Hávaði


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hávaði

Pósturaf Arnarr » Mið 19. Okt 2005 23:07

Hvaða kassar eru að halda hljóðinu inni best?? Heiri úr stofuni gargið í tölvuni undan þessum viftum og psu-inu og datt þá í hug að spurja ykkur snillana. Semsagt, mér vantar hljóðlátan og flottan kassa, hljóðlát psu+350 wött og 2 viftur sem má ekki heirast múkk í! Einhverjar tilögur?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 19. Okt 2005 23:09

Er ekki chipset viftan þín hávær?




Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Mið 19. Okt 2005 23:10

barasta allar vifturnar. er með 1 coolmaster 90 mm viftu en heimagerða 90 mm viftu og 120 mm á örranum



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Okt 2005 23:44

Akkuru villtu skipta um kassa??? Eina ástæðan fyrir því er ef að hann er of lítill eða það er einhver leiðinda víbringur í honum.

Ég myndi byrja á því að staðsetja hávaðan áður en þú ferð að skipta út öllu þessu, gæti td. verið hávaði í harða-/hörðudiskunum sem er að pirra þig en ekki einhverri viftu.

Miðað við vifturnar sem þú telur upp þá efast ég um að þær séu að valda þessum hávaða, nema kannski þessi heimagerða?

Að minni reynslu er oftast mesti hávaðinn í: viftunni á skjákorts kælingunni, viftunni á northbridge kælingunni og svo PSU, harðirdiskar og 80mm viftur.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 20. Okt 2005 00:20

NB viftan hans snýst á yfir 7000rpm þannig að ég giska á hana :wink:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 20. Okt 2005 11:54

Birkir skrifaði:NB viftan hans snýst á yfir 7000rpm þannig að ég giska á hana :wink:

mjá einsog sést á screenshotinu í hinum póstinum




Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Fim 20. Okt 2005 14:42

þetta er bara ljótur kassi að auki, langar í nýjann kassa og hávaðinn er að drepa mig. plz einhver með tillögur




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 20. Okt 2005 14:50

Ég mæli með Antec P160 hjá att.is. Er sjálfur með hann.

Hann er mjög hljóðlátur. Það fylgir ein 120mm hljóðlát vifta með en það er pláss fyrir aðra. Sjálfur bætti ég við annarri SilenX 120mm viftu frá Start, sem er mjög hljóðlát..

Antec P160 á 14.950: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1602

SilenX 120mm vifta á 1.490: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=751

Review af kassanum: http://www.anandtech.com/casecooling/sh ... spx?i=2346

Athugaðu sérstaklega hljóðmælingarnar þar sem þeir bæta meira að segja sjálfir við annarri 120mm viftu.




Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Fim 20. Okt 2005 14:59

ættla að skoða þetta, takk



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 21. Okt 2005 01:20

Passaðu þig samt á því hvað aðrir segja þér að sé hljóðlátt :evil: flestir eru svo heyrnalausir að þeir taka ekkert eftir því að það er gífurlegur hávaði af næstum öllum viftum og allsekki hlusta á viftur í tölvu búðum, það er ekkert að marka.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 21. Okt 2005 12:48

Það er allavega ekki hávaði í þessum kassa eða SilenX viftunum.

Hins vegar eru örugglega aðrir hlutir sem hann er með sem eru hávaðaseggir.