Góður LCD skjár fyrir leiki ?


Höfundur
TheKeko
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 06. Júl 2005 18:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góður LCD skjár fyrir leiki ?

Pósturaf TheKeko » Lau 09. Júl 2005 20:21

Ég er að spá í að kaupa mér lcd skjá sem er góður fyrir leiki og svona, með hvaða skjáum mælið þið með ?

Verðhugmynd er kringum 50k.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Þri 18. Okt 2005 23:18

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1828

Mæli hiklaust með þessum, sparar þér 11þús rúmar.

Á svona skjá og svínvirkar í alla leiki. :wink:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Okt 2005 09:07

Hvernig færðu það út að hann spari eitthvað á því að kaupa???

Annars myndi ég frekar mæla með 17" (sama upplausn og er í 19" en mun ódýrari) eða +20" sem leyfir hærri upplausn. Finnst 19" LCD eitthvað svo fatlaðir..




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 19. Okt 2005 10:35

Stutturdreki skrifaði:Hvernig færðu það út að hann spari eitthvað á því að kaupa???

Annars myndi ég frekar mæla með 17" (sama upplausn og er í 19" en mun ódýrari) eða +20" sem leyfir hærri upplausn. Finnst 19" LCD eitthvað svo fatlaðir..


Þú ert bara fattlaður sjálfur [-(



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Okt 2005 11:49

Reyndar.. en bara andlega.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 19. Okt 2005 14:17

Stutturdreki skrifaði:Hvernig færðu það út að hann spari eitthvað á því að kaupa???

Annars myndi ég frekar mæla með 17" (sama upplausn og er í 19" en mun ódýrari) eða +20" sem leyfir hærri upplausn. Finnst 19" LCD eitthvað svo fatlaðir..


Já þú ættir frekar að fá þér 17" skjá, ætlaði sjálfur að fá mér 19" skjá en fékk mér í staðinn 17" þar sem hann var skýrari.

Annars er þessi póstur síðan í júlí.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Okt 2005 14:33

Veit Ekki skrifaði:Annars er þessi póstur síðan í júlí.
Alltaf þarft þú að skemma allt með einhverjum leiðindum :p




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 19. Okt 2005 14:38

Stutturdreki skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:Annars er þessi póstur síðan í júlí.
Alltaf þarft þú að skemma allt með einhverjum leiðindum :p


Vildi bara benda fólki á þetta, en ég skal reyna að hætta þessu. :P




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 19. Okt 2005 21:37

leit ekkert á dagsetninguna, sá bara að enginn hafði svarað honum svo ég hélt að þetta væri eitthvað nýtt ;o




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 19. Okt 2005 22:11

goldfinger skrifaði:leit ekkert á dagsetninguna, sá bara að enginn hafði svarað honum svo ég hélt að þetta væri eitthvað nýtt ;o


Já, það er svo sem fínt að fá smá umræðu um skjái. :)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 20. Okt 2005 00:07

haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ? :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 20. Okt 2005 00:23

MuGGz skrifaði:haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ? :?
Þeir eru þá að meina afþví að 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn og 17" skjáir. Þú ert því í raun og borga meira fyrir að teygja myndina yfir stærra svæði á meðan þú kemur jafn miklu fyrir á báðum skjánum.

Ég hafði alltaf hugsað mér að kaupa einn 19" LCD en eftir að hafa skoðað nokkra svona þræði nýlega er ég frekar farinn að hallast að tveim 17"




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fim 20. Okt 2005 02:03

2 svona:

Dell 2001FP (1600x1200) 20" LCD Monitor $749 - 35% coupon DH1XPJ$M5H7CWR - $60 coupon B5SM90M526JSBK = $426.85 Shipped

http://www.gottadeal.com/



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 20. Okt 2005 10:51

MezzUp skrifaði:
MuGGz skrifaði:haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ? :?
Þeir eru þá að meina afþví að 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn og 17" skjáir. Þú ert því í raun og borga meira fyrir að teygja myndina yfir stærra svæði á meðan þú kemur jafn miklu fyrir á báðum skjánum.

Ég hafði alltaf hugsað mér að kaupa einn 19" LCD en eftir að hafa skoðað nokkra svona þræði nýlega er ég frekar farinn að hallast að tveim 17"
Eftir að hafa séð 19" LCD og 17" LCD hlið við hlið þá tók ég frekar 17".. það verður allt svo stórt og klunnalegt í 19" af því að það eru í raun færri punktar á fertommu.. eða fersentimetra.. skiptir ekki máli. Hefði náttúrulega kosið 20"-24" skjá en var ekki alveg að týma því. Tók frekar tvo 17" LCD, örlítið dýrara en einn 19".