Tölvan gengur bara með hleðslu

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan gengur bara með hleðslu

Pósturaf zaiLex » Sun 09. Okt 2005 23:40

Hleðslutækinu mínu var stolið svo að ég þurfti að kaupa mér nýtt, þetta nýja er reyndar öðruvísi í laginu en það hleður alveg tölvuna, núna er það bara þannig að tölvan startast ekki án þess að hleðslutækið sé tengt við hana og ef tölvan er í gangi og ég tek hleðslutækið úr þá slekkur hún á sér.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 09. Okt 2005 23:45

Er batterýið hlaðið ?

ef það er hlaðið og getur hvorki startað á því né notað þá þegar tölvan er tekur úr sambandi.

þá er þetta örugglega hardware proplem. og ræð þér að fara með tölvuna á verkstæði.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 10. Okt 2005 00:08

Ef þetta er dell tölva þá geturu tekið batterýið úr tölvunni og ítt á takka sem er aftan á batterýinu og þá ætti hleðslan að sjást.



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 10. Okt 2005 08:53

batterýið er í 100%, þegar ég fékk þetta nýja hleðslutæki var hleðslan á 0%, þessvegna veit ég að hleðslutækið hleður. Þetta er ASUS a2h/l tölva


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 10. Okt 2005 13:48

Ef hún er í ábyrgð ættiru bara að fara með hana og láta þá kíkja á hana allavega hringja og spyrjast fyrir þar sem þetta gæti verið eitthvað algengt vandamál sem er ekkert mál að leysa í gegnum síma.




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mán 10. Okt 2005 14:05

hvaða ömurlegi gaur var þetta..
afhverju tók hann ekki tölvuna, tók bara snúruna!


email: andrig@gmail.com


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 10. Okt 2005 14:08

andrig skrifaði:hvaða ömurlegi gaur var þetta..
afhverju tók hann ekki tölvuna, tók bara snúruna!


Kannski vantaði honum hleðslutæki, gleymdi kannski að stela því þegar hann stal fartölvu frá einhverjum. :x



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 10. Okt 2005 17:06

Ég lennti í þessu með mitac fartölvu sem ég var að laga.
Ég hafði hana í sambandi yfir nótt með slökkt á sér, og þá fór hún að virka aftur eðlilega.
Þá hlóð hún sig ekki á meðan það var kveikt á henni.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

onnit batteri kanski

Pósturaf Mazi! » Fim 13. Okt 2005 15:57

Ég á dell inspiron tölvu hún var svona ég skipti um batterý og þessi elska gengur vel eftir það :D
Síðast breytt af Mazi! á Lau 03. Feb 2007 18:15, breytt samtals 1 sinni.


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 08:27

maro: vertu velkominn á spjallið. Vinsamlegast lestu reglurnar.


"Give what you can, take what you need."