjá þegar ég var að keyra heim úr andvara uppí grafarvog að allar strætóstoppistöðvar voru fullar af stelpum konum og kerlingum af öllum aldri og svo stöðugur straumur af konum bakvið stýrið á bílum sínum að stefna niðrí bæ
This monkey's gone to heaven
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:kristjanm skrifaði:Konurnar fá ekki frí, þær eru að leggja niður störf.
Nei, þær fá frí í mjög mörgum tilvikum. Það ef að yfirmaður segir: Þið megið fara kl. 14:08 án þess að það sé dregið frá laununum er ekkert annað en frí.
Annars var ég ekki í tíma eftir kl. 14 í dag svo þetta er ekkert sem bitnar áþreifanlegra á mér en öðrum en er samt sem áður óréttlátt.
Hugmyndin er að þær séu að leggja niður störf.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Mér finnst þetta allt í lagi, þar sem þetta er nú einu sinni kvennafrídagurinn, annars væri ég alveg til í svona dag fyrir karlana.
Annars er þetta kynjamisréttisumræða komin út í rugl, t.d. var sagt í fréttunum að konur væru ósáttar að það væri bara einhver 1 stytta af konu í bænum. Auðvitað er það af því að karlar voru meira áberandi í stjórnmálum fyrir 100 árum. Þetta er allt að koma til, fleiri og fleiri konur í stjórnunarstöðum en þetta kemur ekkert bara á nokkrum árum, svona hlutir taka tíma.
Svo þetta sem Stutturdreki er að segja að konurnar eru oftast bara ekki nógu duglegar að biðja um launahækkanir. Það er held ég bara alveg rétt hjá honum.
Einnig er mikið búið að tala um að það séu fáar konur í stjórnmálaflokkunum, er það ekki bara þeim að kenna, ef þeir vilja komast í stjórnmálaflokk þá er það ekkert bara sem karlar komast í. Það er alveg jafn mikið mál fyrir karlmann og kvenmann að komast í stjórnmálaflokk.
Annars er þetta kynjamisréttisumræða komin út í rugl, t.d. var sagt í fréttunum að konur væru ósáttar að það væri bara einhver 1 stytta af konu í bænum. Auðvitað er það af því að karlar voru meira áberandi í stjórnmálum fyrir 100 árum. Þetta er allt að koma til, fleiri og fleiri konur í stjórnunarstöðum en þetta kemur ekkert bara á nokkrum árum, svona hlutir taka tíma.
Svo þetta sem Stutturdreki er að segja að konurnar eru oftast bara ekki nógu duglegar að biðja um launahækkanir. Það er held ég bara alveg rétt hjá honum.
Einnig er mikið búið að tala um að það séu fáar konur í stjórnmálaflokkunum, er það ekki bara þeim að kenna, ef þeir vilja komast í stjórnmálaflokk þá er það ekkert bara sem karlar komast í. Það er alveg jafn mikið mál fyrir karlmann og kvenmann að komast í stjórnmálaflokk.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
Snorrmund skrifaði:ég sagði já því mér finnst þetta réttlátt fyrir vinnandi konum sem er mismunað en mér finnst rugl að allar skólastelpur séu að fá frí útaf þessu.
Ég tek undir það að það er skárra að gefa konum frí ef þær eru í þeirri aðstöðu að þeim er mismunað....annað eins og að gefa konum frí bara af því að þær eru konur er rugl....og ekkert annað en mismunun.
Hinsvegar eiga þær ekkert að fá frí...heldur bara leggja niður vinnu.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
En í þeim tilvikum sem þeim er mismunað er það væntanlega yfirmaðurinn sem er að því og varla fer hann að gefa þeim frí. Þannig að þeim sem er ekki mismunað fá frí, hinar ekki.
Edit:
Bein útsending fyrir okkur sem sitja inni og bölva: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/live/
Edit:
Bein útsending fyrir okkur sem sitja inni og bölva: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/live/
- Viðhengi
-
- Þessi yrði sko barinn
- fri.png (317.46 KiB) Skoðað 3439 sinnum